Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐXÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967. Sjómannafélagið efnir til Bingós að Sögu — til styrktar muna£arlau$um börnum Á SUNNUDAGSKVÖLD gengst skemmtinefnd Sjómannafélags Reykjavíkur fyrir bingó í Súlna sal Hótel Sögu. Öllum ágóða af bingókvöldi þessu verður varið til að styrkja munaðarlaus börn og þau er búa við erfiðar aðstæður til sumar- dvalar í sveit á komandi sumri. Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1 Reykjavík og Hafnarfirði hef- ir undanfarin sumur rekið sum ardvala'heimili fyrir slík börn. Á heimili þessu hefir daggjaldi verið stillt mjög í hóf og alireí verið hærra en hjá Rauða Krossi íslands. Þrátt fyrir það er vit- að um mörg börn, sem ekki hef- ir reynzt unnt að koma til sum- Kvenlélng Ás- - prestakolls ardvaiar á heimili þessu, vegna fjárhagserfiðleika á heimiium barnanna. Sum þeirra félaga, sem að Sjó- mannadeginum standa, hafa þó lagt fram fé og greitt dvalar- kostnað nokkurra slíkra barna. >á hefir Kvennadeild Slysa- varnafélagsins í Reykjavík varið ágóðanum af kaffisölu sinni á Sjómannadaginn í sama skyni og greiddu þær t.d. dvalarkostn að sjö barna á síðastliðnu sumri. Bingó Sjómannafélags Reykja víkur hefst kl. 20.30 á sunnu- dagskvöld og verður fjöldi glæsi legra vinninga á boðstólnum, svo sem vetrarferð með Gullfossi, hringferð fyrir tvo með Esju og mörg glæsileg heimilistæki. Stjórnandi verður Baidur Hólm- geirsson. : Að lokum verður dansað til kl. eitt eftir miðnætti. Slysavarnakonur bera fram gó ukaffi sitt. Cácbaili h*á Slysa- varnarhonum Á MORGUN, sunnudaginn 12. þ. m., verður hið árlega og vel- kynnta Góukaffi Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík i Súlnas'al Hótel Sögu og hefst klukkan hálfþrjú sd. Hlaðborð með kræsingum mikl um, kökum og smurðu brauði, verður á boðstólnum að venju. Nú verður sú nýbreytni tekin upp að ýmsir skemmtikraftar koma fram meðan setið er undir borðum. Tvöfaldur karlakvart- ett syngur, Karl Einarsson skemmtir með gamanþætti og þrír ungir piltar úr Kópavogi syngja og leika á hljóðfæri. Allur ágóði að kaffisölunni rennur nú sem fyrr til hinnar margháttuðu starfsemi Slysa- varnafélags íslands og treysta konurnar nú sem endranær á góðar undirtektir borgarbúa um leið og þær þakka þeim þeirra ágæta stuðning á liðnum árum. ♦ ÉG Vil leyfa mér að vekja at- hygli á því, að á morgun, sunnu- daginn 12. marz, mun Kvenfélag Ásprestakalls hafa kaffisölu í Safnaðarheimili Langholtssókn- ar, Sólheimum 13, að lökinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2. Fyrir ári hafði kvenfélagið einnig veitingar á boðstólum á sama stað fyrir kirkjugesti og aðra eftir messu og fram eftir degi og var mjög fjölmennt. Gerum við okkur þess vegna nú vonir um, að sóknarbörn og aðrir þeir, sem styrkja vilja starf semi Kvenfélags Ásprestakalls, komi til messunar og drekki síð- an kaffi hjá konunum. Grímur Grímsson. Saigon, NTB — Sprengjuflug vélar af gerðinni B-52 gerðu í dag miklar árásir á stöðvar Viet Cong í S-Vietnam, sern svöruðu með því að beita sprengjuvörpum gegn bæki- stöð Bandaríkjamanna í Me- kongósunum sunnan Saigon. Viðskiptavinir þyrptust í verzlunina þegar hún var opnuð i gærmorgun. — Myndirnar tók Sigurgeir Jónasson). Vínbúi í Vestamannaeyjum eftir 13 ára héraisbann VESTMANNEYJUM, 10. marz: I áfengi til