Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. UTGERÐARMENN - SKIPSTJORAR THRIGE - SJÁLFSTVRINGAR Sjálfstýring (Autopilot) THRIGE sjálfstýring er þegar komin í mör" íslenzk fiskiskip. Kynnið yður þessa nýjung. Einkaumboð: Laugavegi 15, sími 1-1620. r W [ LUDl STO TIG 1 RR J 1Á Wolsey NYLONSOKKAR Ensk gæðavara með úrtöku. 15 denier, 30 denier. CREP — 15 og 30 denier. WOLSEY KLÆDD ER VEL KLÆDD. Sölustaðir: Parísarbúðin, Austurstræti 8. Verzl. Alma, Hafnarfirði. Verzl. Drífa Akureyri. — Kaupfél. Höfn, Selfossi. STYTTIÐ BYGGIIMGARTÍrAAIMIM LÆKKIÐ BYGGINGARKOSTNAÐIIMN NORSK JÓKER - EINBÝLISHLS 0 3 menn fullgera húsið á einni til tveimur vikum. £ Stærðir 96 ferm., 110 ferm., 128 ferm., 136 ferm. og 148 ferm. auk 24. ferm. bifreiðaskýlis. 0 Framleidd í verksmiðju úr fullþurrkuðum úrvalsviði. Vatnsklæðning utanhúss, rakavarin. 0 Útihurðir og gluggakarmar úr tekk-viði. 0 Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. 0 Einangrað með 10 cm. steinullarmottum. 0 Eldhúsinnrétting og skápar í öllum svefnherbergjum eru klæddir kvistalausum furuspóni, fulllökkuðum. Ryðfrír stálvaskar, vönduð eldavél og eldhúsvifta. 0 Teppi eða parkett á öllum gólfum eftír eigin vali. 0 Baðherbergi og snyrtiherbergi klædd með ljósu harðplasti. Hrein- lætistæki af vönduðustu gerð. VINSAMLEGAST HAFIÐ SAHBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR VEGNA NÁNARI UPPLÝSINGA OG VERÐTILBOÐA. VIÐ LÁTUM EINNIG í TÉ TEIKNINGAR OG GÖGN VEGNA LÁ NASTOFNANA. ATHUGIÐ, AÐ UMSÓKNARFRESTUR VEGNA HÚSNÆÐISSTJÓRNAR- LÁNA RENNUR ÚT 15. MARZ. I. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 SÍMI 22235 Húsbyggjendur byggingameistoru Pantið gluggana tímanlega. Setjið vandaða glugga í vandaðar bygg- ingar. TE-TIJ glugginn er lausnin 1Í gluggaverksmibja mí. Á YTR • - NJAPOVIK '***'«* ..1601 - KBflavik Pómth.14 - Koflavik DEFILE - DEFILE ★ PERLONSOKKAR ★ CREPESOKKAR ★ 30 DENIER fjölbreytt litaúrval, m.a. ★ 50 DENIER lillaðir, fjólubláir, hvít- ★ TÍZKULITIR: ir, Campagner, grænir, Caresse, Bronze, rauðir. Solera, Champagner. Heildv. Þórhalls Sigurjónssonar hf. Þingholtsstræti 11 -— Sími 18450. Dodge Coronet 1967 DODGE CORONET 1967 er bíll sem byggður er fyrir íslenzka veðr- áttu og vegi. DODGE CORONET 1967 er sterkur, traustur og öruggur bíll. DODGE CORONET 1967 er tilbúinn til afgreiðslu strax, með 145 ha., 6 cyl., með eða án vökvastýris. DODGE CORONET 1967 er útbúinn með tvöföldu bremsukerfi, ör- yggisljósum, og m.fl. CHRYSLER-umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121. — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.