Morgunblaðið - 11.03.1967, Page 21

Morgunblaðið - 11.03.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR U. MARZ 1967. 21 - HEILDARSTEFNA 1 Framihald af blaðsí&u 12. 20 botnvörpuskip gerð ú± hér á landi í dag. Botnvörpuskipaút- gerðin hefur því stórlega dregizt saman, því að á árinu 1964 var &1 skip í útgerð. Við höfum á undanförnum ár- um lagt höfuðáherzluna á það, að byggja stærri skip, sem fyrst og fremst hafa verið byggð með síld veiði fyrir augum. En á sama tíma hefur hrakað aftur minni útgerðinni. t*að er hún, sem fyrst og fremst skapar frystihúsunum og atvinnulífinu víðs vegar um land, ekki síður hér við Faxa- flóa, helztu atvinnuna og ef hér heldur áfram sem nú horfir, þá er víða vá fyrir dyrum á litlum stöðum úti um land í sambandi við öflun fisks fyrir frystihús- in og fiskiðnaðinn í landinu. Á undanförnum árum hafa um 48% af heildarfiskaíla lands- manna að undanskilinni sfld ver- ið veidd á itveimur mánuðum á árinu og það gerir það að verk- um, að nýting fiskiðnaðarfyrir- tækjanna er ekki með þeim hætti, sem æskilegt er. Hér þyrfti að verða mjög veruleg breyting á, og þyrfti einnig að fara inn á nýjar greinar fyrir fiskveiðarnar til þess að jafna veiðina vegna þeirra mörgu miklu fyrirtækja, sem nú hafa búið sig undir iðnaðinn og hafa gert það .snilldarlega á liðnum árum, itil þess að skapa þeim jafnari rekstrargrundvöll, en ver ið hefur. EFLING SÍLDARIÐNAÐARINS Mesta uppbyggingin, sem orðið hefur á undanförnum árum í sjávarútvegi, auk síld- veiðiskipanna, sem ég hef gert að umræðuefni er fjölgun sildarverksmiðja, og miklu f jármagni verið varið til sild- ariðnaðarins. Enda eru nú 46 síldarverksmiðjur á öllu land- inu og er afkastageta þeirra um 18 þús. 250 tn. á sólar- hring. En í tölu þessara verksmiðja eru allar verksmiðjur, sem hafa möguleika til að vinna feitan fisk, þótt sumar þeirra séu raun- •r að mestu starfræktar sem venjulegar fiskimjölsverksmiðj- ur. f>essar verksmiðjur skiptast þannig eftir landshlutum: Á Suðurlandi og Vesturlandi að ísafjarðardjúpi eru 17 og afkasta- geta þeirra 5995 tn. á sólarhring. Á Norðurlandi eru 15 verk- •miðjur með afkastagetu 6726 tn. á sólarhring. Og á Austur- landi eru 14 verksmiðjur með af- kastagetu 5630 tn. á sólarhring. Auk þessara verksmiðja eru 16 fiskimjölsverksmiðjur, sem ekki •ru taldar með síldarverksmiðj- nnum, og allar eru starfræktar •ð meira eða minna leyti eftir því sem hráefni gefst hverju sinni. Síldarsöltunarstöðvarnar •ru komnar upp í 103 á öllu landinu og þær eru starfræktar •ð meira eða minna leyti skv. upplýsingum Síldarútflutnings- •efndar, Hraðfrystihúsln í fiskiðnaðin- nm eru 93 á landinu og er frystiafastagetan þeirra um 1600 tkn. miðað við 10 klst. á •ólarhring og þessi frystihús hafa geymslurými fyrir um 73 þús. tn. Nýting á afkastagetu árinu 1960 ca 17%, 1964 ca. 17.3% og 1965 ca. 19%, en þá •r einnig miðað við 10 tíma vinnu á sólarhring. Það má aegja, að öll hraðfrystihús vinni saltfisk og skreið, og af þeim eru 21, sem eru sérstak- lega búin vélum til vinnslu á saltfiski. En auk hraðfrystihús- anna eru 40 aðrar söltunarstöðv •r og eru 18 þeirra búnar vél- um til vinnslunar. Niðursuðu- og niðurlagninga- versmiðjur eru 16 í landinu og má segja að eitt af því sem okk ur hefur minnzt fleytt fram með, er uppbygging