Morgunblaðið - 05.03.1967, Side 22

Morgunblaðið - 05.03.1967, Side 22
22 MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 5. MARZ 19*7. Eiginkona mín, Guðborg Þórðardóttir, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt þess 4. marz. Sturlaugur Jonsson. Faðir okkar og tengdatfaðir, Paul Smith, fyrrverandi símaverkfræð- ingur og stórkaupmaður, lézt 3. marz. Erling Smith, Gunnar og Soffía Smith, Thórólf og Unnur Smith. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Benjamín Guðmundsson fri Neskaupstað, lézt á Landakotsspítala 3. þ.m. Steinunn Marteinsdóttir, Jón Benjamínsson, Ada Elísabet Benjamínsdóttir, Friðrik Á. Magnússon og barnabörn. Jarðarför móður minnar og tengdamóður. Sigurlínu Jónsdóttur frá Siglufirði, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. marz kl. 3. Magðalena Ólafsdóttir, Uannes Vigfússon. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Guðjón Kristjánsson, Flókagötu 27, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 6. þ. m. kl. 10.30. Athötfninni verð- ur útvarpað. Kristín Halldórsdóttir, Ingvi Guðjónsson, Hólmfríður Guðjónsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Böðvar Valtýsson og barnabörn. Eiginkona mín, Jófríður Ingibjörg Brynjólfsdóttir, sem lézt á Borgarspítalanum 25. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 7. marz kl. 1.30. Fyrir mina hönd og ann- arra vandamanna, Þorleifur Þorgrímsson, Þórunn Þórðardóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. ATVINNA Óskum að ráða nú þegar tvo til þrjá jám- iðnaðarmenn. RAFIIA, Ifafnarfirði. 10. norræna bl.manna námskeiöiö hafið Vana háseta vantar á m.bl. Jökul R.E. Upplýsingar um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð. MAXICROP Fyrir öll blóm. 100% 1 í f r æ n n . Fæst í flestum blómabúðum. UM þessar mundir era 10 ár lið in frá því fyrsta Norræna blaða mannanámsskeiðið var sett í Ár- ósum í Danmörku. Þann 1. mara sl. var 10 námsskeiðið sett, en námskeiðin em haldin í húsa- kynnum Blaðamannaskóla Dan- merkur í Árósum. Þau taka um 3 mánuði. Hugmyndin um norræna >i blaðamannaskóla eða námskeið er 30 ára gömul, en ekkert varð af framkvæmdinni fyrr en Norð urlandaráð tók það upp á sina arma. Þátttaka í námskeiðinu er tak- mörkuð við 15 blaðamenn og eru umsóknir miklu fleiri en unnt er að sinna. Þó hafa aðeias þrír íslenzkir blaðamenn sótt námskeiðin, en það byggist á því fyrst og fremst, að íslenzkir blaðamenn missa laun sín á með an á námskeiðinu stendur, en það gera aðrir norrænir blaða- menn að jafnaði ekki. Helztu viðfangsefnin á nam- skeiðinu eru heimsstjórnmálin, efnaihagsmál, félagsfræði, blaða- Þökkum veitta samúð við fráfall og jarðarfor föður okk- ar, tengdaföður og afa, Páls Inga Gunnarssonar. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Hlutabréf íil sölu Af sérstökum ástæðum eru til sölu hlutabréf í blóm- legu útgerðarfyrirtæki. Þeir sem áhuga hefðu sendi nöfn sín fyrir 10. þ.m. til blaðsins merkt: „Útgerð — 8928“. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns. föður okkar, tengdaföður og atfa, Kristmanns Eyleifssonar, Holtsgötu 18. Margrét Jónsdóttir, synir, tengdadætur og barnaböra. Ungur reglusamur maður með góða menntun óskar eftir vellaunuðu starfi. Hefur reynslu í almennum skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Atvinna 8927“ í síðasta lagi miðvikudaginn 8. marz. Alúðarþakkir fyrir auð- sýnda vinsemd og hluttekn- ingu vegna andláts og jarðar- farar móður okkar, tengda- móður og ömmu, Sigurlínu Halldóru Sigurðardóttur. Guðný Þorsteinsdóttir, Sigurður Njálsson, Anna Hallgrímsdóttir, Ilreinn Sumarliðason, Pétur Þorsteinsson, Sigriður Þorláksdóttir, Ásmundur Þorsteinsson, Margrét Guðmundsdóttir, Þorvaldur Þorsteinsson, Guðrún Tómasdóttir, Bjarni Þorsteinsson, Oiga Axelsdóttir og baraabörn. VER2LUNIN 5K0LAV5T5 NÝKOMIÐ: Sportsokkar með dúskum Barnaúlpur Stretchbuxur 1—2 ára Sængurgjafir í miklu úrvali Skírnarkjólar. Póstsendum. nýkomin Ullarefni Dralonefni Stóresefni með blúndu Eldhúsgluggatjaldaefni Rúmteppaefni Cardínubúðin INGÓLFSSTRÆTI. — ■ ’' ''j- ^ Páil Ásgeir Tryggvason útgáfa, menningarmál og sérmál Norðurlanda. Margir þekktir menn flytja fyrirlestra á námskeiðinu. Af ís lands hálfu hefur Páll Ásgeir Tryggvason flutt fyrirlestra oft- ar en nokkur annar. Flytur hann niú fyrirlestur’ þa í 7. skipti. Þá hafa þeir Bjarni Guðmundsson, blaðatfulltrúi ríkisstjórnarinnar, og ívar Guðmundsson, forstöðu- maður Upplýsingaskrifstofu SÞ á Norðurlöndum, einnig flutt þar fyrirlestra. Sendiherra íslands I Dan- mörku, Gunnar Thoroddsen, mun flytja ræðu á 10. norræna blaðamannanámskeiðinu. Banáurisbir kommúnistar þjóna Moskvo Washington, 27. febr. NTB. • A SUNNUDAG var birt skýrsla nefndar öldungadeild- ar Bandarikjaþings, sem kannað hefur starfsemi kommúnista- flokks Bandarikjanna. Kemst hún að þeirri niðurstöðu, aS bandarískir kommúnistar séu þjónustumenn Moskvuvaldsins og starfsemi þeirra fastur liður í áróðursvél Sovétmanna í kalda striðinu. í skýrslunni er getum að þvl leitt, að Sovétstjórnin beiti ýmiss konar bellibrögðum til þess að geta stutt fjárhagslega ýmiss kon ar starfsemi, sem bandarískir kommúnistar hafa forgöngu um. Ennfremur sé það eitt af verk- efnum bandarískra kommúnista að stuðla að óánægju og upp- þotum í bandaríska herliðinu 1 Vietnam. í skýrslunni segir ennfremur, að bandaríski kommúnistaflokk- urinn telji nú nokkuð yfir titt þúsund félagsmenn. Formaður flokksins, Gus Hall hefur þrá- faldlega vísað á bug þeim stað- hæfingum að flokkurinn reki er- indi Moskvuvaldsins og sé liður í alheimssamsæri kommúnista. öllum þelm, sem á einn eða annan hátt minntust min er ég varð 75 ára, 21. febrúar sl., sendi ég hugheilar þaklcir og kveðjur. Níels Kristmannsson, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.