Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUP lt. MARZ 10*T. 31 m m Djakarta, 10. marz. AP. • Sérstök nefnd Indónesíuþings samþykkti í dag, að svipta Súkarno forseta öllum völdum og nafnbótum, einnig forsetatil- inum. Ákvörðun nefndarinnar verður vísað til fullskipaðs þings eftir helgi og er talið víst, að hún verði samþykkt þar. Einnig eru þar tilmæli til þingsins um að rannsaka gaumgæfilega þátt Súkarnos í byltingartilrauninni si. haust. Þar með virðist formlega bund inn endi á valdaferil Sókarnos sem hefur tekið yfir 21 ár. Hef- ur hann mestan þann tima verið Á myndinni sést út eftir nýrri bryggju, Norðurgarði, sem tekin var í notkun skömmu fyrir jól. Næst landi er togarinn Hvalfell, en þar fyrir utan er síldarflút ningaskipið Stldin. T.v. er einn af krönum Beykjavíkurhafnar að vinna við stórgrýti. Adolf von Thadden oj sjö aðrir forysfumenn — reknir úr flokld hœgrisinnaðra öfgamanna í V-Þýzkalandi Bremen, 10. marz — NTB-AP um sambandsfylkjum, Schles- I FORMAÐUR hins hægri sinn- wig-Holstein og Rheinland-Pfalz, aða öfgaflokks, Þjóðernissinnaða sem fram eiga að fara 23. apríl lýðræðisflokksins í Vestur- og heyir nú einnig kosningabar- Þýzkalandi, Fritz Thielen kunn- áttu fyrir kosningar, sem fram gerði í dag, að hann hefði rekið eiga að fara í Neðra-Saxlandi 4. vara mann sinn, Adolf von Tadd júní n.k. en og sjö aðra forystumenn j Klofningur sá, sem nú hefur flokksins úr flokknum. í hópi orðið í flokknum, á sér stað um þeirra var Otto Hess, sem átti saeti í stjórn sl., þar sern^ kjör von Thaddens / izt að þeirri niðurstöðu, að lítill hópur á meðal meðlima flokks- * J|||p ur réttarríkisins, sagði Thielen. | [ Hann hefði því orðið að fram- kvæma þennan brottrekstur til þess að fjarlægja sérhvern vafa fjórum mánuðum eftir að Þjóð- um hinn lýðræðislega áreiðan- ernissinnaði lýðræðisflokkurinn nær einvaldur. Ákvörðun nefndarinnar virðist á hinn bóginn einnig vera högg í ahdlit Suharto hers'höfðingja og fylgismanna hans, sem hafa varað stranglega við því að svipta Súkarno forsetatignihni. Óttast Suharto að til borgara- styijaldar kunni að koma í land j inu verði það gert, því að Sú- karno á enn víða fylgi að fagna. í samþykkt þingnefndarinnar er lagt til, að forsetaemtoættið verði fengið í hendur Suhartos hers- höfðingja en Súkarno verði bann að að skipta sér að stjórnmálutn unz kosningar hafa farið fram í landinu. Tvær nýfar deildir ís- lenzkra ungtemplara Adolf von Thadden sé um að ræða tilraun af hálfu hins hófsamara arms flokksins að fjarlægja öfgakenndustu öfl- in innan hans. Adolf von Thadden var talinn fremsti ræðumaður flokksins. Hann er 44 ára gamall, sonur prússnesks júnkara og hefur verið mjög framarlega í flokki á meðal þjóðernissinnaðra hópa í V-Þýzkalandi allt frá uppgjöf Þjóðverj^i 1945. Hann og Otto Hess, sem var háttsettur herfor- ingi í þýzka hernum á dögum Hitlers, hafa verið leiðtogar hægra arms Þjóðernissinnaða lýðræðisflokksins. Von , Thadden vísaði þegar í stað á bug ásökunum Fritz Thie- lens forsmanns flokksins og