Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967.
19
JL
Anna Kristófersdóttir
Minningarorð
t>ANN 2/7. f. mán. andaðist
eftir skamma dvöl á Sólvangi í
Hafnarfirði, Anna Kristófersdótt
ir kona Jóns Bjamasonar frá
Hörgsdal á Síðu. Anna var fædd
é Breiðabólstað á Síðu 16. febr.
1*891. Vorji foreldrar hennar
Rannveig Jónsdóttir, Bjarnason
ar frá Mörk og Kristófer Þor-
varðsson bóndi og póstur á
Breiðabólstað Hann var sonur
gr. Þorvarðar Jónssonar í Holti
©g Prestbakka og miðkonu hans.
Bigríðar Pálsdóttur prótfasts í
Hörgsdal.
Þegar Kristófer á Breiðabólst-
að drukknaði í Eldvatninu hjá
Svínadal 5. maí 1893 og Rannveig
ekkja hans brá búi, fór Anna í
íóstur til föðursystur simnar og
nöfnu, konu Sighvats Árnasonar
f Eyvindarholti. Þangað fór líka
elsta systir hennar Sigríður, en
þegar hún giftist Bjarna Bjarna
syni í Hörgsdal árið 1991, fylgd-
ist Anna með henni þangað. Þann
17. júlí 1998 giftist hún svo Jóni
yngra, bróður Bjarna. Voru þau
hjón að 2. og 3. að frændsemi,
þar sem móðir Jóns var Helga
Pálsdóttir prófasts í Hörgsdal.
Þau Jón og Anna bjuggu allan
sinn búskap á Síðunni, fyrst í
Hörgsdal í 29 ár, síðan á Keldu-
núpi (vesturbænum) í lð ár og
loks Mosunum, þar sem þau,
með tilstyrk barna sinna. endur
reistu hið gamla býli á vestur-
bakka Geirlandsár.
Börn þeirra Mosahjóna urðu
alls 16, öll á lífi nema Kristjana,
sem andaðist í Hörgsdai innan við
fermingu árið 1926.
Þau eru, hér talin í aldursröð-
Ragnar, skipstjóri, Hafnarfirði,
Helga, hefur búið með foreldrum
sínum, Bjami, vélstjóri, Hatfnar-
firði, Sigrún, húsfreyja í Prest-
bakkakoti á Síðu, Kristófer, vél
stjóri, Keflavik, Anna Kristín,
húsfreyja í Kópavogd, Jakob, bíl
stjóri, Ólatfur forstjóri, Kópa-
vogi, Hermann Guðjón,
bæj artfógetaf ulltrúi, Akranesi
Páll, verkstæðisform. Vík í Mýr-
dal, Rannveig Kristjana, hús-
freyja í Kópavogi, Hadldór, bæjar
gjaldkeri Kópavogi, Kristjana,
hústfreyja Kópavogi, Ólatfía Sig
ríður, forstöðukona, Reykjavík.
Eins og gefur að skilja, var
þröngt í búi hjá þeim ungu hjón
unum í Hörgsdal meðam ómegðin
var mest. Þá voru engar fjöl-
skyldubætur eða styrkir tdl að
styðjast við, búið smátt og litlir
möguleikar til stækkunar. En
sjáifgbjargarviðleitnin var rík,
vinnan stunduð af atorku og
kappi, sparsemin mikil, lífskröf
urnar litlar en þeim mun meiri
Kröfur, sem gerðar vom til
sjálfs sín um að leggja sig ailan
fram, duga sem best, vera ekki
upp á aðra komin. Eftir því sem
árin liðu batnaði aðstaðan og af
koman. Börnin uxu upp og unnu
heimili foreldra sinna bæði
heima og heiman. Dugnaður
þeirra og starfshætfni ber gott
vitni um þau fararefni, sem þau
höfðu með sér úr föðurgarði. Það
var hvorkd silfur né gull heldur
meðfædd hyggindi, prófuð í skóda
reglusemi og ráðdeildar
Bæði býlin, Mosar og Keldu-
núpur, standa við þjóðveginn
austur með Síðu. Hjá þeim hjón
um önnu og Jóni, var gestkvæmt
mjög af vinuim þeirra, vensla-
mönnum og öðrum sveitungum,
sem þakka nú. þegar hústfreyjan
er kvödd, góða viðkynningu frá
mörgum samveruárum á Síðunni.
Útför önnu Kristófersdóttur
verður gerð í dag að Prestbakka-
kirkju.
G. Br.
Johnson forseti vottar ekkju Virgil Grissom ofursta samúð sína í Arlington-kirkjugarðinum
við Washington. Frú Grissom heldur á fánanum, sem á kistu manns hennar var sveipuð. Til
hægri þurkar Mark, yngri sonur Grissoms, tárvot augun, en að baki frú Grissom stendur
Walter Scirra kafteinn, sem nú tekur við stjórn fyrsta Apollo-geimfarsins.
