Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967. 7 !>ESSAR 7 telpur eru úr Vesturbæjarsk'ólanum. og söfnuðu með hlutaveltu handa litla drengnum kl. 2.030,00. >ær heita, talið frá vinstri: Ingibjörg, Helga Björg, Kolbrún >óra, Steinunn >órdís, Ásgerður, Dóra og Elín Kristín. (Ljósm. Mbl.: Tómas Jónsson). FRETTI | leik frú Guðrúnar Pálsdóttur. • Guðmundur Guðjónsson óperu- Slysavarnadeildin Hraunprýði söngvari syngur lög eftir Sigfús Hafnarfirði heldur fund þriðju- Halldórsson með undirspili höf- daginn 14. marz kl. 8:30 í Sjálf- 1 undar. Myndasýning. Happdrætti innar, stæðishúsinu. Til skemmtunar meg góðum vinningum. Félags- ! Arnarhrauni 39 og í Sjálfstæðis göngumiðar afhentir á samkom- unni í kvöld, miðvikudag. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnes- skóla. sunnudaginn 12. marz kl. 3. Nefndin. Slysavarnakonur Keflavík: Munið basarinn 12. marz. Nefnd- in. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 11. marz og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Skagfirðingamót 1967 verður haldið í Sigtúni laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Aðgöngumiðar fást i Sigtúni á fimmtudag milli kl. 4-6. Árshátíð kristniboðsfélaga kvenna og karla í Reykjavík, verður laugard. 11. febr. kl. 8 í Betaníu. Miðar afgr. í Betaníu fimmtud. kl. 6-7 og föstud. kl. 8-9. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur bas- ar í Sjálfstæðishúsinu, mánu- daginn 13. marz kl. 8:30. Félags- konur og aðrir velunnarar Vor- boðans vinsamlegast styrkið bas arinnr. Tekið verður á móti bas- armunum hjá formanni nefndar Sesseliu Erlendsdóttur, verður spurningaþáttur og sam- talsþáttur o.fl. Ungar stúlkur sérstaklega hvattar til að koma á fundinn. Kvöldvaka slysavarnardeildar- Innar Hraunprýði verður í Bæjar bíó sunnudaginn 12. marz kl. 8:30. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, eunnudagskvöldið 12. marz kl. 8. Sunnudagaskólinn 10:30. Verið hjartanlega velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnud. 12. þm. Sunudagaskóli kl. 11. f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bæna- *tund alla virba daga kl. 7. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánu- daginn 13. marz kl. 8:30. Opið hús frá kl. 7:30. Frank M. Hall- dórsson. Nessókn Séra Helgi Tryggvason flytur Biblíuskýringar í Félagsheimili i Neskirkju þriðjudaginn 14. marz kl. 9. Erindið nefnir hann: Grund völlur kirkjunnar. Allir vel- komnir. Bræðrafélagið. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag- inn 12. marz kl. 8:30. Sunnu- dagaskólinn kl. 10;30. Verið vel- komin. Ó land, land, land, heyr orð Drottins! Við bjóðum þig hjartanlega velkomin á samkomur í sal (Hjálpræðishersins sunnudag kl. 11,00 og kl. 20:30. Mánudag kl. 16:00. Heimilasambandið. Allar konur velkomnar. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27 Id. 8 í kvöld. Félagar taki með *ér gesti. Rithöfundafélag íslands heldur íélagsfund sunnudaginn 11. marz I Cafe Höll kl. 3. Rætt verður um listamannalaun og önnur á- ríðandi málefni. Kristniboðsfélag karla Biblíulestur mánudaginn 13. marz kl. 8:30 í Betaniu. Fíladelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8. Gunda Liland kristni- boði frá Afríku talar. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður í Réttarholts- skóla mánudag kl. 8:30. Sýndar verða myndir frá hátíðarfund- inum. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla fimmtudagskvöld kl. kl. 8:30. Fermingarbörnum boðið i heimsókn. Stjórnin. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarbúð þriðju daginn 14. marz kl. 8:30. Fiðlu- leikur tveggja telpna með undir- menn taki gesti með. K.F.U.K. við Amtmannsstíg — yngsta deild. Mæðrafundur. Telpur, munið. að þið megið bjóða mæðrum ykkar með á húsinu eftir kl. 2 á mánudag. Kvenfélag Langholtssafnaðar Afmælisfagnaður félagsins verð- ur haldinn í Safnaðarheimilinu mánudaginn 13. marz kl. 8.30. Fundinn á morgun, sunnudaginn j Fjölbrey tt dagskrá. Takið með 12. marz kl. 3. e.h. Vonumst til að sjá sem flestar. — Sveitar- stjórnir. Froskmannafélagið Syndaselir. ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 14. marz í Kirkjubæ kl. 8:30. Kvikmynda- Aðalfundur verður haldinn hjá sýning og kaffi á eftir. Gunnari Asgeirssyni sunnudag- inn 26. marz. Stjórnarkjör og fleira á dagskrá. Nánar auglýst síðar. Bræðrafélag Langholtssafnað- ar heldur fund í safnaðarheimil- inu þriðjudaginn 14. marz kl. 8:30. Hannes Hafstein erindreki segir frá starfi Slysavarnafélags íslands og sýnd verður kvik- myndin Björgunin við Látra- bjarg. Stjórnin. Góukaffi Kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður að Hótel Sögu sunnudag- inn 12. marz. Heitum á félags- konur að gefa kökur. 