mál- gagn flokksins „Deutsohe Nach- richten“ í Neðra-Saxlandi birti í dag ályktun frá stjórn flokks- ins í fylkinu, þar sem því var lýst yfir, að kjör von Thaddens hefði farið fram með réttum hætti. Þeir, sem Thielen hafði lát ið reka úr flokknum, voru flest- ir úr flokksdeildinni í Neðra- Saxlandi. AÐ undanförnu hafa samtökin fslenzkir ungtemplarar verið að færa út kvíarnar. Stofnaðar hafa verið tvær nýjar deildir, á Akur- eyri og í Kópavogi, og undir- búningur er hafinn að stofnun deildar í Keflavik. f sumar efna samtökin til landsmóts á Siglu- firði og sumaiið 1968 verður haldið Norrænt ungtemplaramót í Svíþjóð. Um miðjan febrúar var stofn- uð ÍUT-deild á Akureyri, sem hlaut nafnið FÖNN. Nú þegar eru félagar Fannar orðnir 105. í stjórn voru kosnir: Formaður Halldór Jónsson; varformaður, Pálmi Matthíasson; gjaldkeri, Halldór Matthíasson; ritari, Heið björt Agnarsdóttir og fræðslu- stjóri Gunnar Lórenzson. For- maður framkvæmdanefndar er Höiður Hafsteinsson. Deildin í Kópavogi var stofn- uð föstudaginn 24. febrúar sl. og voru stofnfélagar 33, en nú eru þeir orðnir 45. Formaður félags- ins er Brynjar Valdimarsson, en aðrir í stjórn: Varafiorm, Eyjólf- ur Emilsson; gjaldkeri Þorvaldur Fir.nbogason; varagjaldk. Guð- laugur Þorvaldsson; ritari Magn- ús Ingólfsson og vararitari Árni Bragason. íslenzkir ungtemplarar efna til landsmóts á Siglufirði um mán- aðarmótin júní-júlí í sumar, en þá verður jafnframt haldið þing sámtakanna. Það er ÍUT-deildin Hvönn, sem hefur veg og vanda af undirbúningi og framkvæmd mótsins, en forinaður Hvannar er Þórdís Pétursdóttir. Næsta mót Norrænna ung- templara verður haldið í Sví- þjóð sumarið 1968 og er þegar hafinn undirbúningur að þátt- töku frá íslenzkum ungtemplur- um í mótinu, sein verður fjölsótt af ungu fólki frá öllum Norður- löndunum og víðar að. Ráðgerð er hópferð héðan til mótsins. fsl'enzkir ungtemplarar hafa nýlega opnað skrifstofu að Frí- kirkjuvegi 11 og er hún opin á þriðjudögum ki. 16—18 og fimmtudögum 18—21, sími 21618, en forstöðumaður hennar er Hreggviður Jónsson. Cegn faægri- haitdarakslri KEFLAVÍK, 10. marz: — í Kefla vík fer nú fram söfnun undir- skrifta undir áskorun til ríkis- valdsins um að taka ekki upp hægrihandarakstur. Þátttaka í þessum undirskriftum hefur ver- ið mjög mikil og verða niður- stöður hennar sendar réttum að- ilum þegar söfnun er lokið. Það eru starfandi bifreiðastjórar, sem standa fyrir þessari söfnun. — h.s.j. leika flokksins. Þjóðernissinnaðl lýðræðis- flokkurinn, sem af andstæðing- um sínum er kallaður nýnazista- flokkur stendur nú frammi fyrir kosningum hlaut mikið fylgi í sambands- 'fylkjunum Hessen og Bæjara- landi og vann mörg þingsæti á fylkisþingum þeirra. Stjórnmálafréttaritarar í Bonn i tveimur mikilvæg- halda því fram, að þessi brott- rekstur sé aðeins sönnun um ~ andstæður innan Þjóðernissinn- aða lýðræðisflokksins, sem vitað hafi verið um áður. Greinilega SAMKOMUR ,Svart$ekkur' vekur fur&u bandarískum háskóla i K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 