Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGÁRDÁGUR 4. FEBRÚAR 1967. t lljfum kanpendur að 2—3 herb. íbúð í Austur- bæ, má ekki vera eldri en 10 ára. Góð útborgun. að 2—3 herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. að 4—5 herb. íbúð í Rvík með bílskúr eða bílskúrsréttind- um. Góð útborgun. að einbýlishúsi, raðhúsi, fok- heldu eða lengra koimnu í Rvík eða Kópavogi. að 5—6 herb. vandaðri íbúð verður að vera með öllu sér. Gott einbýlishús í borginni kemur einnig til greina. TRY6GING&R FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöidsími 37272. Útgefðarmenn og sjómenn Höfum til sölu eftirtalin skip og báta: 180 tonn eik - 150 tonn stái 100 tonn stál 100 tonn eik 95 — — 90 — — 85 — — 80 — — 70 — — 75 — — 75 — stál 65 — eik 65 — stál 60 — eik 58 — — 56 — — 53 — — 50 — — 44 — — 41 — — 40 — — 39 — — 36 — — 35 — — 33 — — 31 — — 26 — — 25 — — 25 — stál 22 — eik 19 — — 15 — — 12 — — 10 — — Austurstræti 12 Sími 14120. Heimasími 35259. (Skipadeild). Vanui skrifstofumaðui óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Einnig kæmi til greina aukavinna við bókíhald t. d. fyrir einkaaðila. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggi tilboð inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 9. þ. m., merkt: „Nr 8755“. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti öft mögleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu 3ja hrb. íbúð við Kárastíg. 3ja herb. kjallaraibúð við Laugarnesveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Engihlíð. 4ra herb. kjallaraíbúð við Mávafalíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, rúmgóð vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð við Barónsstíg. 4ra herb. hæð við Njálsgötu. 4ra herb. hæð við Stóragerði. 5 herb. endaíbúð við Álf- heima. 5 herb. hæð við Ásgarð. Hálf húseign við Þórsgötu með tveimur 4ra herb. íbúð- um. I KÖPAVOGI: 3ja herb. nýleg íbúð við Lyng- brekku. 4ra herb. íbúð við Víði- hvamm, bílskúrsréttur. 4ra herb. hæð við Kársnes- braut, bilskúrsréttur. 4ra herb. hæð við Löngu- brekku, bílskúr. Parhús við Lyngbrekku og Löngubrekku. Raðhús við Bræðratungu. 5 herb. hæð í smíðum við Grænutungu, bílskúr. 6 herb. einbýlishús í smíðum við Reynihvamm, bílskúr. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr* Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Framköllunartankar fyrlr allar filmustærðir Framköllunarefni Framköllunarbakkar Filmuklemmur Pappírsklemmur Ljósmyndapappír Mælikönnur Kóperingarkassar Filmuafþurrkarar Hitamælar Framköllunarklukkur Stækkunarklukkur Þurrkarar 24x30 cm og 30x40 cm Glansplötur Stækkarar 35 mm og 6x6 cm FUmumöppur —>f— GEVAFOTO hf. Austurstræti 6 og Lækjartorgi. Síminn er 24300 íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 6—7 herb. séríbúð eða hús- eign í Vesturborginni. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri sér- hæð, um 140—150 ferm. við Gnoðavog, eða þar í grennd. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum í smíðum, helzt tilbúnum undir tré- verk í borginni. Tii söiu Nýtízku einbýlishús í smíðum við Stigahlíð, Yztabæ, Vorsabæ, Hraunbæ, Lindarbraut og Móaflöt Fokhelt steinhús, 140 ferm., tvær hæðir, hvor hæð al- gjörlega sér og bílskúr með hvorri hæð á góðum stað í Kópavogskaupstað. Lán á 2. veðrétti í hvorri hæð kr. 220 þús. til 5 ára. Útb. má koma í áföngum. 1. veðréttur laus. Fokheld hæð 130 ferm. m. m. við Hraunbæ. Góðir greiðslu skilmálar. 4ra herb. íbúðir um 110 ferm., sem seljast tilb. undir tré- verk við Hraunbæ. Við Kjartansgötu Efri hæð, 165 ferm., góð 7 herb. íbúð með sérinng. og meðfylgjandi risi yfir hæð- inni. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sitni 24300 Fiskiskip Seljum og leigjum fiskiskip, af öllum stærðum. SKIPA- SALA .._ OG_______ SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Hópferðabilar allar stærðir Símar 37400 og 34307. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Hflatstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Húsasmíðameistari getur tekið að sér nýbyggingar og önnur verk. Upplýsingar í dag og eftir kl. 8 á kvöldin í síma 21084 og 14234. lírvalsrófur Saltkjöt, baunir og flesk til SPRENGIDAGSINS. Hlibarkjör Eskihlíð 10 — Sími 11780. Framtíðarstarf Áhugasamur maður sem vill vinna sjálf- stætt getur fengið vinnu nú þegar. Staðgóð þekking á vélum nauðsynleg. ísarn hf Klapparstíg 27. — Sími 20720. Verkamannafélagið Dagsbrún Skákæfing Dagsbrún hefur ákveðið að efna til skák- æfinga fyrir félagsmenn. Fyrsta skákæfingin verður sunnudaginn 5. febrúar frá kl. 2—5 í Lindarbæ, uppi. Síðar í vetur verður skákkeppni Við önnur félög. NEFNDIN. HRINGSTIGAR Smíðum allar stærðir af hringstigum úr stáli. — Leitið tilboða. HÉÐINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.