Tango verður 5
leikrit L.R.
Frumsýnt á miðvikudaginn
«$>-
Heiðursvörður tekur fánann af kistu Grisoms. Johnson forseti stendur lengst til hægri. Sitj-
andi í fremstu röð eru frú Grissom, synir hennar, Mark, 14 ára og Scott, 16 ára, og Dennis
Grissom faðir geimfarans.
LEIKFÉLAG Reykjavíkur
frumsýnir fjórða leikritið á
þessu leikári næst komandi mið
vikudagskvöld kl. 8.39 Það er
pólski sjónleikurinn Tango eft-
ir Slawomir Mrozek, eitt af leik
ritum síðustu ára, sem vakið hef
ur hvað mesta athygli. Er nú
verið að sýna það eða undir-
búa sýningar á 20 stöðum í Ev-
rópu.
Sveinn Einarsson er leikstjóri,
leikmyndina gerir, Steinþór Sig-
ttrðsson og þýðinguna unnu
Briet Héðinsdóttir og Þrándur
Thoroddsen. Leikendur eru 7.
Leikkonurnar Sigríður Hagalín,
Aróra Haldórsdóttir og Stefanía
Sveinbjamardóttir, sem er ung
leikkona er útskrifaðist úr leik-
skóla Leikfélagsins sl. vor og
hefur aðeins komið fram í smá-
hlutverkum áður. Karlmanns-
hlutverkin eru fjögur. Með þau
fara Brynjólfur Jóhannesson,
Guðmundur Pálsson, Pétur Ein-
arsson og Arnar Jónsson, sem
leikur stærsta hlutverkið.
Mrozek samdi þetta leikrit ár-
#5 1964 og var það frumsýnt
I Teatr Wspolcosni árið 1965,
og gengur víst enn í því leik-
húaL Síðan var það sett upp út
um land í Póllandi, og í Gauta-
borg og London og hefur það
vakið svo mikla athygli að nú
er fjöldi leikhúsa með það á
leikskrá sinni í vetur. — Það er
gaman að vinna þetta verk,
sagði leikstjórinn Sveinn Einars-
son í gær við fréttamenn. Höf-
undurinn er skemmtilegur, fersk
ur í framsetningu og leikritið
fjallar um margt sem er ofar-
lega á baugi nú.
Þetta verður 5. leikritið sem
Leikfélagið hefur til sýningar í
einu, og öll eru þau sýnd í
Iðnó, svo eiginlega eru þar orð
in vandræði vegna þrengsla. En
öll þau leikrit sem fyrir éru,
ganga svo vel, hefur verið upp-
selt að heita má frá áramótum,
svo erfitt er að fella nokkurt
þeirra niður. Gæti þó svo far-
ið að „Þjófar lík og falar kon-
ur“ verði að víkja. Hin eru
Dúfnaveizlan, Fjalla-Eyvindur
og barnaleikritið Kubbur og
A æfmgu á leikritinu Tango. Kvenhlutverkin leika Stefanía Sveir.bjarnardóttir, Aróra Hall-
dórsdóttir og Sigríður Hagalín.
Stubbur. Og nú bætist Tango
við. Þá er eftir eitt leikrit í vet-
ur, en ekki hefur endanlega ver
ið ákveðið hvort af tveimur
hugsanlegum það verður.
— Sjúkraflutn.
Framhald af bls. 10.
um og fl. sem kæmi sér vel fyrir
rúmliggjandi fólk í heimahús-
um.
Ólafur sagði, að nú væri orðin
þörf á að fara að endurnýja
sjúkratæki R.K.Í., en fjárskortur
hefði valdið því áð ekki hefði
orðið af því fyrr. Stæðu vonir til
að það yrði hægt á þessu ári,
að einhverju leyti a.m.k..
Þá skýrði Ólafur frá starfsemi
Hjálparsjóðs Rauða krossins, en
sá sjóður var stofnaður 1961, og
er hlutvérk hans að veita skjóta
hjálp í neyðartilvikum. Var aí
forgöngu sjóðsins gengist fyrir
söfnun til jarðskjálftasvæðisins
í Tyrklandi og söfnuðust þá
311.717,25 kr. Einnig var, sam-
kvæmt beiðni Austfjarðardeild-
ar gengist fyrir söfnun til hjálp-
ar heimilisfólkinu á Hauksstöð-
um í Jökuldal, er það missti allar
eigur sínar í eldsvðða. Söfnuðust
þar kr. 92.795.
Þau nýmæli verða nú í starfi
Hjálparsjóðsins að leitað verður
eftiy styrktarfélögum, er greiði i
hann fast árstillag. Verður leitað
til fyrirtækja og einstaklinga,