fjh. Sunnudagaskól inn Amtmannsstíg. Drengja- deildin Langagerði. Barna- samkoma Auðbrekku 50 Kópa vogi. Kl. 10,45 f,h. Drengja- deildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar Y.D. og V.D. við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Al- menn samkoma í húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Gunn- ar SifurjÓRsson, ur, talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag samkomur kl. 11,00 og 20,30. Kaft. Bognöy og frú og hermennirnir. All- ir velkomnir. . SKUTTOGARAR Framhald af bls. 32 komið fram í ræðum stjórnar andstæðinga. Þau mál hefðu verið til gaumgæfilegrar at- hugunar og sagðist ráðherr- ann í því sambandi telja rétt að skýra frá því, að nú væri til athugunar hjá ríkisstjórn- inni með hvaða hætti verði bezt greitt fyrir kaupum á þréYPúir tít fjéi'ijm rogve;ð-i- skipum af skuttogaragerð. Áætlað er, að skip þessi verði af mismunandi gerðum og stærðum — þannig að sem raunhæfastur grundvöllur fá- ist undir framtíðarskipan þess ara mála varðandi endurnýj- un togaraflotans. Corvallis, Oregon, DULARFULLUR nemandi hefur undanfarna tvo mánuði stundað nám við fylkisháskól ann í Oregon. Hánn sækir jafnan kennslustundir ífærð- ur stórum, svörtum sekk og eru naktir fætur hans hið eina, sem sjáanlegt er af likamanum. „Svartsekkur" mætir stundvíslega kl. II á hverjum mánudegi, miðviku- degi og föstudegi. Hann sæk- ir námskeið í rökfræði en tal ar sjaldan og er það nefnt sem dæmi, að í byrjun nám- skeiúsins, er áéíkyer nemandi átti að halda þriggja mínútna ræðu yfir bekknum, stóð „Svartsekkur“ í fullar fjor- ar minútur fyrir framan bekkjarsystkini sin án þess að mæla orð frá vörum. Prófessor sá, sem umsjón hefur með námskeiðmu, Charles Goetzinger, er hirvn eini, sem veit hver maðurin.n í sekknum ei. Enginn hinna 20 samstúdenta hans hefur um það minnstu hugmynd. Goetzinger segir, að „Svart- sekkur" sé einsdæmi í öllum háskólaannálum Bandaríkj- anna. Segir hann, að stúdant- arnir hafi í fyrstu verið „Svartsekk" óvinsamlegir, síð an hefði fjandskapurinn vik- ið fyrir forvitni og að lokum hafi þeir bundizt honum vin- áttuböndum. BlalSamaSur, sem 'fefek" að vera viðstaddur eina fyrstu kennslustundivia með „Svart- sekk“, segir að návist hans hafi verið yfirþyrmandi; menn vissu ekki hvort peir áttu að hlgja, hneykslast eða láta sem ekkert væn. Flestum spurningum varð- andi sjálfan sig svarar „Svart sekkur“: „Ég hef ekki leyfi til að svara þessu.“ Hann hef ur þó sagt, að líkamslýti séu ekki orsökin til þess, að hann klæðist sekknum: „Ég-er ekki vanskapaður. Ég er ekki negri, þótt fólk stari á mig og forðist mig sem slíkan.“ Próf. Goetzinger sagði fréttamanninum, að stúdent hafi komið til sín áður námskeiðið leyt'is tg aj en hófst og beðist í - ______ ^ fá iUsftlá sekknum. „Eg sá enga ástæðu til að meina honum það“, sagði Goetzinger, „engar regl ur mæla gegn því, að ég hef ekkert út á námshæfni :«é framkomu hans að setja“. Sukarno sviptur öllu einnig forsetanafnbót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.