4. bekkingar, A.B. og C. í Kvennaskólanum 1952. Hittumst allar í Kaffi Höll fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30. Kvenf. Grensáss. heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 13. marz kl. 8.30 Arinbjörn Kol- beinsson læknir flytur erindi: Sýklar og matareitranir. Mynda sýning. >jóðlagasöngur. Stjórnin. Félag Borgfirðinga eystra held ur skemmtun í Blómasal Hótel Loftleiða laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðalfundur kvenfélags Frí- kirk jusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 13. marz kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Fundur verður mánudaginn 13. marz. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði, kaffi. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í Safn- aðarheimilinu sunnudagskvöldið kl. 8.30. Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá, sem ekki spila. Stjórnin. Slysavarnakonur í Keflavík. Basar verður haldinn í Tjarn- arlundi sunnudaginn 12. marz kl. 4. Vinsamlegast skilið munum til Rúnu Vilhjálmsdóttur Hring- braut 89, Guðrúnar Ármanns- dóttur, Vallartún 1 og Guðrúnar Pétursdóttur. Vesturbraut 3 fyrir laugardaginn 11. marz. Nefndin. Árshátíð kristniboðsfélaganna er laugardaginn 11. marz. Að- Kvenfélagskonur Lágafells- sóknar. Fundur að Hlégarði þriðjudaginn 14. marz kl. 8:30. Sigríður Haraldsdóttir frá Leið- beiningarstöð húsmæðra sýnir myndir og talar um vinnustell- ingar. Stjórnin. RIRKJUVIKA Sr. Matthías Jochumsson. Kirkjuvika á Akureyri laugar daginn 11. marz. Matthíasarkvöld kl. 8:30 e.h. 1. Orgelleikur: Jakoto Tryggva son, organisti. 2. Ávarpsorð: Stjórnandi. 3. Almennur söngiur: Sálmur nr. 18. 4. Ræða: Steindór Steindórs- son, settur skólameistari. 5. Söngur: Kirkjukór Akur- eyrar. 6. Lesið og sungið úr verkum skáldsins. Flytjendur: Steinunn Jóhannesdóttir Einar Karl Haraldsson, Jón Viðar Jónmundsson Sigurgeir Hilmar Björg Baldvinsdóttir, Jón Kristinsson. 7. Almennur söngur: Ó- Guð lands. 8. Lokaorð: Stjórnandi. 9. Orgelleikur: Jakob Tryggva son, organisti. sá NÆST bezffS „Gefa læknarnir yður nokkra von viðvíkjandi ríka frænda yðar?“ Erfinginn: „Nei, þeir segja. að hann geti lifað mörg ár ennþá". Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í óákveðinn tíma. Loftpressa til leigu Get tekið að mér sprei.g- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. Hárgreiðslumeistarar Rakarasveinn óskar eftir að komast í nám. Tilb. sendist Mbl. merkt „Hár- greiðsla 8450“ 0 2 stúlkur önnur með 1. barn óska eft ir 2—3 iherb. íbúð nú þeg- ar eða fyrir 14. rr.aí. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24517 frá 2—6. Atvinna 18 ára stúlka vön heim- ilisstörfum óskar eftir vist hjá góðri fjölskyldu i Ameríku. Tilb. sendist fyr ir 30. marz til Mbl. merkt „Sumar 8464“ Herbergi eða lítil íbúð með húsgögnum óskast í stuttan tíma fyrir reglu- saman karlmann. Tilboð merkt „8453“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Brauðhúsið Laugav. 126 Smurt brauð, snittur cock- tailsnittur, brauðtertur Pantið tímanlega fyrir fermingarnar. Sími 24631. Húsbyggjendur Lögum steingrunn, sem um leið sparar eina málningar umferð. Verð kr. 60,00 pr. ^ líter. Málarabúðin Vesturgötu 21. Sími 21600. Gardínubúðin Baðhengi, skópokar, hræri- vélahettur. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. MÁLSHÁTTUR^ Það eru ekki allt hrafnar, sem krókinn hafa á nefinu. Fuglavinir. Hleypið ekki kisu út, meðan fuglarnir borða fugla- fóðrið, sem þið gefið þeim. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Stöðugt flelrí kjosa ELTRA... Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA framleitt utvarpsviðtæki og síðustu 20 árin einnig sjonvarps- HiiiiiiiiiI °S segulbandstæki. I lllÍrJH BwBwftmfig t Tæknifræðileg reynsla sá} sem er grund- völlur Jr i|]j framleiðslu ELTRA á sjon I |[ varps-.iítvarps- og segul- bands f,PJ tækjum, er árangur víð- tækrar tilraunastarf semi og mo'tuð af tækni- legri þro'un og framf örum. ELTRA hefur lagt áherslu á f>að, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- búningi framleiðslunnar, að vera brautryðj- endurásviðitækn tækin fullnægja í ustu kröfum, sem ____ __ gera til hljomfegurðar, skjfrleika myndf latar, rekstursöiyggis og endingar. - Þessvegna verða ELTRA tækin altaf fyrir valinu, begar f>að eru serfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA tœkin eru byggð samkmmt nýj- tistu tceknilegu reynslu-og að útliii eru þau falleg, í látlausum, dönskum húsgagnastQ. innar.ELTRA dag ströng- hægt er að - brautryðjendur d sviði tcekninncur.. • BLAÐBURÐARFÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Túngata Baldurgata Lambastaðahverfi Talið við afgreiðsluna, sími 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.