niðursuðu- iðnaðarins, þó að þar hafi orð- «5 nokkur bót á síðustu árum, því á árinu 1964 nam útflutn- ingisverðmæti niðursuðuvara 20 millj. kr. en það jókst árið 1965 í 32,6 millj. kr og var á árinu 1966 45.1 millj. kr. En þetta er auðvitað miklu lægra hlutfall heldur en hjá flestum eða öflum fiskveiðiþjóðum ver aldar. Ör og mikil uppbygging — en þörf fleiri greina. Það er sjáanlegt, að þó að mjög ör og merk og mikil uppbvgging í fiskiðnaði hafi átt sér stað á liðn- um árum og áratugum og þó sérstaklega í síldar- og hraðfrystiiðnaði, þá þurfum við íslendingar að fara yfir í fleiri greinar. Við þurfum að vera vakandi fyrir því að efla þær grein- ar og leita markaða fyrir þær, sem eru þægilegastar fyrir okk ur á hverjum tíma. Við eig- um að stórauka okkar niður- suðu. Til þess þarf auðvitað mik ið fjármagn og við eigum að fara yfir í nýjar greinar, eins og t.d. frystiþurrkun matvæla. Frystiþurrkun matvæla. Og ég get ekki stillt mig um það við þetta tækifæri, en að vekja enn frekari athygli á frystiþurrkuninni, en hún er vel þekkt aðferð við verkun matvæla og hefur í nokkuð öðru formi verið notuð hér á landi við verkun harðfisks. Nýjasta aðferðin í þessu efni er kölluð hraðfrystiþurrkun og er hún í því fólgin, að varan, oft fryst, er sett í stálgeymi, geymirinn síðan lofttæmdur. í geyminum eru svo plötur, sem hægt er að hita. Og við loft- tæminguna gufar vatnið úr efni því sem þurrka skal og bindur það með varma. Við það kólnar varan og frýs, ef hún ekki var frosin, þegar hún var sett í geyminn og þurrunin fer því þannig fram, að ísinn í vör- unni hann gufar upp. Til þess að þetta geti gerzt á nægilega stuttum tíma, er nauðsynlegt að veita varma inn í geyminn án þess að hitastig hans hækki of mikið. Þeim mun lægra sem hitastigið er, þeim mun betri verður varan en um leið er vinnslan dýrari. Aðalútbúnaður inn við frystiþurrkun er geym- irinn sjálfur og lofttæmidæla. Aðferð þessi við frystiþurrkun var fyrst eingöngu notuð í með aliðnaði, og svo til að framleiða matvæli, sem voru hentug í hernaði þar sem þau voru bæði létt og auðmeðfarin. Síðan síð- ustu heimsstyrjöld lauk, hefur tækninni á þessum sviðum fleygt fram, enda hafa miklar tilraunir verið gerðar með að- ferð þessa bæði í Bretlandi, Danmörku og einum Bandaríkj- unum. Næringargildi frysti- þurrkaðra matvæla er mjög svipað næringargildi þeirra ferskra og þó fjörefnainnihaldið rýrni, er rýrnunin minni en við fiestar aðrar verkunaraðferðir. Sala og dreifing frysti- þurrkaðra matvæla ætti að vera auðveld, þar sem þau heimta ekki neitt ákveðið hitastig og hafa allt að tvggja ára geymsluþol. Einn ig vegna þess, hvað þær vega lítið miðað við næringargildi. I Bandaríkjunum er aðferð þessi notuð i stórum stil og áætla Bandaríkjamenn að umsetning frysttþurrkaðra vara muni ná um 2 þús. millj. dollara á árinu 1970. Þssi aðferð á að geta gert kleift að koma fisk okkar á fjarlægari markaði og þá í hitabeltinu. Frystihúsin hér eru búin ýms- um þeim vélakosti, sem nauð- synlegur er við frystiþurrkun, eu þau skortir auðvitað þurrk- unartæki. Hér er um leið að ræða, sem getur orðið mjög mikils virði fyrir íslenzku þjóð' ina í framtíðinni, því að auks verður fjöibreytni í verkun sjávarafla og þar eru ótal marg ir möguleikar, m.a. nýting á hrognum, iifur, kúfisk o.fl. Það sem einungis