Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 12
12 MORGrUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR 50 ARA ( eftir Ólaf Bjarnason Brautarholti if í LANDNÁMABÓK segir: „Ingólfur fór um várit ofan nm heiði, hann tók sér bústað þar sem öndvegissúlur hans höfðu á land ’korr.izt, hann bjó 1 Reykjavík, þar eru enn önd- vegissúlur þar 1 eldihúsi. Enn Ingólfuir nam land milli Ölfusár og Hvalfjarðar fyri utan Brynju dalsé milli ok Öxarár, ok öll nes út. Ingólfur var frægastr allra landnámsmanna, því at hann kom hér at óbyggðiu landi, ok byggði fyrstr landit, gerðu þat aðrir landsnámsmenn eftir hans dæmum. Ingólír átti Hallveigu Fróða- dóttur, systiur Lofts ens gamla. Þeirra son var Þorsteinn, er þing lét setja á Kjalarnesi, áðr Alþingi var sett. Son Þorsteins var Þorkell máni, lögsögumaðr, er einn heiðinna manna hefir best verit siðaðT, at því er menn vita dæmi tiL Hann lét sik bera 1 sólar- geisla í banasótt sinni ok fól sig á hendi þeim guði, er sól- ina hafði skipat; hafði hann ok lifat svá hreinliga sem þeir kristnir menn, er best eru sið- aðir. Son hans var Þormóðr, er þá var allsherjargoði, er kristnir komu á fslandi'*. Þessi sígildi formláli kemur mér í hug, þegar litið er yfir félagssvæði Mjóilkurfélags Reykjavíkur á hálfrar aldar af- mæli þess. En sé leitað upp- hafs stofnunar þessara sam- taka bænda, fletti ég blöðum i ÍEtilli fundargerðarbók, sem er lúð orðin, og vitna í fyrstu fund- argerðina. sem þar er skráð. Ár 1916, hinn 26. des., var fundur haldinn í Iðnaðarmanna- húsinu i Reykjavíik aí mönnum, sem framleiða mijólk í Reykja- yík og grennd. Fundur iþessi var fjölsóttiur og fundarefnið þetta: JHver leið er til þess, að vernda rétt sinn gegn þvi gjörræði, sem verðlagsnefnd . l&ndsins hefur sýnt mjólkurframleiðendum í Reykjarvík og grennd, með því að setja skóinn fyrir dyrnar með því að ekki megi verð á mjólk fara fram úr 22 aurum pr. líter“. i Miklar umræður urðu á ffund- Ihum og niðurstaðan sú að kjósa nefnd, sem þannig skyldi skipuð: ferír menn úr Reykjavík og einn maður úr fjórum nærliggjandi aveitom, „til að fá ólkvæðum þeim, sem nú eru sett, breytt á 6 viðunandi hátt, og verðið sé ekki takmarkað eins og nú er gert“. í nefndina voru kjörnir: Úr Reykjavík Þorlákur Vilhjálms- son, Rauðará; Páll Gíslason, kaupm, og Lárus Hjaltested, SunnuhvolL Fyrir Mosfellshrepp Magnús Þorláksson, fyrir Álfta- nes; Klemens Jónsson, fyrir Sel- tjarnarnes; Pétur Sigurðsson, Hrólfsskála fyrir Kjalarnes- hrepp; Kristján Þorkelsson. Á sama fundi kom fram tillaga um ma". Annar fundur Félagsráðs M.R. var haldinn 12. 5. s. á. og þá kosin stjórn félagsins, var bráðabirgðastjórnin endurkjör- in. Á þessum fundi var samþykkt tillaga frá formanni, Jóni Krist- jánssyni, „að félagið taki að sér sölu á mjólk“ og er þá hafin skipulagning á mjólkurhúðum um Reykjavíkurbæ. Félagssvæði Mjólfeurfélrags stofnun félags mjóllouriframleið- Reykjavíkur var í fyrstu Reykja var stoffnað 16. marz 1930. Vbru þessi mjólkurbú í samlaginu: Mjólkurfélag Reykjavíkur, mjólk uíbú Thors Jensen, Mjólkurbú Flóamanna og Mjólkurbú Ölffus- inga. Tilgangur bandalagsins var „að ákveða söluverð á mjólk og mjólkurafurðum bandalagsins, milliliðaþóknun, og ennfremur annast framkvæmdir í öðrum sameiginlegum mlálum þess“. Mjólkurbandalagið