Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 16
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garfj^r Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Simi 22480. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. 1 > t EFLUMÞAÐ, SEM VEL HEFUR GEFIZT ¥>jarnd Benediktsson, for- ** sætisráðherra, flutti gagn merka ræðu á Allþingi s.i. fimmtudag um utanríkismál, þar sem hann rakti annars vegar tváskinnung komTnnin- iBta í utanríkis- og öryggis- málum íslenzku þjóðarinnar aíðustu áratugi og lagði hins vegar álherzlu á, að íslend- imgar aettu að láta alþjóða- mál til srn taka, en að AÚð hefðum fyrst og f remst mögu Leika á þvtí að hafa áhrif á stórveldin með því að gæta þess sjálfir í atihöfnum okk- ar, að 'koma þannig fram að virða alþjóðalög og rétt og ha'fa í þeim efnum fagurt for- dæmi fyrir þeim, sem stærri eru. Kommúnistar hafa lengi haidið því fram, að hlutleysi væri bezta vörn íslendinga í viðsj’álum heimi, en forsæt- isráðherra vakti athygli á þvtí, að það voru einmitt feommúnistar sjálfir, sem inanna fyrstir töldu að hlut- leysi væri úrelt með öllu. En þegar á árunum 1936 og 1937 taldi Einar Oigeirsson nauð- synlegt, að íslendingar næðu samningum við lönd eins og Frakkland, Bandaríkin og Norðurlönd til þess að tryggja sjálfstæði landsins. í blaðagrein hinn 1. desember 1938 sagði Einar Olgeirsson m.a.: „Því er það, að íslenzka þjóðin verður og að tryggja sér, ef nokkur kostur er á, að eriend ríki, sem styrkur er að og standa rouou við skuld- bindingar sínar, tækju einnig álbyrgð á sjálfstæði íslands og verðu það ef á það yrði tóðist." í ljósi þessara um- mæla verður tal kommúnista nú um hlutleysi annarlegt. Þá benti forsætisráðherra enaifremur á, að kommúnist- ar tóku sjálfir ábyrgð á dvöl varnarliðsins hér á landi, þegar þeir voru í vinstri stjórnin-ni 1956—1958. Og það var ekki fyir en aðfararnótt 3. desember 1958, þegar fyrir íá, að vinstri stjórnin mundi hrökklast frá völdum, að fcommúnistar mönnuðu sig upp í að gera samþykkt um, að það skyldi ákveðið síðar hvenær Alþýðubandalagið gerði það að fráfararatriði, hvort staðið yrði við loforð- m um brottför ega 'TÞkkl. Ennfremur hefur það fcomið fram í yfiirlýsingu mál avara kommúnista, síðustu vifcur, að þeir eru ekki reiðu- búnir. til þess að gera brott- för hersins að skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórn. í Ijósi þessara staðreynda verður all'ur áróður kommúnista um brottför varn'arliðsins vægast sagt harla léttvægur fund inn. Bjarni Benediktsson benti á það í ræðu sinni, að ein af orsökunum fyrir beimsstyrj- öldinni síðari hefði einmitt verið sú, að lýðræðisþjóðirn- air á millistríðsárunum höfðu ekfei framsýni og dug til þess að koma á fót varnarbanda- lagi, eins og þær gerðu með stofnun Atlantshafsbanda- iagsins, en vöntun á sllífeu bandalagi gerði Hitler kleift að komast til valda í Þýzka- landi og semja síðan við Stalin um að hleypa heims- styrjöldinni síðari af stað. Síðan sagði fórsætisráðherra: „Það er einmitt til að forðast samskonar ógæfu, sem lýð- ræðisþjóðirnar og þar með íslendingar eru nú bundnar í bandadag til þess að vernda friðinn. Með þeim árangri, sem 'ljós er, að það hefur tek- izt að friða þennan heims- hluta gegn þeirri ágengni, sem