Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 32
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins L.AUGARDAGUR 11. MARZ 1967 Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað Moí með 300 tonn ó tín dögum MBL. átti í gær samtal við Halldór Halldórsson skip- stjóra á togaranum Maí. Hann var þá við Austur-Grænland á heimleið að lokinni veiði- ferð, sem lagt var upp í 27. febrúar sl. Afli togarans var 300 tonn, mestmegnis karfi, að sögn Halldórs. Veðurhæð var tíu til tólf vindstig á þess- um slóðum í gær. Xogarinn er væntanlegur til Hafnarfjarð- ar í kvöld. Þýzks togara saknað Godtháb, 10. marz NTB • Lcágreglan í Godtháb hefur fengið tilmæli frá skipstjóra vestur-þýzka togarans, „Seydes- fjörd“ um að hefja leit að öðr- um þýzkum togara, „Johannes Kriiz“, sem ekkert hefur frá heyrzt frá því 28. febrúar sl. Þá náðist loftskey tasamband við togarann og var hann þá 150 sjó- milur austur af Hvarfi. Horfni togarinn er 650 lestir og hefur 24 manna áhöfn. Hann var á leið frá Bremerhaven á miðin í Norf.;* AtlantshafL Efsti hluti húsgafls húss séra Bjarna fellur út á Vonarstræti. Erfitt var að bjarga Iðnskólanuum, en það tókst. Sjá frásögn á bls. 10 og 11 og forsíðufrétt. (Ljósm. Sv. Þorm.) Ríkisstj. styður kaup á 3 - 4 skuttogurum — Endurnýjun fagaraflotans gaum- gœfilega athuguð RÍKISSTJÓRNIN hefur hélt í efri deild Alþingis í nú til athugunar, með gær við umræður um sjáv- hverjum hætti bezt verði arútvegsmál. greitt fyrir kaupum á þrem Ráðherra sagði í ræðu ur til fjórum skuttogurum. sinni, að það væri rangt með Kom þetta fram í ræðu, fð ríkisstjórnin hugsaði r ekkert um hag togarautgeroar er Eggert G. Porstemsson, jnnar> en sn staðhæfing hafði sjávarútvegsmálaráðherra, Framhald á bls. 31 Bjarmi náðist af skerinu Sjóprófum lokið Stokkseyri, 10. marz. Á FLÓÐINU í morgun náðist Bjarmi af skerinu, sem hann hefur verið á. Hann náðist inn fyrir skerið og inn í lón, sem í er þar fyrir innan. Er þannig gengið frá honum, að festingar eru bæði fram af skipinu og aftur af því, til að halda í horfi þannig að hvorki reki út né inn. En nú er mikill sjógangur og gæti láturinn því verið í hættu. Ef brim lægir er góð von til þess, að takist að ná bátnum út. Til að ná bátnum út verður að"draga hann vestur með lend- inu og ná honum út um svo- nefnd.in Tunguós, sem er þarna ! í brimgarðinum. Hefur björgun bátsins gengið vonum framar og er þess vænzt, að engin óhöpp verði við framhaldandi björgun. Við björgun bátsins af sker- inu voru notaðir stórir bílar og ámokstursskófla. Voru fimm skornar blakkir notaðar við að draga bátinn. Fréttaritari. Sjópróf í Reykjavík Sjópróf í máli Bjarma H fóru fram í Borgardómi Reykjavíkur Ií fyrradag. Kom þar fram, að bát urinn hafði verið í fiskileit og | sá bæði Knarróssvitann og ljós- in á Stokkseyri. Dýpi var um | tuttugu faðmar, en þarna er snar brattur marbakki og þar virðist hafa verið boði, sem báturinn steytti á þannig, að brimið tók hann. Hann barst síðan um 150 til 200 metra í brimgarðinum, unz hann stanzaði á skerinu. Félag ísl. iðn- rekenda í bráða- Allir sem hagsmuna eiga að gœta í fiskimálum sameinast um birgðahúsnæði Mótun heildarstefnu til hagsbóta fyrir þjóifélagii í heild — Matthías Bjarnason fylgir úr hlaði á Álþingi frumvarpi Sjálfstœðismanna um stofnun fiskimálaráðs MATTHÍAS Bjarnason fylgdi í gær úr hlaði á Alþingi frum varpi því um stofnun fiski- málaráðs, sem átta þingmenn Sjálfstæðisflokksins flytja — og kvað höfuðmarkmiðið Véra lííótun heiidarstefðR til hagsbóta fyrir þjóðfélagið í heild í framtíðinni. „Með stofnun slíks ráðs sem fiski- málaráðs er farið inn á nýjar brautir, sem sjálfsagt og eðli- legt er að fara“, sagði ræðu- maður. Hann ræddi hina miklu uppbyggingu, sem átt hefði sér stað á ýmsum svið- um fiskveiða og fiskiðnaðar í landinu á undanförnum ár- um, en gerði síðan mörg fram tíðarverkefni að umtalsefni. Flutningsmenn frumvarpsins eru, auk Matthíasar Bjarnason- ar, þeir Pétur Sigurðsson, Sverr- ir Júlíusson, Sigurður Ágústs- son, Jónas G. Rafnar, Jónas Pét- ursson, Óskar Levý og Sigurður Bjarnason. — x — Matthias Bjarnason komst m. a. svo að orði í hinni ýtarlegu framsöguræðu sinni: sem flytjum þetta frum- varp um Fiskimálaráð, höfum haft þetta mál lengi til athugun- ar og teljum að brýna nauðsyn hafi borið til þess — og beri til þess, að allir þeir, sem hlut eiga að máli og starfa að sjávarút- Matthías Bjarnason vegi, myndi eitt sérstakt ráð, sem hafi með að gera að móta Framhald á blaðsíðu 12. f FYRRINÓTT brann húsnæði Félags isl. iðnrekenda, sem kunnugt er. Strax í gær hafði félagið komið sér fyrir til bráða birgða í húsnæði. Hafði það fengið inni í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni 1 og fær þan.gað fluttan síma sinn þegar í dag. Skákþing Kópa- vogs hefst á morgun SKÁKÞING Kópavogs hefst á morgun kl. 2 í Gagnfræðaskól- anum og er ráðgert að hver skák taki klukkutíma. Taflfélag Kópa yogs. sem v*r ítefnsð á SííSási- liðnu haustþ hefur haft reglu- legar taflæfingar á mánudags- kvöldum í vetur. Hafa þær farið fram í Gagnfræðaskólanum og verið vel sóttar. Er gert réð fyrir mikilli þátttöku í þessiu skák- þingi, því að í Kópavogi er margt áhugasamra skákmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.