Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1007. 21 SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM GJÖRIÐ svo vel aS útskýra, hvað Kristur átti við, þegar hann kallaði sig mannssoninn. Þetta orðallag hlýtur að vera óveiiju mikilsvert, þegiar J>ess er gætt, að það kemur fyrir meira en áttatíu sinnum í frásög-mun guðspj-aíllannia. Sennilega Ixafa vesrið margar ásitæður ttil þess, að Kristur notaði þetta orð um sjalfan sig. Hann var sannur Guð, en foann var ednnig sannur maður, og hann merfcti sjálf- an sig mannfcyninu og þörfum þess. Og þar sem það var saitt, að hann væri hinn fyrMieitni sonur Davíðs, þá vilidi hann einniig gera það fuMjóst, að hann var fcominn tii að frelsa menn ,af öMu þjóðerni og kynþátt- um. Með því að nota nafnið „ma-nnssonur“ lýsti hann því yfLr, að hjálpræðisboðskapur hans var a-lþjóð- iegur — að ha-nn var fcominn tii að endurleysa alia, sem vildu tafca við honum sem frelsara sínuim. Það er ógemingur fyrir ófullfeomna hugisun að sk-ilja alfc- ar eiginddr holdtekju Guðs — þess að Guð bom í heiminn í mannil-egu holdi. En hún er dýrieg stað- reynd, og í þessu kærleiks- og misfcunnarverki Guðs veiitist hjálpræðið ókeypis hverjum þeim, sem vilii þiggja það. Verzlunin Rósin Aðalstræti 6 og Aðalstræti 7. (áður B. H. Bjarnason). Nýkomið fjölbreytt úrval af fallegum keramikvösum, öskubökkum og margar gerðir af mislitum kaffi- og matarstell- um, vínglös, cocktailsett og mikið eftir- spurðir handunnir kertastjakar eða sjón- varpsluktir frá Ceramano. Blómlaukar í miklu úrvali, blómapottar og áburður. Gjafavörur í miklu úrvali. Rósin Vesfurveri Sjálfstæðiskvenna- félagið Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöld 3. apríl kl. 8.30. Félagsmál. 1. Kosnir fulltrúar á þing landssambands Sj álf stæðiskvenna. 2. Lagðar verða fram til fyrri umræðu til- lögur stjórnarinnar um lagabreytingar. 3. Jóhann Hafstein, dóms- og kirkjumála- ráðherra talar: Um hvað snúast kosn- ingarnar? Skemmtiatriði: Tónlist flutt af systrunum Þorgerði, Vilborgu, Unni Maríi og Ingibjörgu Rós Ingólfs- dætrum. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Plast-þakgluggar Laugavegi 15. Síml 1-33-33. Handfræsarar 09 carbide - tennur — fyrirliggjandi — r LUD\ STO TIC 1 RR J L J Laugavegi 15. Sími 1-33-33. VEIZLU MATll Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, sími 24447 SÍLD OG FISKUR SMERGELVÖRUR íbúð óskast Læknir sem kemur heim frá Svíþjóð seinni hluta apríl óskar eftir að fá leigða 4ra herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 31382. Fisksölufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða framkvæmdastjóra frá og með 1. apríl 1967. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðs- ins ekki síðar en 5.—6. apríl 1967 merkt: „087 — 2111“. Nýir styrktarfélagar Þeir sem óska að gerast styrktarfélagar Fóstbræðra fyrir vorsamsöngva kórsins, hringi í síma 30061 frá kl. 5—8 e.h. næstu daga. Karlakórinn Fóstbræður. ANGLI-SKYRTUR Fáanlegar í 14 stærðum frá no. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar, röndóttar, mislitar. ANGLI ALLTAF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.