Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. T Kvöldvaka ísl. leikara GuSrún Á. Símonar syngur á Leikarakvöldvökunni með undirleik hljómsveitar Ólafs Oauks. Kvöldvaka Félags ísl. leikara hefir nú verið sýnd þrisvar og alltaf verið uppselt. Fjórða sýn- ingin verður á mánudagskvöld í þjóðleikhúsinu. Á kvöldvök- unni koma fram rúmlega 30 leik arar, 7 óperusöngvarar og hljóm sveit Ólafs Gauks ásamt Svan- hildi Jakobsdóttur. FRÉTTIR ÆSKULÝÐSVIKA i Laugameskirkjti dagana 26.febr» « 4. marz velkomnir. Dansk Kvindeklub holder móde tirsdag d 7 marts kl. 20.30 í Tjarn arbúð. Danmarks ambassador Hr. Birger Kronmann, fortæller om De forenede Nationer og viser film. Bestyrelsen. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Munið fundinn úti í Sveit miðvikudaginn 8. marz kl. 9. Fundarefni: Blástursaðferðin og kvikmynd. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur í Réttarholtsskólanum mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórn- in. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöldið 5. marz kl. 8:30. Sigur- björn Guðmundsson verkfræð- ingur talar. Allir velkomnir. Unglingadeildin mánudagskvöld- ið fyrir 13—16 ára pilta. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóluhlíð 16. sunnudagskvöld 5. marz kl. 8. Sunnudagskólinn kl. 10:30 árdegis. Verið hjartan- lega velkomin. 19 6 7 Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. { Laugarneskirkju. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Garðar Svavars- son. Altarisganga. Heimatrúboðið. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Almenn samkoma sunnudaginn 5. marz kl. 8:30. Verið velkomin. Kvenfélag Neskirkju heldur 6pilakvöld fimmtudaginn 9. marz kl. 8 í Félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Spilaverðlaun. Kaffi. Stjórnin. Nessókn. Bræðrafélagið gengst fyrir fræðslu- og skemimtifundi þriðjudag 7. marz kl. 9. í Félags heimilinu. Björn Pálsson flug- *naður sýnir og kynnir myndir af landinu. Allir velkomnir. — Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan Fundur mánudaginn 6. marz að Bárugötu 11. kl. 8:30. Sýni- kennsla í matreiðslu. Kristniboðsfélagið í Keflavík hefur fund (biblíulestur) í Tjarnarlundi, mánudaginn 6. marz kl. 8:30. Allir eru velkomn- ir. Kristniboðssambandið. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára verður í félagsheimilinu. mánudaginn 6. marz kl. 8:30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Hjálpræðisherinn. Við bjóð- um þig hjartanleg velkomin á samkomur sunnudag kl. 11:00 og kl. 20:30. kl. 5,00 verður fjöl- skyldutími, yngriliðsmannavígsla. Strengjasveit yngrilliðsmanna syngja og spila. Mánudag kl. 16:00. Heimilasambandið. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag inn. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7. Allir Kirkjuvika í Lágafellskirkju * KIRKJUVIKA verður i Lágafellskirkju mánudag, þriðjudag og miðvikudag í þessari nýbyggðu kirkju. Þetta er í áttunda sinnið, sem slík kirkjuvika er haldin í kirkjunni. Æskulýðsmessa verður í dag kl. 2. Þar verður víxllestur milli prests og safnaðar. Á morgun mánudag hefst samkoma kirkju- vikunnar kl. 9. Þá verður tilhögun samkomu á þá leið, að Lárus Halldórsson flytur ávarp, almennur söngur, Margrét Helga Jó- hannsdóttir flytur kvæði úr Síðustu ljóðum eftir Davíð Stefáns- son. Samleikur á flautú: Dórótea Lárusdóttir og Hanna Erlends- dóttir .nemendur í Tónlistarskóla Mosfellshrepps. Ræða: Ævar R. Kvaran. Lárus Sveinsson leikur á trompett við undirleik Árna Arinbjarnar lög eftir Pál ísólfsson, Hándel, og Schubert. Víxllestur sóknarprests og spurningabarna. Loka- söngur og útgöngulag leikið af Hjalta Þórðarsyni. Við munum nánar auglýsa kirkjuvika þessa í þriðjudagsblaði. MÁLSHÁTTUR^ Fyrir húsbóndans dyrum er greyið grimmast. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Hof er flutt í Hafnarstræti 7. Kemisk-hreinsum stein, ryð, olíu, kísilmynd- un í gufukötlum, kælivatns rásum, í dísilvélum og mið stöðvarkerfum, ásamt véla- hlutum. Uppl. í síma 33349. Keflavík Loðefni nýkomin. Úrval sængurgjafa. Nýkomnir telpnakjólar frá Teddy. Elsa, Keflavík Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Keflavík — Suðurnes Til leigu er hjólbarðaverk- stæði við Framnesveg í Keflavík. Uppl. í síma 1928. Vöruhíll Volvo 5 tonna, árg. 1960 með 6 manna húsi í góðu standi til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 2555 Keflavík. Köttur í óskilum í Kópavogi. 'Læða móbrönd ótt með hvíta bringu og svartar lappir, er mjög gæf. Eigandinn hringi í sima 41882. Hljóðfæri Burns rafmagnsbassi, Futu rama rafmagnsgítar. Einn- ig 50 vatta Selmer magn- ari til sölu. Uppl. í síma 1426 Keflavík e.h. Keflavík Kombíkrep, hjartakrep, dralongarn, orlongarn, ang óruprjóna- og heklumustur. Prjónar, heklunálar. Elsa, Keflavík Ráðskonustarf Ung kona með 2 börn ósk- ar eftir ráðskonustöðu. At vinnutiliboð og uppl. send- ist augl.d. Mbl. fyT r 31. þ.m. merkt „850—8926“ Þýzkukennsla — dönskukennsla. Les þýzku og dönsku með gagn fræðaskólanemum. — Guðlaugur Stefánsson, kennari. Uppl. í síma 12288. Húsmæður — stofnanir Vélhreingerningar, fljót og vönduð vinna, vanir menn. Einnig húsgagnahreinsun. Ræsting, sími 14096. Ungan mann sem vinnur vaktavinnu vantar aukastarf. Margt kemur til greina. Hefur bíl. Tilb. merkt „Auka- vinna 8926“ sendist MbL fyrir 10. marz nk. Baðbengi, skópokar, hræri- Baðhengi, skópopar, hræri- vélahettur. Gardinubúðin, IngólfsstrsetL Stúlka óskast í saumaskap og ennfremur stúlka til ræstinga. Verksmiðjan Föt hf. Hverfisgötu 56 — Sími 10510. Bifreiðaeigendur Framleiðum áklæði i sæti, hurðarspjöld og mottur á gólf í allar tegundir bíla. Otur hf. Hringbraut 121. — Sími 10659. Sérstaklega ódýrir og fallegir stækkanlegir svefnbekkir með sængur- kassa, verða teknir fram hjá okkur eftir helgina. ATHUGIÐ: að vegna lítils reksturskostnaðar getum við selt allar framleiðsluvörur okkar á lægsta verði. Svefnbekkjaidjan Laufásvegi 4 (gengið niður sundið) sími 13492. Opið á venjulegum verzlunartíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.