Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. ARWA-sokkar eru fáanlegir í 20, 30 og 60 denier. Einnig í Stretchlon og Crépe. Fallegustu tízkulitirnir: Champagner, Caresse, Sand, Bahama og Graphit. Einkaumboð: V élst j óraf éla g í slands Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn að Bárugötu 11 föstudaginn 10. marz kl. 20.00. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Parkett frá A. M. Macdougall & Son Ltd., Glasgow, Scotlandi. Forkunnarfagrar parkett-plötur, 1 cm þykkt, leggjast beint á gólfið. Hörð rauðviðartegund sem þolir pinnahæla. Ótsölustaður: HÚSJÐ Klapparstíg 27. Umboð: G. M. Guðmundsson, Austurstræti 17. Félagsvist á Akureyri Andvari hf. Smiðjustíg 4, sími 20433. Hugsið vel um fætur barnanna! Foreldrar og aðstandendur bama, dragið ekki að fá rétta skó á barnið. Látið okkur mæla lengd og breidd fótarins með fótmælitæki „AKA 64“, sem leyfir fjölbreytilegt útlit á skónum, en þeir eru þó algjörlega háðir því máli er „AKA 64“ segir til um. Við seljum „AKA 64“ skó og afgreiðslufólk okkar hefir fengið sér- staka þjálfun í meðferð mælitækj anna, sem notuð eru við fótmál- töku viðskiptavinanna. "ölcQ 64 AÐEINS „AKA“ SKOR FYLGJA „AKA“ MÁLI! ivlál tekið af fæti í skóbúð. SKOHUSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11788. Bankastræti — Sími 22135. Félagsvist verður haldin í Sjálfstæðishús- inu á Akureyri n.k. sunnudagskvöld og hefst kl. 20.30. Glæsileg verðlaun. Halldór Blöndal erindreki flytur ávarp. Dansað á eftir til kl. 1 e.h. Aðgöngumiðasala frá kl. 19.09. Póskaferðin Njótið sumars og sólar á Spáni um páskana. — 10 dagar í TORREMOLINOS 4 dagar í LONDON. Sólarströnd Spánar býður upp á bezta loftslag álfunnar, mikla náttúrufegurð, þar sem gróður er allur í sumarskrúða og Torremolinos í ná- grenni Malaga er frægasti bað- og skemmtigarðurinn á ströndinni. Hótel RIVIERA — í luxusflokkl — Að lokum 4 dagar í London til skemmtun- ar, leikhúsferða og viðskipta. Nokkrir farþegar geta enn bætzt við. SUMARLEYFIÐ ÍTALSKA RIVIERAN (ALASSIO) LONDON — 15 dagar kr. 12.800.— COSTA BRAVA (LLORET) LONON — 15 dagar. Verð frá kr. 11.900.— Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.