Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1067. ÚR ÖLLUM ÁTTUM HINN þjóð’hagi listamaður, Leifur Kaldal, smíðaði borg- arstjórakeðjuna, sem Iðnað- armannafélagið í Reykjavik afhenti Reykjavikurborg að gjöf í gærmorgun í tilefni aldarafmælis félagrsins. Svo sem kunnugt er hefur Leifur verið meðal þekktustu gull- smiða hér á iandi, og er því ekki að undra, þótt honum hafi verið falið hið vanda- sama verk. Mbl. hitti Leif að — Ég hóf að sm.íða keðjiuna siðast í nóvember og hef unn- fð að því síðan — lauk við hana kl. fjögur í nótt. — Höfðuð þér óbundnar hendur um útlit hennar? — Ég teiknaði keð'juna, en stjórn Iðnaðarmannafélags- ins ákvað hvaða táknmyndir væru notaðar. Keðjan er úr silfri, en »Mar táknmyndirn- ar eru úr 14 karata gul'li. — Skjölduriinn er smeltur. — Er þetta verkefni með þeim stærri, sem þér hafið unnið? — Jú, það er það, en ég hef hins vegar unnið önnur jafn- stór. Verkefni sem þetta hef ég hins vegar aldrei unnið, enda hefur þa'ð ekki bíðkazt að keðj'ur sem þessi hafi ver- ið notaðar hérlendis fyrr, þótt það sé algengt á Norðurlönd- um, í Englandi og í Þýzka- landi, að borgarsitjórar beri keðju tiil tákns um tign þeirra. — Hvernig unnuð þér keðj- una? Leifur Kaldai vinnur að smíði keðjunnar, en smíðin tók nm tvo mánuði. (Ljósm.: Kristján Magnósoon) Lauk við keðjuna árla afhendingardagsins — Myndiirnar og bá'knin eru grafin og sóguð út, en einn- ig eru þau drifin eða sáseler- uð eins og það heitir á guM- smiðamá'li. Aðaluppisiaðan i munstrinu er bylgjumótáfíð í skjaldarmerki Reykjavíkur- bor.gar, en táknin eru þessi klassis'ku tákn atvinnugrein- anna, sem þau standa fynir, sagði Leifur að lokuim. - Stutf spjall v/ð höfund borgar- s ’jórakeðjunnar, Leif Kaldal Borgarstjórakeðjan máli á vinnustofu hans. ;>* Laufásvegl < í gærdag, og sagði hann þá: Tunglskoti irestuð Houston Texas 3. febrúar AP. YFIRMENN bandarísku geim- ferðarstofnunarinnar (NASA) og yfirverkfræðingar Appollo- áætlunarinnar komu saman á fund í Houston í dag og hlýddu á bráðabirgðaskýrslu um Appollo slysið s.l. föstudag. Skömmu áð- ur en fundurinn hófst. va.r til- kynnt ,að frestað hefði verið um sólarhring að skjóta banda- rísku tunglflauginni Orbiter III. á loft vegna bilunar í rafmagns- kerfi. Hlutverk flaugarinnar er hið sama og hlutverk Orbiter I. og II., að taka ljósmyndir og safna upplýsingum um hugsanlega lendingarstaði mannaðs geim- fars. Ákveðið var að geimskotið skyldi fara fram síðdegis í dag laugardag. Þykir þetta sýna fast- an ásetning NASA um að láta í engu undan síga þrátt fyrir Appolloslysið. CATERPILLAR HJÓLAÁMOKSTURSVÉLAR Gerð: Skóflustærð rúmm. Lyftikraftur: Vélarorka hö: Áætlað ver#: 988 4,2—5,0 17.700 kg. 300 3.660.000,oo 980 3,1—3,8 13.000 kg. 235 2.610.000,oo 966B 2,1—3,8 9.550 kg. 150 1.930.000,oo 950 1,7—3,1 7.650 kg. 125 1.550.000,oo 944 1,3—3,1 6.350 kg. 105 1.250.000,oo 922 1,1—2,3 4.760 kg. 80 1.030.000,oo ER EKKI CATERPILLAR EINMITT RÉTTA VÉLIN FYRIR YÐUR? UPPLÝSINCAR FÚSLEGA VEITTAR 1 HEIIDVERZLUNIN gg S'imi 1 2,240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 CATBRPILLAÍR og OAT m •krásett vöriunerkt. ALLIR SEM ÞEKKJA VINNUVELAR þekkja CATERPILLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.