var haldið uppi allt 'þang að til Atlan'tshafsbandalagið var sett á stofn, sem hefur komið á meiri friði og betri horfum en nofekru simni áður. Og svarið við því og afleiðing in af því er ekki að hverfa frá þvtí, sem vel hefur gefizt, heldur 'halda því áfram. Með því segi ég ekki, hvernig 'koma eigi fyrir vörnum ís- lands í eimstökum atriðum, það er mál, sem verður að skoðast hverju sinni eftir því sem íslenzkir hagsmunir segja ti'l um, en ekki eftir því, sem útlendir hagsmunir segja til um.“ Bjarni Benediktsson gerði ennfremur að umtalsefni þátt íslendinga á alþjóðavettvangi og sagði um það mál: „Við íslendingar eigum að láta allþjóðamál ti'l okkar ta'ka. Við eigum að reyna að hafa áhrif á stórveldin eftir því sem við getum, en það er fyrst og fremst von til þess, ef við sjálfir gerum okkur grein fyrir eigin skyldu, ef við bregðumst henni ekki og við gætum þess sjálfir í okk- ar athöfnum að koma þannig fram að virða aliþjóðalög og rétt og hafa í þeim efnum fagurt fordæmi fyrir þeim, sem stærri RITHÖFUNDA SJÓÐUR ÍSLANDS ITíkisstjórnin hefur nú lagt *• fram á Alþingi lagafrum- varp um greiðslur til höf- Minjasafn Sjaljapins í Moskvu? Dætur hans segjast ekki munu selja þangað muni hans í Moskvu eru nú uppi ráða Serðir um að koma á fót safni til minningar um hinn heims kunna rússneska óperusöngv- ara, Fjodor Sjaljapin. Hann fluttist frá Rússlandi árið 1922 og var þar lengi siðan litið á hann sem föðurlands- svikara, eða allt að því, vegna þess, að hann vildi ekki starfa fyrir hið mikla sæluríki kommúnismans. Nú líta Sov- étmenn hann öðrum augum og hefur listamaður, að nafni Pavel Korin, barizt fyrir því um hríð, að komið verið upp minningasafni Sjaljapins og þangað keyptir frá löndum þeim, er söngvarinn dvaldist í seinni hluta ævinnar, mun- ir, er hann átti. Eru þar verð mætir búningar úr ýmsum óperum, leiksviðsteikningar, málverk og þá ekki sízt bréf frá ýmsum stórmennum rúss neskrar menningar, svo sem Gorki, Rimski-Korsakoff og og Raohmaninoff, sem hann hélt alltaf hréfasambandi við. Nýlega hittust í París tvær dætur Sjaljapins, yngsta dótt is hans, Dassia, gift Schouval off, sem nú er búsett í Banda ríkjunum og fósturdóttir hans, Stella de Limur, greifafrú, en hún býr nú í hinu gamla húsi Sjaljapins við Avenue d'Eyl- ean í París. Þar ræddu þær við blaðamenn fyrir skömmu og upplýstu að þeim hefði ekk ert verið tilkynnt um fyrir- ætlanir um safnstofnunina og ekki kæmi til mála af þeirra hálfu, að þangað yrðu seldir munir, og ekkert annað en ljósprentanir eða ljósmyndir af bréfum, teikningum og bún ingum. Greifafrúin sagði meðal ann ars frá því, að hún hefði ný- lega lánað rússnesku blaði ljósmyndir frá upptöku kvik- myndarinnar „Don Quichote", þar sem faðir hennar söng aðalhlutverkið og hefði mynd unum verið skilað aftur, svo sem um var samið. Þær væru nú geymdar ásamt öðrum Sjaljapin-munum fjölskyld- unnar. Þær systurnar, sem báðar eru eindregnir and- kommúnistar, voru að því spurðar, hvort þær mundu hugsanlega arfleiða rússneskt Sjaljapin safn að minjum um föður þeirra. Því kváðust þær ekki geta svarað að svo stöddu, þær hefðu aldrei um það hugsaði. Þær vildu heldur ekkert um það segja, hvað hróðir þeirra mundi gera varð andi safnið, ef úr stofnun