útsölu Áfengisverzlun- I __ Þriðjudaginn 7. marz kom ar ríkisins í Vestmannaeyjum, Herjólfur með um sex tonn af I sem opnuð er í dag, og 9. marz j Starfsmenn útsölu ATVR í Ve.itmannaeyjum koma vínbirgðun- um fyrir í verzluninni. kom skipið aftur með svlpað magn. Nú flytzt vínafgreiðslan hér í Vestmannaeyjum á einn og sama stað, í verzlun þá, er Áfengisverzlun rikisins opnar hér, en áður var það að mestu leyti Pósthúsið og afgreiðsla Flugfélags íslands og Herjólfs, sem afgreiddu áfengið, og þá að undangengnum skeytasending- um eða símtölum við ÁTVR í Reykjavík. Húsnæði verzlunarinnar er 270 ferm, teiknað af Hjalta Geir Kristjánssyni. Búðarinnréttingu smíðaði Kristján Siggeirsson, Reykjavík, en Smiður hf., Vest- mannaeyjum, sá um alla upp- setningu. Málningu annaðist Tryggvi Ólafsson og raflagningu Har. Eiríksson hf., Vélsmiðjan Þór kom fyrir öryggisútbúnaði í verzlunarhúsinu. Fastir starfs- menn verða þrír, en fyrstu dag- Frra eftir- opnun verða tveir van- ir afgreiðslumenn úr Reykjavík þeim til aðstoðar. Nokkur eftirvænting ríkir hér um slóðir eftir því hvort breyt- ing verði til hins betra eða verra, en sitt sýnist hverjum a. m. k. nú. svona að þessu óreyndu eftir jafnlanga lokun. En héraðsbann hefur verið 1 gildi í þrettán ár hér í Vestmannaeyjum. — Fréttaritari. Ósigur brezka verkamannaf!. Missir mikið fylgi og eitt þingsæti í þremur aukakosningum London, 10. marz — NTB-AP , sigraði í Pollockkjördæmi í Glas BREZKI Verkamannaflokkurinn gow og vann það af Verkamanna tapaði einu þingsæti í auknakosn flokknum, sem sigraði í hinum ingum, sem fram fóru í gær og í almennu þingkosningum í fyrra tveimur öðrum kjördæmum með 1.975 atkvæða mun fram minnkaði meirihluti hans stór- yfir íhaldsflokkinn. Frambjóð- lega. Brezka stjórnin bíður andi íhaldsflokksins hlaut nú þetta mikla fylgistap nú, þegar 14.270 atkv. en frambjóðandi í fyrsta sinn reynir á afstöðu Verkamannaflokksins 12.0G9. kjósenda frá því að flokkurinn Frambjóðandi skozkra þjóðernis vann hinn mikla kosningasigur j sinna kom mjög á óvart með að sinn í fyrra í almennum þing- hljóta 10.884 atkv. kosningum. | Verkamannaflokkurinn hélt Meiri hluti Verkamannaflokks þingsæti sínu í Nuneaton í Mið- ins í Neðri deild brezka þings- j Englandi og hlaut hann 4.054 ins er nú 93 þingsæti en var 97 j atkv. fram yfir næsta frambjóð- etfir kosningarnar í fyrra. Auka anda í stað 11.403 atkv. mun í kosningarnar í gær fóru fram í fyrra. þremur kjördæmum, í Englandi, j Þá hélt Verkamannaflokkur- Skotlandi og Wales. Úrslit þeirra inn einnig þingsæti sínu í kjör- eru talin eiga rót sína að rekja dæminu í Wales með aðeins til sparnaðarráðstafana ríkis- 1 2.301 atkv. umfram næsta fram- stjórnarinnar, sem leitt hafa til bjóðanda í strð 16.888 atkv. mun þess, að meira en 600.000 Bretar í fyrra. Welski þjóðernissinna- eru orðnir atvinnulausir. | flokkurinn fékk næst flest atkv. Frambjóðandi íhaldsflokksins , eða 10.067. UM nónbilið var A- og NA- Vestfjörðum og él við norð- átt hér á landi, 10 vindstig í ur- og austuströndina, annars Æðey og Vestmannaeyj um, staðar úrkomulaust. en víðast 5—7 vindstig. Hiti Lægðin suður af ' landinu var nálægt frostmarki, kald- þokaðist N-A á bóginn, svo ast 3ja stiga frost í Grímsey. að norðaustlæg átt ætti að Snjókoma var norðan til á verða í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.