nú á hin- um síðari árum að hafizt hefur verið handa um að framleiða fullunna vöru í nokkru magni, en framleiðsla þessi hefur átt mjög erfitt uppdráttar vegna skorts á raunhæfri sölufram- kvæmd og skorts á fjármagni, en það er auðvitað eðlilegur hlutur, því að eins mikið og gert hefur verið í sjávarútvegi til uppbyggingar fiskiskipastóls- ins og uppbyggingar fiskiðnað- arins sem fyrir er í landi. Þá ræddi Matthias nokkuð um þróun markaðsmála sjávar- útvegsins og uppbyggingu hans frá aldamótum. Iíerti hann á það, hversu sjávarafli hefði ver ið einhæfur á fyrri hluta aldar- innar, enda hefði þá eingóngu verið hiugsað um aflamagn, Hefði svo ve.-ið þar til krepp- an skall á, en þrengdist mjög um markaði okkar erlendis, auk þess sem mikið verðfall varð á sjávarafurðum. Þessi þróun varð til þess að stofnuð voru samtök til að selja útfluinjngs- framleiðsluna. Þau samtök hafa unnið mikið og þarft verk á sviði markaðsrannsókna og markaðskannanna, og svo er einnig um Fiskimálasjóð, en hann er í raun eini aðilinn, er styrkt hefur og stuðlað að mark aðsleit • fyrir nýjar tegundir sjávarafurða. Hér er mikið verk fyrir höndum og næg verkefni fyr ir slíkt ráð, sem lagt er til að stofnað verði með þessu frumvarpi. Þá gaf Matthías tillögu, er hann flutti á sl. þingi og sam- þykkt var 5. maí, um athugun á fjölbreytni í framleiðslu sjóv arafurða og eflingu þeirra iðn- greina er vinna að útflutnings- verðmæti sjávaraflans. Ég veit sagði ræðumaður, að ríkistjórnin skipaði 3ja manna nefnd skv. samþykkt Alþingis, sem vinnur nú að þessum hluta málanna, og ég vona, að sú nefnd skili áliti innan skamms. En það er sjálfsagt úr mörgu að vinna og margt að gera í þessum málum á næstu árum. Takmarkað markaðssvæði okk- ar. Ég get ekki svo lokið máli minu, að ég minnist ekki ör- lítið á, hvað okkar markaðs- svæði er í raun og veru tak- markað. Forystumenn á sviði útflutningsmálanna hafa lagt á það höfuðáherzlu á undanfö n- ÞAÐ var gamall kunningi reykvískra tónleikagesta, sem stóð á stjórnpallinum í samlkomiu húsi Háskólans á tónleikum sin- fóníuhljómsveitarinnar í fyrra kvöld: írski hljómsveítarstjórinn Proinnsias O'Duinn. Það var djarfleg áfcvörðun — svo djarf- leg, að mörgum þótti nálgast létt úð — þegar honum kornungum og lítt reyndum var fyrir nokkr- um árum falin meginótoyrgð á Iistrænu starfi Sinfóníuhljóm- sveitarinnar vetrarlangt. En sem betur fór reyndist hann vandan- um vaxinn. Hann eignaðist hér marga vini og hefir verið aufúsu gestur, þegar hann hefir borið hér að garðt síðan. Hann er enn unglingslegur í útliti og fasi, en verkefnaval hans og tök á við- fangsefnum og hljómsveitinni sjálfri leyna því ekki, að hann er alvarlegur og að flestu/ leyti þroskaður en þó vaxandi lista- maður. Á efniskrá tónleikanna í fyrra kvöld, sem voru hinir tólftu á starfsári hljómsveitarinnar og hinir fjórðu á síðara misseri þess, var Forleikur að Galdra-Lofti, op. 10, eftir Jón Leifs, fiðlukon- sert Brahms og sinfónía nr. 1 ftir Shostakovich. — Forleikur- inn að Galdra-Lofti er um það bil 40 ára gamalt verk og mun aldrei hafa verið fluttur hér áður. Hann er stórum litskrúð- ugri en flest siðari verk höfund- ains, þau sem hér eru kunn, og að því skapi áiheyrilegri. hug- myndirnar margar eftirtektar- verðar og eftirminnilegar — og sumar að vísu áður