þess yrði. Elzti Sjaljapin-bróðir- inn, Boris, er listmálari og starfar sem slíkur hjá viku- blaðinu Time í Bandaríkjun- um. Hann erfði mestan ihluta búningasafns Sjaljapins, sem er afar mikils virði. „Okkur vitanlega hefur hann ekki gef ið neitt eða selt til Rússanna“, sögðu systurneu-, og bættu við, að búningarnir væru geysi- lega mikils virði, því að fað- ir þeirra hefði vandað mjög til saifns síns. Sjaljapin var alltaf mjög nákvæmur í búningavali fyr- ir hlutverk sín og sögðu þær systurnar eftirfarandi sögu sem dæmi um það: „Eitt sinn átti pabbi að syngja í eftir- lætisóperu sinni, „Boris Godunov", í óperunni í Monte Carlo, Hann hafði pantað á- kveðna tegund af kniplinga- skyrtu til þess að syngja I en af einhverjum ástæðum tókst ekki að útvega rétta tegund skyrtu, heldur var honum fengin skyrta úr ódýru efni með illa gerðum kniplingum. Pabbi varð fokreiður og sagði „Non, non, je ne ohante pas — nei, nei, ég syng ekki. — Hann var þrábeðinn að skipta um skoðun, jafnvel leikhússtjórinn sjálfur, Serge Gainsbourg, kraup á kné fyr- ir framan hann og grátbað hann að syngja — en allt kom fyrir ekki. Þegar pabbi kom inn í bún ingsherbergi sitt eftir orða- sennuna reyndi þjónninn hans, sem fylgdi honum allt- af, hvert sem hann fór, einn ig að telja honum hughvarf: „Þú verður að syngja, Fjodor Ivanovioh.“, sagði hann. Við það missti pabbi stjórn á sér og bjó sig til að gefa þjón- inum vel útilátið kjaftshögg. En þjónninn vissi á hverju hann átti von á og beygði sig í tæka tíð svo, að hnef- inn lenti í veggnum með miklu braki. Við þetta var pabba svo brugðið, að öll reiði fauk úr honum á svipstundu, — hann varð hinn rólégasti og auðvitað söng hann um kvöldið, eins og ekkert hefði í skorizt". Til vinstri: Dassia Schouvaloff yngsta dóttir Sjaljapins og til hægri stjúpdóttir hans greifafrú Stella de Lomur unda vegna útlána bóka iþeirra úr al'menningsibóka- söfnum, en fram til þessa 'hafa rithöfundar ekki fengið greiðs^urjvrir útjáfi sinum í sMkum söfnum. Samkvæmt frumvarpi þessu verður stofnaður Rit- höfundasjóður íslands og skulu tekjur hans vera 10% álag á árlega fjárveitingu á fj'árlögum til rekstar bæjar-, héraðs- og sveitabófeasafna og 10% álag á lógmarksfram- lög bæjar-, sveitar- og sýslu- sjóða til sömu safna. Sjóð- stjórnin útihlutar 60% af tiekj- um sjóðsins ti'l íslenzkra eig- enda höfundaréttar, miðað við eintak-afjö^. áí- wÓlClím þeirra í almennin.gsbókasöfn- um, samkv. skýrslum safn- anna, en 40% fceknan'na leggj- ast í sérstakan sjóð, sem verði meða'l annars varið til bók- menntaverðla'una, starf- styrkja til ri'tihöfunda o.fl. Miðað við árið 1967 mundiu greiðslur til sjóðsins nema tæpri 1 mil'ljón króna, frá ríkissjóði kr. 400 þúsund og frá bæjar-, sveitar- og sýsiu- sjóðum rúmlega 500 þús. Ástæða er til að fagna þvtí að héfur ieklð^ frumkvæði í að leiðrétfca iþað misrétti, sem verið hefur í iþessum efnum. Það er full- komið réttlætismiál og eðli- legt í alla staði að ritihöfund- ar fái 'greidda þóknun fyrir ihöfundarétit að bókum, sem lánaðar eru út í almemnings- bókasöfnum. Þessu stijórnar- frumvarpi mun væntianlega aHmennt fagnað af ritihöfund- um enda flá þeir með þvú tbeið- réttingu «101« sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.