Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR l-»87.
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigui'ður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
f lausasölu kr. 7.00 eintakið.
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlards.
MIKLAR FRAM-
KVÆMDIR Á SVIÐI
VEGAMÁLA
í dl. ári var 340 millj. kr.
varið til vegamála. Á því
ári var ráðizit í mestu brúar-
framkvæmdir, hingað til á
einu ári, en 601 metri brúa
var byggður á árinu miðað
við 493 metra 1965. Til vega-
viðhaids fóru 125 miilj. kr.
eða 25 miillj. meira en 1965
og snjómiokstur veturinn 1966
kostaði 17 millj. kr. sem er
10 miHlj. meira en árið áður.
Þessar upplýsingar um
vegamálán komu fram í ræðu
Ingólfs Jónasonar, sam-
göngumál'aráðherra, í -um-
ræðum á Aiiþingi um fram-
fevæmd vegaáætlunar árs-
ins 1966. Það bom ennfrem-
ur fram í ræðu samgöngu-
málaráðherra, að lengd þjóð
vega er nú um 10 þús. km.
og sýsluvegir um tvö
þús. km. en aí þjóðvegum
tðljast 350 fem. hraðbrautir.
Umferðartalning sumarið ’66
sýndi, að umferð á ýmsum
vegum hefur aufeizt um 10-
20% frá árinu áður.
Þessar tölur sýna glögglega
þær mitolu framkvæmdir,
sem verið hafa á siviði vega-
mála liðið ár, og engum bland
ast hugur um, að í tíð nú-
verandi ríki9stjórnar hafa
stórir áfangar náðst í vega-
málum, sem lengi hefur ver-
ið talað um, en aldrei tek-
izt að framfevæma fyrr en
nú. í því sambandi má nefna
sllík tímamót í samgönguméll-
um, sem Stráfeaveginn titl
Siglufjarðar, Múlaveginn til
Ólafsfjarðar, veginn um Ól-
afsvffeurenni og lagningu
Reykjanesbrautar.
Ennfremur standa yfir við
tætoar framkvæmdir í sam-
göngumálum á Vestfjörðum
sem unnið er að samkv. Vest-
fjarðaáætlun og einnig hefur
milkið verið unnið á Austur-
landi, en þessir tveir lands-
hlútar hafa staðið einna verst
að vígi í samgöngumálum
síðustu ár.
í ræðu sinniá Alþingi benti
Ingólfur Jónsgon á, að sýsllu-
vegasjóðir hafa eflzt mjög
með tilfeomu nýju vegalag-
anna, tekjur þeirra ha-fa
margfaldast og þegar er feom
ið í Ijós, að viðhald og gerð
sýsluvega hefur stórum batn-
að síðan fjárframlög ti’l
þeirra voru aukin. Á sl. ári
var unnið í sýgluvegum fyrir
um 17 mil'Ij. kr. Ennfremur
var varið á sl. ári til vega í
kaupstöðum og kauptúnum
rúm/lega 35 mi'llj. kr. og hef-
ur það komið sér vel fyrir
kaupstaði og Kauptún að fá
þetta fé til gatnagerðar, en
það nýmæli var upp tekið í
vegalögum 1963 að verja
nokkrum hluta af tekjum
vegasjóðs til vegagerðar í
þéttbýli.
Á síðustu árum hefur einn
ig verið lögð áherzla á að
afla nýtízku og fulltoominna
tækja til vegagerðarinnar og
þannig voru á árinu 1966
keyptar vélar ti’l vegagerð-
arinnar fyrir rúmlega 18
mililj. kr. í lok ræðu sinnar
sagði samgöngumálaráðherra
Ingólfur Jónsson: „Nú þegar
tímabil vegaáæt’lunar er
hálfnað verður að gera ráð-
stafanir til að endurskoða á-
ætlunina og umreifena ýmsa
liði hennar miðað við þær
tekjur, sem vega9jóður hefur
til umráða, og lagfæra ann-
að með hliðsjón af verðbreyt-
ingum, sem orðið hafa. Þá er
það einnig til athugunar hjá
rífeisstjórninni, hvort tekjur
vegasjóðs verða auknar að
þessu sinni í sambandi við
þá endurskoðun og umreikn
ing, sem fram verður að fara.
Enda þótt vegafé sé nú til-
töluliega meira en áður og
þótt framkvæmdir í vegamál
um hafi síðustu árin verið
mun meiri en fyrr, geta allir
verið sammála um að gera
verður ráðstafanir til þess að
flýta ýmsum framtovæmd-
um sem bíða.“
HVERT HEFUR
AUKNINGIN
FARIÐ?
F'ramsóknarmenn hafa hald
4 ið því fram, að kaupmátt-
ur tímakaups verkamanna í
dagvinnu hafi ekki aufeizt og
í sumum tilfellum minntoað
síðan 1959 þrátt fyrir aufen-
ingu þjóðartekna. Jafnframt
hafa þeir svo sem kunnugt
er haldið uppi þeirn áróðri, að
atvinnufyrirtæfei landsmanna
séu nú mjög ilfla á vegi stödd.
í tilefni af þessum fulflyrð-
ingurn Framsóknarmanna
varpaði Ólafur Björnsson, al-
þingismaður, fram þeirri fyr-
irspurn til Framsóknar-
manna í umræðum á Alþingi
fyrir nofekrum dögurn, hvert
40% aukning þjóðartekna
hefði farið að þeirra mati.