kunnar, a.m.k. úr annarri músík höfundar ins við sama leikrit, ef ekki úr þjóðlagasafninu og sátmasöngs- bókinni. En tökin á þessum marg breytilega efnivið eru varla nógu traust til að skaDa trúve.rðuva oa um árum að selja mestan hluta ailans til Ameriku og til Aust- ur-EvrópuIandanna. Það hefur aftur verið minna kapp lagt á að afla markað fyrir ísl. sjáv- rfurðir í Vestur-Evrópu, og nú er svo komið, að heimurinn skiptist niður í markaðsbandalög og V-Evrópuþjóðirnar, þar sem fiskmarkaður er tiltölulega hár, þar sem mikið fjölmenni er, þar er búið að setja innflutningsitolla til verndar viðskiptum innan þeirra markaðslanda á sama tíma og við stöndum utan við öll markaðsabndalög. Við getum ekki teflt á það í framtíðinni að byggj-a markaðinn á þvi hvernig hann er í Bandaríkjunum og við A-Evrópulöndin eingöngu. Til skamms tíma hefur verið talið, að jafnkeypisviðskiptin væri erf- iðasta vandamál okkar samfara þátttöku í fríverzlunarbandalagi, en á fáum árum hafa viðskipti okkar við A-Evrópu tekið svo miklum breytingum að gerlegt er að finna lausn á því vanda- máli í sambandi við að ísland gengi í EFTA. Viðskiptin við A-Evrópu námiu meira en % hluta af heildarvið- skiptum okkar á árinu 1959, en vorið 1966 tæplega 1/7 hluti þeirra. Fyrir þessu liggja ýmsar ástæður, svo sem betri og stærri freðfiskmarkaður í Bandaríkjun- um og Bretlandi þar til nú, að mjög hefur syrt í álinn, stór- kostleg framleiðsla á síldarlýsi og síldarmjöli og sívaxandi sfld- og fiskveiðar Sovétríkjanna sjáifra, Póllands og A-Þýzka- lands, sem minnkar innflutnings- þörf þeirra á sfld og freðfiski. Pólland, A-Þýzkaland og jafnvel Sovétríkin hafa nú byrjað að flytja út freðfisk og hafa tvö þau fyrrnefndu lítinn áhuga á að kaupa hann af okkur. Þetta er ósköp eðlilegur hlutur. Þetta eru þjóðir sem eru að byggja upp sinn eigin flota, þær stefna að því að vera sem mest sjálfum sér nógar. En við, sem erum svo aS segja eingöngu fiskveiðiþjóð, þurfum aftur að hugsa meira um það, að efla okkar sölu- heilsteypta mynd; ósjaldan er eins og aðalatiriðin drukkni í aukaatriðum — eða að minnsta kosti er einatt erfitit að gera sér grein fyrir, hvað telja beri að- alatriði og hvað umtoúðir. Hygg ég að þessir ágallar eigi rætur sínar annarsvegar í því, hve efniviðurinn er sundurleitur, hins vegar í því, að hljómsveitarbún- ingurinn sé að ýmsu leyti mis- heppnaður. Engu að síður er hér um merkilegt æskuverk að ræða og á sínum tíma einstætt í sögu íslenzkrar tónlistar. Fiðlukonsertinn eftir Brahms er eitt af öndvegisverkum sinnar tegundar, og mun nú á dögum enginn bera brigður á það, þótt áður væru um það skiptar skoð- anir. En það var á þeim tímum þegar einleikarar ætluðust til að fá að leika algerðan „stjörnuleik“ í slíkum verkum, og áheyrendur sættu sig við töfrabragðasýningu í stað tónlistar. Brahms krefst ekki minni tækni af einleikara sinum en fyrirrennarar hans. en hún er hér virkjuð í þágu alvar legrar og háleitrar listar. Ein- leikarinn, Endré Gránáit, gerði sínu vandasama hlutverki hin ágætustu skil, og lagði höfuð- áherzlu á ljóðræna dýpt verks- ins. Stjórnandi og hljómsveit virt ust vera sama sinnis, og árang urinn varð samstilltur og vand- aður flutningur þessa fagra og viðkvæma verks. Kristján Þ. Stephensen fékk maklega viður- kenningu fyrir hið veigamikla