Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 19«7. 21 Washington, 2. feb. NTB. • JOHNSON, forseti kunngeríR í þingræðu í dag, að Banda- ríkin muni innan skamms senda 2 milljónir tonna af korni til Indlands, en það er nálægt 150 millj. dala virði. Indland þarfn- ast 10 milljóna tonna af korni I ár, að sögrn forsetans, og önnur lönd hafa þegar lagt fram 2.3 millj. tonn. Með 120 manna fyfgdarliði OOOOM Caisablanca, 3. febr. NTB. HA9SAN konungur í Marokko lagði í gaer upp í opinbera heim- sókn til New York, í boði John- sons forseta. Fylgdarlið hans tel- ur 120 manns. r jííííJ’ Hvað líður nóttinni tjm ' ’ fer dagur í hönd? ■ » S ■ 's- w nefnist* erindi, sem - jfV, ; O. J. Olsen flytur f Aðventkirkjunni sunnu- daginn 5. febr. kl. 5. Allir velkomnir. Breiðfirðingabúð Dansleikur í kvöld kl. 9 Tops! hljómsveitirnar auðvitað TOXIC og FOUR BEATS skemmta Aðgongumiðasala frá kl. 8. Tryggið ykkur miða tímanlega. Utan úr heimi Framhald af bl.s 14 skotin. Yfirþrýstingur var settur á öll geimförin til að hreinsa allar aðrar lofttegund ir í burtu, sem gætu spillt siirefninu. Efni sem þola hátt hitastig voru notuð, geimklef arnir voru lofttæmdir og geimförunum og starfsliði á jörðu voru vandlega kenndar allar hættur í sambandi við notkun súrefnis. Ef eldur kviknaði út I geimnum gátu geimfararnir auðveldlega tekið þrýstinginn af geimklefanum og þannig eytt öllu eldfimu súrefni og treyst á geimferðarbúningana sér til varnar. Ef um Mercury geimfar hefði verið að ræða sl. föstu- dag, hefðu geimfararnir get- að skotið lokinu af geimfar- inu og þannig hleypt út súr- efninu, eða ef um Gemini hefði verið að ræða hefðu þeir getað skotið sér út í sæt- um sínum. Um hvoruga þess- ara varúðarráðstafana var að ræða í Apollo. Eina útgöngu leiðin fyrir geimfarana, var að opna tvöfaldan útgang, en slíkt hefði tekið 60-90 sekúnd ur, en eldurinn eyddi geim- klefanum á 15 sekúndum. Einn af talsmönnum NASA sagði, að bygging skotsæta í Apollo hefði verið mikið tæknilegt verk. Hann benti á, að Apollogeimfarið væri tvöfalt, því að að öðrum kosti væri hætta á að það brötn- aði saman, ef það kæmi aft- ur inn í gufuhvolf jarðar. Enginn veit enn hvað orsak aði slysið. Skammhlaup get- ur hafa orðið á raflínum, ut- anaðkomandi efni hefur get- að komizt í súrefnið, eða að eldfimur hlutur hafi í ógáti verið skilinn eftir nálægt stað, sem hitnaði mikið. Hljómsveit Elfars Berg leikur í ítalska salnum, söngkona Mjöll Hólm. Matur frá kl. 7. Opið til kl. L KLÚBBURINN Borðn. I síma 35355. HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I InlOT€IL iA £ SÚLNASALUR 4 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. GESTIR ATHUGIÐ; að borðum er aðeins haldið til kl. 20:30. UNGÓ - KEFLAVÍK ÞAÐ ERU HLJÖMA HLJÖMAR SEM HLJÖMA FRÁ UNGÓ Keflavík í kvöld. Sætaferðir frá Umferða- miðstöðinni. Hljómar. STÖR-DANSLEIKUR I GRINDAVÍK í kvöld NESMENN leika öll nýjustu lögin. Hinn bráðsnjalli gamanvisnasöngv ari ALLI RÚTS skemmtir — Nýtt prógram Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 8,30. NEFNDIN. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.