Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. 29 Sunnodagur 5. man 9:00 Létt vnorgunlög: Sintfóníuiiljómsveitiii í Minnea- * polis leikur „Glaðlyndu Parisar- stúlkuna**, ballettmúsik eftir Offenbacih; Antal Dorati stj. 8Æ5 Fréttir — Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. S:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a. Sónðtur og kansónur eftir Giovanni Gábfieli. Kammer- hljómsveitin Sohola Cantorum I Basel leikur; August Wenzinger stjórnar. b. Svíta nr. 2 í d-moTl fyrir ein- leiksselló eftir Bach. Fablo Casals lei-kur. c. Serenata fyrir tenórrödd, horn og strengi op. 31 eftir Benjamin Britten. Peter Pears, Barry Tuckwell og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika; höf. stj. d. Strengjakvartett nr. 3 „Ljóð- ' rænn kvartett** eftir Matyas Seiber. Amadeus kvartettinn leikur. 21:00 Æskulýðsdagur: Messa í safnað- arheimili Langholtssóknar. Séra Jón Bjarman æskulýðsfull trúi þjóðkirkjunnar prédikar; eéra Árelíus Níelsson þjónar fyr ir altari. Organleikari; Jón Stefánsson. 12:15 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 23:15 Úr sögu 19. aldar Hörður Ágústsson listmálari flyt ur erindi um hús og híbýli. 14:00 Miðdegistónleikar: Frá tvennum tónleikum I Reykjavík 1 haust og vetur. a. Mark Lubotsky og Lubov Edina frá Sovétríkjunum leika. b. Haydntríóið frá Vín leikur. 15:30 Endurtekið efni Árni Björnsson læknir flytur erindi um slys f heimahúsum. (Áður útv. í Röddum lækna 2. aprll 19©5). 26:00 Veðurfregnir. Dagskrá æskulýðsstarfs þjóð- kirkjunnar a. Jóhann Konráðsson syngur æskulýðssöngva við orgelundir- leik Jakobs Tryggvasorvar (Hljóð ritað í Aikureyrarkirkju). b. Séra Jón Bjarman æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar flytur ávarp. c. Tvær ungar stúl'kur leika fjórhent á píanó. d. Almut Schúz skiptinemi þjóð kirkjunnar segir frá heimalandi sínu, Þýzkalandi. e. báttur frá æskulýðsfélögum úti um land. 17:00 Barnatámi: Anna Snorradóttir kynnir. a. Úrslit í „litl-a tónlistarprófinu** b. Úr bókaskáp heimsins: „Dpn Quixote** eftir Servantes Bajrni unni, sem Maja Baldvins hefur Steingrímisson les kafla úr sög- íslenzkað; Alan Boucher bjó til flutnings. c. Frá sumarbúðum kirkjunnar við Vestmannsvatn Börn syngja nokkur lög, og Gylfi Jónsson stud. theol. segir frá lífinu 1 sumarbúðunum. 16:00 Stundarkom með Grieg: Filharmoniusveit Lundúna leik- ur þrjú lög úr „Pétri Gaut'* og Lilimari Östvig syngur önnur þrjú lög. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tilkynningar. 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Veðurfregnir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvæði kvöldsins Stefán Gunnarsson velur og les. 19:40 Píanósónata nr. 9 eftir Skrjabin Svjatoskav Rikhter leikur. 19:50 Dokað við í Dyflin-ni Gunnar Bergmann flytur þriðja erindi sitt úr írlandsför, bl>and- að ískri músik. 20:25 Kvæðið „Lilja** og tónlist við það Vilhjálmur Þ. Gíslason, út- varpsstjóri talar um kvæði Ey- steins Ásgrím-ssonar. Karlakór- in-n Fóstbræður syngur tónlist við kvæðið eftir AM Hurum. Söngstjóri: Ragnar Bjömsson. Liljukórinn syngur íslenzka þjóð lagið „Lilja" í útsetningu söng- stjórans, Jóns Ásgeirssonar. 20:45 Á víðavangi Árni Waag talar um farflug. 21:00 Fréttir, íþróttir og veðurfregnir 21:30 Á hraðbergi Þáttur spaugvitringa og gseta þeirra i útvarpssal. Pétur Péturs son kynnir. 22:25 Danslög. 23:25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleika r— 7:30 fréttir — 7:56 Bæn: Séra Garðar Svavarsson — 8:00 Morgunleik- fimi: Valdimar Örnólfsson i- þróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari — 8:10 Umferð arþáttúr; Pétur Sveinbjarnar- son — Tónleikar — 8:30 Fréttir Oppþvottavélin, sem þér hafið beöið eftir ffenwood Kenwood uppþvottavélin ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK. KENWOOD uppþvottavéHn tekur í einu fuUkominn borðbúnað fyrir 6. KENWOÓD uppþvottavélin gehtr verið hvar sem er í eldhúsinu, innbyggð — frí- standandi, eða uppi á vegg. Verð kr. 15.400,00. Viðgerða og varahlutaþjónusta. Jfekla Laugaveqi 170-172 Sími 11687 21240 — Tónleikar — 9:10 Veðurfregn ir — Tónleikar — 9:30 Tilkynn ingar — Tónleikar — 10:00 Frétt ir. 