Morgunblaðið - 07.03.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 07.03.1967, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 20 Skemmtiles; hæð Til sölu er skemmtileg 5—6 herbergja hæð í tví- býlishúsi vi ðKópavogsbraut í Kópavogi. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. Afhendist fljótlega. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti, sérinn- gangur. Mjög skemmtilegt útsýni. Stærð hæðarinn- ®r er 136 ferm. Málflutningur, Fasteignasala. Málflutningur, Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Páll Guðmundsson Gilsárstekk 60 ára Með glasi af mjólk eða bolla af tei eru 4 Limmits Crackers full máltíð, er inniheldur þó aðeins 350 kalóríur. — Léttist án erfiðis — — Grennist án hungurs — Limmits Crackers fást í næsta apóteki. H eildsölubirgðir G. Ólafsson hf. Sími 24418. Ég þóttist hafa lagt það vel á i minnið hvenær Páll á Gilsárstekk I yrði sextugur. Þó fór svo, að | komið var vel fram á miðjan j merkisdaginn þegar rann upp ■ fyrir mér ljós. Þvi er þessi stutta j kveðja síðbúnari en hæfa er á. Páll Guðmundsson er fæddur 5. marz 1907 á Gilsárstekk í Breið j dal og hefir alið þar allan aldur | sinn. Hann tók ungur við búi af l föður sínum og hefir setið föður- leifð sína síðan af fyrirhyggju og myndarskap. Mjög ungur að ár- um varð hann fyrirsvarsmaður í miálum sveitar sinnar og gegndi eftir þessu oddvita um áralangt skeið og hreppsstjóri er hann enn í dag. Er öllum hans vinnu- brögðum viðbrugðið fyrir reglu semi og grandvarleik. Þótt sveit- ungum Páls kunni að sýnast sitt- Dýrmætur fjársjóður finnst í Stalingrad Dýrgripirnir úr rafi metnir á 2.100 millj. kr. SÉRSTÖK nefnd í Stalingrad (áður Köningsberg í Austur- Prússlandi) hóf í dag einhverja eftirtektarverðustu leit að fjár- sjóði, sem um getur frá striðs- lokum. í svonefndu Ponarth verfi verður nú leitað að hinum fræga Bernstein-fjársjóði, sem talinn er nema að verðmæti yfir 2,160 millj. ísl. kr. Landsstjóri nazista í Austur- Prússlandi, Erich Kooh, sem af- plánar ævilangan fangelsisdóm í Varsjá, skýrði blaðamanni frá þvi fyrir skömmu, að Bernstein- fjársjóðurinn væri geymdur í loftvarnarbyrgi undir gamalli kaþóskri kirkju í Ponarthverf- inu í Stalingrad, en kirkja þessi var eyðilögð í sprengjuárásum í heimsstyrjöldinni. Saga þessa fjársjóðs er mjög athyglisverð. Hann var í fyrstu í eign Friðriks I. Prússakonungs en hann gaf síðan dýrgripina Pétri mikla Rússlandskeisara. í heimstyrjöldinni síðari komst fjársjóðurinn á vald Þjóðverja og var fluttur til Köningsberg. Er Rauði herinn hóf sókn sína í áttina til Þýzkalands og settist um Köningsberg, gaf Koch fyrir HEIMDALLUR F.U.S. Félagsheimili Heimdallar Sunnudagur 5. marz — Þriðjudagur 7. marz — Miðvikudagur 8. marz — Föstudagur 10. marz — Laugardagur 11. marz — Vikan 5.—11. marz 1967. Opið hús. Kvikmyndaklúbbur. Opið hús (sjónvarp o.fl.) Opið hús (sjónvarp o.fl.) Klúbfundur í Tjarnarbúð. Kvikmyndaklúbbur Heimdallar í kvöld kl. 8.30 verður sýnd í Himinbjörgum, félagsheimili Heimdallar ameríska kvikmynd- in „Four Sons.M Myndin fjallar um atburði úr seinni heims- styrjöldinni. Nefndin. Ókeypis aðgangur. skipun um, að fjársjóðurinn yrði settur í steinsteypt loftvarnar- byrgi undir kaþólsku kirkjunni. Voru dýrgripirnir fluttir þang- að af Gyðingum, sem voru skotn ir, eftir eftir að loftvarnarbyrg- ið hafði verið innsiglað. hverjum um skoðanir hans og ýmsa málafylgj-u, þá ljúka þeir upp einum munni um að þar hafi þeir átt mestan hauk í horni til framfylgju nauðsynjamálum sveitarfélagsins á næstliðnum áratugum. Það mun enn gefast kostur á því síðar að rekja í smáatriðum lífshlaup, Páls á Gilsárstekk þótt ég hirði ekki um það nú. Kvæntur er Páll Hlíf Magnús- dóttur ættaðri úr Breiðdal, og munu þeir sem kynnst hafa fljót lega hafa séð að hér fara saman samhent hjón um allan myndar- skp gestrisni og alúð. Þeim hefir orðið þriggja barna auðið, en þau eru: Baldur, Ragnhildur og Magnús, öll gift og búsett þar eystra. Ég sendi Páli og þeim hjónum mínar innilegustu kveðjur 1 til- efni af þessum merkisdegi og þakka vináttu liðinna ára. Sverrir Hermannsson. r Fullyrðingar geta verið skaðlitlar, en þeg- ar allt kemur til alls, er ekkert sem getur komið í stað yðar eigin reynslu. Hafið þér reynt WILKINSON blöðin undra góðu og bitmiklu sem endist miklu lengur en þér áttuð nokkra von á. Reynið wiLKINSON strax í dag og geriö samanburð við hvaða blöð sem eru. ér dæmið sjálfir og þeim dómi verður ekki áfrýjað. Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft Laufásvegi 12, Símar 19790.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.