Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐIJR 54. árg. — 58. tbl. LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins lllesti bruni síðustu ára Tugmillj. tjón - ómetanleg verð- rnæti eyði- lógðust I BRUNANUM mikla í gær- morgun sem lagði þrjú timb- urhús í rúst og stórskemmdi Iðnaðarbankann og fjórða timburhúsið, misstu sautján manns heimili sitt. Tveimur börnum og aldraðri konu var með naumindum bjargað og var þar eingöngu að þakka harðfylgi og hugrekki björg- unarmannanna. Sigþrúður Sigurðardóttir, sem bjó á ueðri hæð hússins við Lækj- argötu 12A varð eldsins fyrst vör. Bjargaði hún út syni sín- um og syni Flosa Ólafsson- ar leikara, sem bjó á efri hæðinni (sjá frásögn) og hringdi í lögregluna sem síð- an hafði samband við slökkvi liðið. Ógerlegt hefur verið að reikna út tjónið ennþá, en það mun nema tugum millj- óna í beinhörðum peningum fyrir utan söguleg verðmæti, en í brunanum eyðilögðust allar ræður séra Bjarna heit- ins Jónssonar, vígslubiskups, og dagbók sem hann hafði haldið frá því að hann hóf störf sem prestur. Urðu þar eldinum að bráð dýrgrip- ir, sem aldrei verður unnt að hæta og óhætt að fullyrða að hinir, sem misstu heimili sín, hafa einnig orðið að sjá á eft- ir hlutum, sem þeim voru Timburhúsin standa í björtu báli og logatungur teygja sig út um glugga lönaöai bankans. siðum tiu og ellefu. — Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson. Frásagnir af brunanum eru einnig a kærir. Lögregluþjónar björg- uðu ekkju séra Bjarna úr hús inu. Nokkrar umræður hafa orðið þá gerir Morgunblaðið ekki ann að en benda á tvær staðreyndir, sem komu fram á blaðamanna- fundi í gær. Samkvæmt lögumn skulu vera a.m.k. 6.30 metrar á um að gluggar skyldu vera á ' milli húsa til þess að gluggar að timburhúsunum sneri, og sýnist sitt hverjum. Þar .sem nið- urstaða hefur engin fengizt enn- þeirri hlið Iðnaðarbankans sem j megi vera á þeim hliðum sem saman snúa. Bilið milli bankans og hússins númer 12A, var rúm- lega þrír metrar. Á fundi með fréttamönnum 11 væri að koma afgreiðslusalmtm gærdag sagði Sveinn Valfells, j í lag yfir helgina þannig að formaður bankaráðs Iðnaðar- j bankinn gæti tekið til starfa á bankans m.a. að öll skjöl væru ; mánudagsmorgun á venjulegan geymd á þann hátt að þau væru öll heil, og ekkert verðmæti far- hátt. Eitthvað af starfseminni sem farið hefði fram á efri hæð HÚN VAKNAÐIUNDIR MORGUN - ÞAÐ BJARGAÐIIBÚUNUM Herbergið fullt af reyk, er Ólafur Flosason vaknaði SIGÞRÚÐUR Sigurðardótt ir, húsmóðir, sem bjó á neðri hæð hússins að Lækj argötu 12A, varð mainna fyrst vör við eldinn, sem lagði þrjú timburhús í rúst, og olli stórskemmd- Thn á IðnaSárbankahúsinu. Hún vaknaði fyrir tilvilj- un um nóttina, og varð vör við, að eldur var kom- inn upp'í herbergi hennar. Tókst henni með naum- indum að vekja son sinn 12 ára gamlan, og 10 ára dreng, sem bjó á efri hæð hússins, og koma þeim út, auk þess sem hún gerði lögreglunni viðvart. Vaknaði af tilviljun Bleðamaoúr Mbl. hitti Sig- þrúði að máli í gærkveldi, þar sem hún dvelst hjá venzla- fólki sínu að Baugsvegi 7, og spurði hana nánar um þennan atiburð. — Ég vaknaði um nóttina um fimm leytið og þurfti að bregða mér íram á salerni. Virtist þá allt vera með eðli- legum hætti. Hafa ekki liðið nema 1-3 mínútur, þar til ég kom aftur inn í herbergið. og sá ég þá að eldur var kcxminn í vegginn, sem skilur að her- bergi mitt og sonar míns og gólfteppið var farið að brenna fram á gólfið. — Mín fyrsta hugsun var að reyna að slökkva eldinn, en sá að það vár þýSingarlaust, svo að ég fór inn til drengsins, sem vaknaði strax. Þessu næst hljóp ég fram í annað herbergi þar sem síminn var, og hringdi í lögregluna. Ég hljóp síðan upp á efri hæðina, og kallaði á Flosa Ólafsson, sem þar býr. Sonur Flosa, 10 ára, var einn heima, og vaknaði ið forgörðum, þannig, að gagn- . hússins yrði komið fyrir í húsa- vart rekstri og öllum viðskipta- I kynnum vélsmiðjunnar Héðins, mönnum bankans væru öll skjöl og eins myndi Grensássútibú og skilríki í lagi. Ætlun þeirra , bankans létta undir. Innstæður og annað væru í fullkomnu lagi og viðskiptavinir myndu engu tapa. Hann gat þess einnig að ef einhver truflun yrði á venjulegri starfsemi bankans noKkra næstu daga, hefðu þeir góða samvinnu við Seðlabankann. Jóhannes Nordal, aðalbanka- stjóri Seðlabankans, sagði að þegar svona óhöpp kæmu fyrir hlyti Seðlabankinn að hugsa um það fyrst og fremst að veita þá aðstoð sem nauðsynleg væri til þess að viðskiptavinir Iðn- aðarbankans verði ekki fyrir neinum áföllum eða bank- inn sjálfur vegna óviðráðaniegra orsaka. Eftir að hafa rætt við bankastjóra Iðnaðarbankans sæi hann ekki að viðskiptamenn hans, hvorki innistæðueigendur né aðrir, væru í nokkurri hættu og að Seðlabankinn myndi að sjálfsögðu veita þá aðstoð sem eðlileg væri undir þessum kring umstæðum. „Við vitum það að Iðnaðarbankínn hefur á undan- förnum árúm vaxið ört og er traustur og að okkar dómi mjög vel rekinn banki, og að okkar dómi stendur hann jafnréttur eftir“. Það 'kom einnig fram á þess- um fundi að verkfræðingar hefðu rannsakað húsið og að þeirra dómi hefði eldurinn ekki eyðilagt traustleika þess, þannig að ekki þyrfti að endurbyggja Framihald á bls. 14 hann við hrópin. Ætlaði hann í fyrstu út á svalirnar. en ég gat fengið hann með mér nið ur neðri hæðina, þar sem sonur minn beið í forstofunni, og komust við síðan út bak- dyramegin. Lögreglan var þá komin á staðinn, og dreif okkur strax upp í bíl, þar sem við vorum öll þrjú á nátt- klæðunum einum saman. Var farið með okkur á lögreglu- stöðina, þar sem við fengum heitt ksffi. — Um eldsupptök get ég ekki sagt með neinni vissu, en ég held, að kviknað hafi út frá rafmagnsleiðslum í gólf inu, enda minnir eldra son minn, að rafmagnstafla húss ins hafi verið í herbergi beint undir herbergi minu, — í Framihald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.