Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967. ÓSKAST KEYPT Fjölmennt starfsmannafélag í Reykjavík óskar eftir að kaupa húsnæði fyrir starfsemi sína. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 16. marz merkt: „8946". Trésmiðjan Akur vaxandi fyrirtæki á Akra nesi Herrar Fataefnin eru komin 35 gerðir. Dömu og herrabúðin LAUGAVEGI 55. FYRIRTÆKIÐ var stofnað 2. jan. 1960 af 3. ungum smiðum og eru tveir þeirra nú stjórn- endur þess, þeir Stefán Teitsson og Gísli Sigurðsson, og hefur það vaxið ört í höndum þeirra. Árið 1960 keyptu þeir hús- eignina við Akurbraut 11, sem þá var í byggingu, og hafa tvær efri hæðirnar verið byggðar of- an á húsið síðan. Á þessu sést að verkefnin eru fjölþætt, og hefir trésmiðjan ver- ið vel búin áhöldum og vélum á þessum tiltölulega stutta starfs- tíma, og hefir hún duglegum og vel faglærðum mönnum á að skipa. Síðastliðið ár greiddi fyr- irtækið um 4 milljónir í vinnu- laun. Síðasta stór-verkefnið, sem Tré smiðjan Akur samdi um var Hestamsnraaí élag ið FÁKUR Skemmtikvöld verður í félagsheimilinu laugardaginn 11. marz kl. 9.30. Sýnd verð- ur franska kvikmyndin, Hvíti stóðhest- urinn. — Dansað til kl. 2. Hús Akurs við Akurbraut snertir efnisgæði, bendir það á- samt öðru á, að íslenzkur iðn- aður getur verið samkeppnis- fær við þann erlenda. Iðnaður hefur færzt mikið I aukana hér á Akranesi í seinni tíð. Mörg myndarleg fyrirtæki ■hafa verið stofnuð, sem veita fjölda manns atvinnu, þótt öll- um hafi ekki gengið jafnvel reksturinn. í>essi þróun veitir at vinnuöryggi og jafnari vinnu yf- ir árið, en aftur á móti vantar fólk til vinnu við fiskframleiðsl- una á vertíðum og þar af leið- andi hefir þurft að ráða utan- bæjarmenn og Færeyinga til hennar í tuga tali, til dæmis nú á yfirstandandi vertíð. Vonandi heldur fiskiðnaður einnig áfram að þróast og verð- ur samkeppnisfær á erlendum mörkuðum hvað gæði og verð varðar, svo gjaldeyrir skapist fyrir innflutningi á hráefni til annars iðnaðar, sem er svo nauð synlegur fyrir þjóðfélagið. H. J. Þ. Rýmingarsala DRENGJASKYKTUR kr. 60/— HANDKLÆÐI FRÁ 25/- 95/— TELPNAKJÓLAR FRÁ 100/— HÁRLAKK — STÓRIR BRÚSAR 60/- HÁLSKLÚTAR FRÁ 25/— U N I í fyrstu voru starfsmenn 5, en eru nú 23 og stundum fleiri. — Upphaflega var einkum starf að við húsgagna- og innréttinga- smíði, en síðar var húsbygging- um bætt við. — Stærstu verkefn in í húsbyggingu auk fjölda ein- býlishúsa var viðbótarbygging við barnaskóla Akraness (1964— 5), fjölbýlishús við Jaðarsbraut á vegum Akraneskaupstaðar (1966). — Trésmiðjan hefur smíð að auk annara húsgagna, mikið magn skrifborða á vegum SÍS, bæði í Ármúla 3 og til sölu út um landið. Á síðastliðnu ári var unnið að breytingum á Akra- neskirkju, innréttingum dagheim ila í Reykjavik o. fL smiði á 1878 skápum í hinar nýju byggingar, sem eiga að rísa í Breiðholtinu í Reykjavík á veg um Framkvæmdanefndar bygg- inganna. Mörg innlend og er- lend tilboð bárust í þetta verk, og var tilboði Akurs tekið um smíði og uppsetningu skápanna fyrir kr. 8,346,208,00. Skáparnir verða úr völdu efni og áherzla lögð á að öll vinna verði sem vönduðust. í>að er eftirtektar- vert í þessu sambandi, að er- lendu tilboðin voru ekki sam- bærileg við þau innlendu, hvað 30 fórust? Jaipur, Indlandi, AP — 1 ó- staðfestum fregnum segir að allt að 30 manns hafi beðið bana í óeirðum þeim sem urðu í Jaipur í gær. Opin- berar fregnir segja að sjö hafa fallið en fjölda særzt í óeirðunum. Útgöngubann er í Jaipur og hefur verið fram- lengt um tvo daga. Sumarblómafræ Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Óðinsgötu 4, hér í borg, þingl. eign Jóns Guðmundssonar, fer fram á eign- inni sjálfri, mánudaginn 13. marz 1967, kl. 2y2 síðdegis. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. Vörður F. U. S. Akureyri BINGÓ í Sjálfstæðishúsinu á sunnu- dagskvöld kl. 20,30. Margt glæsilegra vinninga. Dansað til kl. 1. STJÓRNIN. F. U. S. Kynnisferð í borgarstjörn N.k. mánudagskvöld efnir Heimdallur til kynnisferðar í borgar- stjórn undir leiðsögn Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra. Mun Geir ræða um störf borgarst jórnar og sýna þátttakendum húsakynni hennar. Farið verður frá Valhöll v/Suðurgötu kl. 20,30 stundvíslega. Æskilegt væri að þátttakendur tilkynntu þátttöku í síma 17102 á mánudag. STJÓRNIN. Einkaumboð Rafmótorar mC££SAUMSMÓTORAR — fyrirliggjandi — — 220 Volt JAFNSTRAUMS- MÓTORAR 110 V. og 220 Volt Sjó og land-mótorar THRIGE tryggir gæðin. Verzlunin síml 1-33-33. Skrifstofan siml 1-16-20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.