Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. - MARAT / SADE Framhald af bl. 13. satt að hún sé hrárri ng hrotta- legri. Hefði hún án efa gert sýn- inguna harðari og kannski nær- göngulli. Tónlist Peaslees, sem flutt var af hljómsveit undir ötulli stjórn Magnúsar Bl. Jóihannssonar, var með köflum dálítið linjuleg, en sumir söngv- arnir voru hressilegir. Þýðing Árna Björnssonar er lipur og skilmerkileg, en mig grunar að eittihvað af beiskum safa og biti frumtextans hafi farið forgörðum. Bundna málið er Ijóst, en stundum nokkuð samanbarið vegna stuðla og ríms. Söngtextarnir hafa að sjálfsögðu verið torveldastir viðfangs, ekki sízt þar sem breyta varð þeim til samraemis við ensku tónlistina, en mér virðist Árni hafa komizt klakklaust frá þeim, með þeim fyritrvara þó að þeir hefðu sumir mátt vera braigðmeiri og hnyttilegri. Leikendum og leikstjóra var að lokum vel fagnað, enda mun þessi sýning í minnum hö>fð í annálum Þjóðleiklhússins, og vonandi láta reykvískir leik- listarunnendur hana ekki fram hjá sér fara. Sigurður A. Magnússon. - LANDSFLOKKAG. LANDSFLOKKAGLÍMAN fer fram sunnudaginn 19. marz n.k. að Hálogalandi og hefst hún kl. 5 síðdegis. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast sbriflega til Sig- urðar Sigurjónssonar, Teigagerði 12, Reykjavík, eigi síðar en 12 marz n.k. GJALDKERASTARF Stórt fyrirtæki óskar að ráða stú’ku til gjaldkerastarfa nú þegar. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 8631“ Corgi toys Nýkomið mikið úrval af leikföngum. Leikfan^almðin LAUGAVEG 11 SÍMI 14395. SIMI 3 85-B5 Q8TA-eldhús eru þekkt fyrir gæði Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sión er sögu ríkari. Komið og skoðið. SKORRI H.F Cmld tlhifcj Cllhilidl Lih-jlcd Cltald UiHricl SuSurlandsbraut 10 fgegnt íþróttahall) sími 38585 Verzlunarhúsnæði óskast Verzlunarhús við Lauo-aveg eða í Mið- borginni óskast sem fyrst. Stærð 40—80 ferm. Upplýsingar um stað og annað er pláss- ið varðar sendist Morgunblaðinu fyrir 6. marlz, míbrkt: „Verzlun 8171“ Afsláttur af húsgögnum Vegna flutnings seljum við næstu daga bólstruð húsgögn með miklum afslætti, sófasett, svefnsófa, svefnbekki, svefn- stóla, staka stóla. Góðir greiðsluskilmálar. Valhúsgögn Skólavörðustíg 33, Sími 23375. Bifreiðaeigendur Vorum að fá ameríska ALTERNATORA (Rið- straumsdinamóa) í stærðunum 12 volt 35 amp. og 12 volt 55 amp. Verð aðeins kr. 1890.— Einnig mikið af varahlutum í margar teg. af AL- TERNATORUM. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Bítoraf sf. Höfðavík við Sætún. Sími 24-700. Tilkytzrsing frá Húsnœðismálastofnun ríkisins Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda umsækjendum/væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstakl- ingar, sem ætla að fest.a kaup á íbúðum, og sem koma vilja til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A., laga nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun ríkis ins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskild- um gögnum og vottorðum, til Húsnæðismála- stofnunar ríkisins eigi síðar en 15. marz 1967. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánsloforða á ár- inu 1967. 2. !>eir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis- málastofnuninni og fengið hafa skriflega viður- kenningu fyrir að umsókn þeirra sé lánshæf, þurfa ekki að endurnýja umsóknir. 3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 15. marz n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.