óbó-hlutverk, sem hann skilaði með prýði. Fyrsta sinfónían eftir rúss- neska tónskáldið Dimitri Shosta- kovich er verk 19 ára unglings, sem siðan hefir orðið eitt af þekktustu tónskáldum verand- ar. En einmitt þessi sinfónía er ei.tt af beim verkum hans. sem möguleika í sem flestum lönA* um og þá megum við sázt ai öllu glata möguletkum tU þeaa að koma okkar framleiðslu- vöru inn á markaðinn í V- Evrópu, sem er og verðu* stærsti markaður fyrir okkaa framleiðsluvöru og langnota- drýgsti. Einmitt þær þjóðif koma til með að kaupa þana hluta af okkar framleiðslu- vörum, sem mest verður unn- in heima í landinu og eru dýr- astar. Við eigum ekki sífellt að stefna að því að auka aflamagnið og hirða ekki um það að vinna sem mest verðmæti úr þeim afla sem á land kemur. Við eigum fyrst og íremst að huga um það, að vinna rneira heima, auka verð- mæti aflans og skapa jafnhliða markaði í fleiri löndum fyrir okkar afurðir. Við, sem þetta frv. flytjum, teljum það spor í rétta áfct og að eðlilegt sé, að allir þeir, sem hér eiga hlut að máli, sameinist um að byggja upp heildarsamtök, sem hafi það markmið, að móta heildarstefnu, sem verði til hagsbóta fyrir þjóðfélagið í heild í framtíðinni og ég er sannfærður um það, að með stofnun slíks ráðs sem fiski- málaráðs er farið inn á nýjar brautir, sem sjálfsagt og eðli- legt er að fara. Starísmanna- fundur Skóg- rækfar ríkisins STARFSMANNAFU'NDUR Skóg ræktar ríkisins var haldinn hér í Reykjavík í þessari viku. Hófst fundurinn á þriðjudag og lauk honum í gær. Fundinn sátu 14 sfcarfsmenn Skógraéktar ríkisins úr öllum landshlutum. Var yfir- farið það sem að undanförnu hefur verið gert í skógræktinni og gengið frá starfsáætlun fyrir komandi ár. bezt hafa staðizt tímans tönn. Ef til vill arkar hún ekki lengur á hlustandann sem sérlega frumleg tónsmíði, en hún er fersk, hug- myndarík og einlægnisleg, og það var verulegur fengur að fá að heyra hana hér. Ég hef ekki getað hlýtt á nokkra síðustu tónleika Sinfóníu hljómén.'eitarinnar, og hafa því ekki birzt umsagnir um þá hér í blaðinu. Þó hefi ég fylgzt með því. sem þar hefir farið fram, og fieyrt sumt af því í útvarpi. Afchygli hefir það vakið, hve mjög hefir að undanförnu verið vikið frá aðalefnisskránni, sem birt var í haust. Á fyrstu þrenn- um tónleikum síðara misseris átti alls að leika 9 tónverk, en aðeins tvö þeirra voru flufct. f stað hinna sjö hefir annað efni komið. Ekki veit ég, hvaða á- slæður liggja til þessara breyt- inga, og ekki tel ég, að þær hafi allar verið til hins verra. Þá má og alltaf gera ráð fyrir, að ein- hver frávik séu óhjákvæmileg, eins og til dæmis þegar einleikari kemst ekki á ákvörðunarstað í læka tíð, eins og hér varð einu sinni. En þegar hlutfallið milli ráðagerða og framkvæmda er orð ið það sem hér var lýst. fara ráðagerðirnar að eiga lítið erindi til almennings, og aðalefnisskrá- in fer að bera svip skxumauglýs ingar. Og úr því minnzt var á efnis- skrár: Væri það til of mikils mælzt. að í tónleikaskránum, sem seldar eru við innganginn fyrir 15 kr. í hvert sinn, væri gerð örlítil grein fyrir einleikurum, sem fram koma, ekki sízt þar sem einleikarar setja svo mjög svip á tónleikahaldið sem raun ber vitni. Jón Þórarinsson. Tónlist: Sinfóníuhljómsveitin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.