Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 2. APRTL 1967. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. Eldhúsinnréttingar Smíða innréttingar I eld- hús, svefnherb.skápa og fleira, vönduð vinna. Uppl. í sima 31307. Atvinnurekendur Vanur skrifstofumaður (bókhaldari) óskar eftir atvinnu % eða allan daginn fljótl. eða siðar í vor. Tilb. merkt „2110“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 7. apríl. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf„ Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg, simi 30322. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. maL Uppl. í síma 31204. Óskast leigt Gott herbergi óskast, með skápum og aðgangi að baði. Get lánað síma. Uppl. í síma 24903 miHi 8 og 9 næstu kvöld. Vil kaupa vel með farinn evrópskan bíl, árg. 1964—65, helzt Volkswagen. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 36620. Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 28. Sími 10217. Keflavík Ný sending. Gardisette gluggatjaldaefni. Kaupfélag Suðurnesja vefnaðarvörudeild Til sölu gangfær Plymouth ’52 selst ódýrt. Uppl. í síma 32492 eftir kL 5 e.h. Leggr og slípa parketgólf, slípa einnig upp gwnul gólf. Jóhannes Kristinsson Sími 36495 íbúðarhæð með eða án bílskúrs óskast á leigu eða til kaups. Tilb. óskast í síma 15816. Keflavík — Suðumes Nýkomið úrval herrafata. Ný efni. Ný snið. Falleg fermingarföt. Klæðskera- þjónusta. Herradeildin, Keflavík. F rímerk jaskipti Sendið 50—100 ísl. frí- merki í góðu gildi og þér fáið til baka tilsvarandi dönsk. P. Schou, Solbjerget 49 Birkerþd, Danmark. Til sölu Til sölu Pfaff átomat saumavél í tösku, ísskápur, eldhúsborð, 4 bakstólar úr stáli, sófi og fl. Uppl. 1 srma 24903 milli 8 og 9 næstu kvöld. Kathleen Joyce í Gamla bíói Á lokatónleikum sinum á mánudaginn í Gamla bíó mun enska altsöngkonan Kathleen Joyce frumflytja tvö verk eft- ir ungan, íslenzkan tónlistar- mann, Garðar Cortes, sem nú er við nám í Englandi. Kathleen Joyce söng s.L mið vikudag á Isafirði á vegum Tónlistarfélagsins þar. Var húsfyllir á söngskemmtuninni og ágætur rómur gerður að söng listakonunnar. Auk þess hefir hún, sem kunnugt er af fréttum blaða og útvarps, sungið tvívegis í Jóhannesar- passíunni með Pólýfónkórn- tun, einnig við ágætan orðstír. Lokatónleikarnir verða, eins og þegar er sagt, á mánudag og leikur Guðrún Kristins- dóttir undir. Viðfangsefni söng konunnar verða aríur eftir Gluck og Pergolesi, Ijóð eftir Schubert, Brahms og Hugo Wolf, lög eftir ensku tónskáld- in Elgar, Williams og fleiri, og loks verða frumflutt tvö lög eftir Garðar Cortes, 25 ára gamlan Reykvíking, sem nú er að mikið væri nú gaman að lifa, þegar ekki væri frost, og hitaveituvatnið rynni ljúflega um æðakerfi hússins, því að sannast sagna er það svo víða í gamla bænum, að maður bíður bara og vonar, að vatnið komi, en það er aldeilis árangurslaust, ef eitthvert frost kemur, og þó er það auðvitað helzt þá, sem hennar er þörf. Og svo- opnar maður fyrir, ekk- ert vatn, en mælirinn mælir samt sem áður og gengur fyrir lofti, ef ekkert er vatnið, og fyrir það er maður svo látinn borga. Skyldi það kosta óskaplegt erf- iði fyrir Hitaveituna, þetta óska- bam borgarbúa, að gera hreint fyrir sínum dyrum og svara spurningum almennings um það, hvernig svona nokkuð er hægt? Annars er frá því að segja, að ég flaug i námunda við Sels- vör um daginn, og hitti þar svarthærðan mann, brúnaþung- an, og gaf mig á tal við hann. Storkurinn: Og lætur brún síga eins og Egill forðum, lagsi? Maðurinn hjá Selsvör; Já, en allc ekki af neinu illu. Mig langaði bara að segja það, að ég er svo ánægður með sjónvarpið íslenzka, en sumir þættirnir fara framhjá manni, og mér finnst það engin goðgá, þótt góðir þætt- ir séu endurteknir. í því sam- bandi man ég eftir kórnum frá Siglufirði og myndina af stór- brunanum í Reykjavík á dög- unum. Skilaðu þessu nú fyrir mig til Sjónvarpsins, storkur minn góð- ur. við