Morgunblaðið - 05.03.1967, Síða 8

Morgunblaðið - 05.03.1967, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. Postulínsveggflasar Enskar postulínsveggflísar. Stærð: 7’/fexl5 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24, Símar 30280 og 32262 Framköllim Stúlka óskast á ljósmyndastofu dagblaðs. Æski- legt að viðkomandi hafi fengizt við ljósmynda- stækkun. Tilboð auðkennt „Frcimköllun 8852“ send- ist afgr. Mbl. Garðahreppur Börn óskast til að bera út blaðið í Arnar- nesi. Upplýsingar í síma 51247. Loffnetabúðin tilkynnir Getum bætt við okkur uppsetningu á sjónvarpsloftnetum og kerfum í fjölbýlis- hús. Eingöngu notað efni frá hinni vel þekktu vesturþýzku verksmiðju Fuba. Loffnefabúðin Veltusundi 1. — Sími 18722. FLEYGUR OG SKOTHOLUBOR sem gengur fyrir eigin vélarafli. Með aukinni tækni hefur tekizt að gera þetta vinsæla tæki ennþá léttara og þó afkastameira. Hafið samband við oss sem fyrst, og tryggið yður PIONJÁR fyrir vorið. t. Mlisra t JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Biðjið um það bezta, biðjið um WELLA HALLDÓR 3ÓNSSON HF. HEILDVERZLUN hafnarstrœl! 18, box 1? símar 23028, 23031 ÍBÚÐA BYGGJBNDUR- Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGKEIÐSLU FREST tú SIGURÐUR ELÍAS SON % Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Húseignin Hólsgata 7 Neskaupstað er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Verzlunaraðstaða er í húsinu. — Upp. í síma 29, Neskaupstað. Afgreiðslustúlka Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzl- im. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Frá matsveina- og veitingaþiónaskólan'um Kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutn- ingaskipum hefst 7. þ.m. Innritun fer fram í skólanum mánudaginn 6. marz kl. 7—8. Skólastjóri. Húsmæður Munið að panta brauðið tímanlega fyrir ferminguna. Brauðborg Frakkastíg 14 — Sími 18680. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast í bókaverzlun 15. marz. Góð mála- og vélritunarkunnátta. nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Ritarastarf Stúlka vön vélritun og með verzlunar- skólamenntun eða aðra hliðstæða mennt- un óskast strax til starfa. Góð enskukunn- átta er áskilin. Skrifstofuumsjón gefur nánari upplýsingar, en upplýsingar eru ekki gefnar upp í síma. Samvinnutryggingar. Hús v/ð Hverfisgöfu Tvær hæðir ca. 70 ferm. hvor hæð, til leigu. Hent- ugt sem verzlunar- og iðnaðarhúsnæði eða sem lag- erpláss þar sem góð aðstaða er á aðgirtri lóð. Húsið stendur á gatnamótum og hefur tvo innganga. Tilbúin til leigu innan skamms eða jafnvel um næstu mánaðamót. Vörulyfta er í húsinu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld 7. þ. m. merkt: „Gatnamót — 8919.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.