Full ástæða er til þess að
krefja Framsóknarmenn
svars við þessari spurningu
Ólafs Björnssonar. Þeir hafa
haldið því fram, að kaupmátt
yrði ekki jafn öruggt.
Ef þrýstingurinn faeri snögg
lega af slíku kerfi yrðu geim
fararnir fyrir óþægindum, er
köfnunarefnisgasið ólgaði í
æðum þeirra, líkt og þegar
sódavatnsflaksa er opnuð.
Geimfarar, sem ætluðu út
fyrir geimfarið yrðu að anda
að sér miklu súrefnismagni,
til að hreinsa köfnunarefnið
úr blóðinu, áður en þeir færu
eitrun og að lungun falli sam
an að nokkru leyti. Þeir
sögðu, að hreint súrefni væri
skaðlaust í stuttum geimferð-
um, eins og Mercury og Gem
ini, en lögðu til að í Ap-
olloferðunum yrði notuð loft-
blanda, t.d. 20% súrefni og
80% köfnunarefni, eins og
við öndum að okkur á jörðu
niðri. Sérfræðingar NASA
sögðu að ef annari loftteg-
und yrði bætt við, þyrfti að
bæta við miklu leiðslukerfi,
geimfarið þyngdist og kerfið
FYRIR FJORUM árum
deildu bandarískir vísinda.
menn um kosti og galla
ákvörðuninnar um að nota
hreint súrefni í geimförum
Apolloáætlunarinar. Nú eftir
tvo eidsvoða, sem kostuðu 3
þrautþjálfaða geimfara og
tvo flugmenn lífið, er þessi
ákvörðun NASA (bandaríska
geimferðastofnunin) mjög
undir smásjánni.
Mennirnir, sem létu lífið i
áðurgreindum eldsvoðum
voru allir að störfum í and-
Samfara slíku kerfi yrði
einnig að vera 7 kg. þrýst-
ingur á hvern ferþumlung
innan geimfarsins í stað rúmra
tveggja kg. þrýstings, ef um
hreint súrefni er að ræða.
Þar af leiðandi yrði geimfarið
að vera miklu sterkbyggðara,
til að standast aukinn þrýst-
ing.
Rússneskir vísindamenn
notuðu súrefnis-köfnunarefn-
isblönduna í fyrstu geimför-
um sínum, en þau voru einn-
ig miklu stærri og sterkbyggð
ari. Þeir hafa skýrt frá ýms-
um vandamálum, sem upp
hafa komið við notkun þess-
arar blöndu, og hafa látið í
það skína að þeir væru að
vinna að blöndu úr súrefni
og helíum. Einnig hefur ver-
ið stungið upp á þessari
blöndu í bandarísku
geim-
förin, en hún hefur þá galla,
að raddir geimfaranna verða
skrækar og erfitt að skilja þá
í fjarskiptasambandi. Ennig
er erfiðara að veita hitanum
frá líkama geimfarans.
Þar tii slysin urðu, virtist
ákvörðun NASA vera góð og
gild. 16 geimför með 26 menn
innanborðs höfðu verið send
út í himingeiminn allt að 14 j
daga í senn, án þess að súr-
efnið ylli nokkrum vandræð- ,
um. Miklar varúðarráðstafan
ir voru gerðar, fyrir geim-
Framhald á bls. 21 I
BANDARÍSKU vikublöðin
Newsweek og Time birtu
sömu forsíðumyndina á tölu-
blöðunum, sem komu út í
þessari viku. Er myndin af
Appolo geimförunum fyrir
framan skotpallinn á Kenne-
dyhöfða. Það mun vera ein-
stakt í sögðu þessara blaða að
sama myndin birtist á for-
síðu beggja blaðanna. Myndin
er tekin af ljósmyndara Ass-
cociated Press fréttastofunn-
rúmslofti, sem var 100% súr-
efni. Árið 1063, bentu and-
stæðingar NASA ákvörðunar
innar á þá gífurlegu eldhættu
sem fylgdi 100% súrefni. Eld
ur kviknar, er viss eldsneyti
ganga í samband við súrefni,
og því meira sem súrefnis-
magnið er því hraðari verð-
ur bruninn. Ef kveikt er á eld
spýtu á stað, sem inniheldur
hreint súrefni, er líkast þvi,
sem kveikt sé í sprengiefni.
Þotuflugmenn nota súrefni
að talsverðu leyti, * en ekki
eins mikið magn og geimfar-
ar, né við jafn mikinn þrýst-
ing. Andstæðingar súrefnisins
sögðu einnig, að maður, sem
andaði að sér hreinu súrefni
í lengri tíma á það á hættu
að það skaði heilsu hans. Það
getur orsakað langvarandi
blóðieysi, sjóngalla, súrefnis-
ur tímakaups hafi ektoi auto-
izt og þeir hafa haldið því
fram, að hagur abvinnu’veg-
anna sé nú mjög 9læmur. Þeir
verða nú að avara þeirri
spurningu, hvert aukning
þjóðartefenanna hefur farið
á síðustu árum, ef hún að
þeirra mati, hefur hvortoi far
ið tiH launþega eða atvinnu-
veganna.