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Búnaðarþáttur Gunnar Ólafsson talar um fóður rannsóknir. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima istjum una „Fortfðin gengur aftur'* eftir Edda Kvaran les framhal-dssögu Margot Bennett í þýðingu Krist- jáns Bersa Ólaf9sonar (25). 15 .*00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar — Létt lög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassisk tónlist. 17:00 Fréttir — Tónleikar. 17:20 Þingfréttir. 17:40 Börnin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli les bréf frá börnum og tal ar við þau um efni bréfanna. 16:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurregnir). 18:55 Dagskrá kvökisins og veðurfregn ir. 19:00 Fréttir 16:00 Helgistund Sveinn R. Hauksson, mennta- skólanemi, flytur hugvekju, stúlknakór undir stjóm Helga 3>orlákssonar, skólastjóra syng- ur. 16:20 Stundin okkar Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. t þessum þætti flytur Elín Clausen, 10 ára, kvæðið „En hvað það var Bkrýtið" eftir Pál J. Árdal og hljómsveit Breiðagerðisskóla leikur undir stjórn Hannesar Flosasonar. 17:15 Fréttir 17:25 Erlend málefnl 17:45 Denni dæmalausi Jay North leikur aðalhlutverk- ið. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 18:10 íþróttir. 19:20 Tilkynningar 19:30 Um daginn og veginn Magni Guðmundisson hagfræð- ingur talar. 19:50 „Kvölds í blíða blænum" Kantötukór Akureyrar syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson undir stjórn tónskáldsins; Lena Otterstedt 'leikur undir á píanó. 20:15 Á rökstólum 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Pass-íusálma (36). 21:40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22 .-00 Kvöldsagan: SÖngva-Borga" eft ir Jón Trausta Sigríður Schiöth les sögulok (4). 22:20 Hljómplötusafnið í umsjá .Gunnars Guðmundsson- ar. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur Hj al-ti Eliasson flytur 23:40 Dagskrárlok. Mánudagur 6. marx 1967. 20:00 Fréttir 20:30 Hairðjaxlinn Með hlutverk John Drake fer Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þráinn Bertels- aon. 20:55 Öld konunganna Leikrit eftir William Shakspeare, búin til flutnings fyrir sjón- varp. Að þeesu sinni „Nýja sam aærið". Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. Söguþráður: í Warworth kastala bíður Nort- humberland frétta frá Shrews- buryé. Hann hefur verið blekkt- ur með röngum upplýsingum um velgengnl en heyrir nú sannleikann um ósigur upp- reisnarmanna og dauða sonar »íns. Hann tekur þegar 1 stað að gera nýjar áætlanir og leita fyrir sér um nýja bandamenn. Þegar Sir John Falstaff kemur til Lundúna frá Shrewsbry, stefnir veitingakona Galtarhauss ins honum fyrir skuldir eg margítrekuð svik. En Falstaff hefur ráð undir rifi hverju. Með mælsku sinni og fögrum loforð- um snarsnýr hann svo veitinga- konunni,. að hún . lánar honum meira fé. Þótt Hinrik prins hafi heitið konungi að láta af svalli og sukki stenzt hann ekki freist inguna og tekur aftur að venja komur sínar í Galtarhausinn, þar sem Falstaff og fylgifiskar dvelja öllum stundum. Fyrir norðan hefur erkibiskupínn ot York áætlanir um að koma á fót uppreisnarher, og er hann studdur af Northumberland. 22:00 Landskeppni f dansi milli Dana og Englendinpa. Hinn 12. febrúar sl. kepptu Danir og Englendingar snn á milli í samkvæmisdönsum. Einnig sjáum við hópdansa úr söngleiknum „The Kin-g and P og barnadansa. 23:05 Dagskrárlok. Ekið á kyrr- stæða bíla HINN 25. febrúar var ekið á R- 8522 sem er dökkgrár Saab, þar sem hann stóð á stæðinu við Bíia val á Laugavegi. Var vinstri hurð bifreiðarinnar og fram- bretti dældað. Gerðist milli kl. 21 og 23:30. f fyrradag var ekið á R-13323, sem er rauður Volvo Amason, þar sem hann stóð í bifreiðastæð inu við Ingólfsstræti 2 milli kL 21 og 23. Rannsóknarlögreglan biður þá sem geta gefið upplýsingar um þessa atburði að hafa samband við sig sem fyrst. SUNNUDAGUR III iiiiwiiillll 5. MARZ Tómas Karlsson blaðamaður stj. viðræðum tveggja manna um bindindis- og áfengismál, Halldórs Jónssonar verkfræðings og ÞorvarðS Örnólfssonar lög- fræðings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.