tónlistarnám í EnglandL Verk þessi heita „Lullaby" (Vögguvísa) og Fjallið Skjald breiður, og er þar um að ræða enska þýðingu á ljóði Jónas- ar Hallgrímssonar. Mun tón- listarunnendum ekki sízt leika hugur á að heyra verk þessa unga listamanns. Tónleikarnir hefjast kl. 7:15 og fara þeir fram á vegum Péturs Péturssonar. Sjálfsagt, væni minn, sagði storkur og flaug með það sama inn i Sjónvarpshús, og þegar hann hafði talað við sjónvarps- ráðamennina, var eiginlega ekki sjón að sjá hann, og vonandi hafa þeir ekki tekið mig upp í sjónvarpið þarna, sagði storkur að lokum og dæsti. LEIÐRÉTTING Tómas Hallgrímsson, kveðja. örninn hefu beygt höfuð sitt í auðmýkt Kvatt okkur í reisn og umvafizt þögninni Brostinn strengur Hljómur lifir í hug okkar U. E. Spakmœli dagsins Föðurlandið á kröfu til alls, sem einstaklingurinn getur leyst af hendl. — R. K. Rask. GAMALTog COTT Lukkan styrki lindir þær, að ljúflætið mér sýna; blíðar stíga brúðir tvær við báða mína, við báða arma mína. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóll K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast i húsum félaganna kl. 10:30. öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðis hersins kL 2. ÖU börn vel- komin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu En Gnðs styrki grnndvölur stendur, hafandi þetta innsigli: Drottinn þekkir sina (2. Tím. 2,19). 1 dag er sunnudagur 2. apríl og er þaS 92. dagur ásrins 1967. Eftir lifa 273 dagar. 1. sunnudagur eftir páska. Árdegisháflæði kl. 11:26. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinnl. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. april til 8. april er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Keflavík: 31/3. Guðjón Klemenzson 1/4. og 2/4. Kjartan ölafsson. 3/4. og 4/4. Arnbjörn Ólafsson. 5/4. og 6/4. Guðjón Klemenzson. Kópavogsapótuk er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður tekið á mðtl þelm er geía vilja blðð 1 Blóðbankann, sem hír segtr: Mánudaga, þrlðjudaga, Hmmtudaga og töstndaga trá kl. I—11 fJi. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—g eJL laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakln á mlð- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- vlknr á skrifstofntíma 18222. Nœtor- og heigidagavarzla 182300. Ljósastofa Hvítabandslns á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagi. — Sími 21584. UpplýslngaþjAnusta A-A samtak- anna, Smlðjustfg 7 mánudaga, mlð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundlr á sama stað mánudaga U. 20, mlðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar i sima 10009 I.O.O.F. 10 -- 13843SH S □ HAMAR i Hf. 5967448 — Frl. RMR-5-4-20-VS-MT-A-HT. I.O.O.F. 3 = 148438 = Kvm. □ MÍMIR 5967437 = 2 hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. ÖU börn vel- komin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- iaganna, Skipholti 70 hefst kL 10:30. ÖU börn velkomin. Skuldaskil til Skagfirðinga MORGUNBLAÐH) hefur verið beðið að birta eftir- farandi úr ljóði Sigrúnar Sigurjónsdóttur, en er- indin eru úr Átthagakveðju, Skuldaskilum til Skag- firðinga í Reykjavík, í tUefni af 30 ára afmæU Skagfirðingafélagsins í Reykjavík, sem minnzt var í Sigtúni 11. marz 1967. „Hér verður ekki til Z (setu) boðið. Höfundar: nízka og nýstárleg tízka. Brot: Vegur kvenna er villufen, í veizlum — áfengiskynstrL Hægra ihegin var Michelsen, mungát Hervins til vinstrL Viskyblöndu þeir völdu á „bar“. Svo veittu þeir kampavínið. Að afþakka slíkt er asnalegt svar. — Enn verra að skilja ekki grínið. Veizlugestur i vígahug. Þið vopnin grípið og skerið. Þögull boðsgestur. — Brestur dug? Má brjóta andskotans — glerið? f „Sigðartúni“ — þeim sælustíg er sýndarmennskan við lýði. Með timburkörlunum þjórið þið — í þrjátíu ára stríði. Sigrún Sigurðardóttir. Svona lætur hann altaf, þegar honum likar ekki maturinn !'! -3/5/ÍÖA/2T-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.