kaus 22. sept. 1931 fjögurra manna nefnd til þess að finna grundvöll fyrir væntanlega samsölu á mjólk og mjólkurvörum. Hús Mjólkurfélags Reykjavíkur að Laugavegi 164. enda, sem var samþykkt og nefnd kosin í málið. Enn héldu fundarthöld áfram ! Reykjarvík og sveitunum í kring. Þá var verð á mjólk hækkað um 2 aura pr. líter í 24 aura. Félagsráð MJjólkurfélags ReykjavSkur hélt fyrsta fund sinn 26. marz 1917. Voru þar mættir kjörnir fulltrúar, en þar sem nokkra vantaði, var endan- legu stjórnarkjöri frestað, en til bráðabirgða kosnir í stjórn: Jón Kristjánsson, Magnús Þorláks- son og Þorlákur Bjarnar. Þá var mjólkurverðið ákveðið 36 aurar pr. ltr. Hafði mjólkin hækkað þá um 14 aura pr. ltr. frá 28 des. 1915, sem ekki þótti mikið, en samfara því voru miklar umræð ur og átök við sjálía ríkisstjórn- Röskur sendisveiim óskast nú þegar. Þarf að hafa skellinöðru til um- ráða. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 17100 á mánudag. vík og næstu hreppar, en fljót- lega færðist félagssvæðið út, og varð Kjósarsýsla, Gullbringu- sýsla, Hafnarfjörður, og fjórir hreppar sunnan Skarðsheiðar og Þingvallahreppur. Hefur félags- svæðið því náð nær því yfir allt Kjalarnesþing hið forna og hluta Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar. Hér áður fyrr, fram um alda- mót, standuðu bændur sjóróðra með mönnum sínum, eftir því sem við var komið. Réru þeir úr verstöðvum úr Vogum og víðar suður við Faxaflóa, og jafnvel úr heimavör. Voru þeir aflamenn og drógu mikil björg í bú. Hús- móðirin gætti bús og barna og sá um góða umgengni á heyj- um, eldsneyti, malvælum og meðferð búsmalans, sem ætíð var undirstaða velgengni og góðrar afkomu. Ullin var tætt, spunnin og unnin, án afskipta „Gilitruttar". Og svo komu hér sem annars staðar ill árferði og ýmsir áfreðar mannlegs lífs. En íslands gamli forni fjandi gerði ekki hér mikið tjón. Úr sveitun- um höfðu bændur viðskipti i Reykjavík við ýmsa borgara, sem reyndust eftir atvikum vel, og varð oft af góð vinátta og gagnkvæm viðskiptL Oft voru erfiðsr ferðir farnar, harðsótt í illviðruim, fannfergL en brotizt þó áfram, gangandi, berandi þunga bagga, á hestam og bátum, ef sjóleiðis var farið. En þegar hestvagnar og mótor- bátar komu til hjálpar, léttist brúnin á bændunum. Á árunum 1924-’30 var unnið að lagningu vega um sveitirnar, sem gjörbreytti samgönguihátt- um. Um og eftii' 1914 eyk/st sala á mjólkurafurðum til Reykjavík- ur. Er neyzlumjóllkin mest ráð- andi og þarf að ílytjast daglega á markaðinn. Næsta árin færð- ist sölukerfið út, mjólkurbúðum fjölgar óðfluga, samkeppnin harðnar og verður með árunum að vandamáli. Mjólkin er geri'- sneydd, sett á flöskur og send heim til neytenda, ásamt öðrum mjólkurvörum. Á árunum 1930-’36 var mikið rósturtímabil í mjólkurmálum. Mjólkurbandal&g Suðurlands Nefndin skilaði áliti, sem allir nefndarmenn voru samþykkir, en þegar það kom til meðtferðar á fundi Mjólkurbandalagsins, varð ekki samstaða um málið. Meginatriði í tillögum nefndar innar var: 1. Bandalagið taki i sínar hendur sölu á allri mjólk og mjólkurvörum, sem fram- leiddar eru af aðilum þess á fél&gssvæðinu og gæti þá þeirra grundvaliarreglu að gera söluna sem heilsteyptasta og ódýra sta. 2. Samsala aðilanna byrjar þegar um næstu áramót og skipt ist markaðurinn á milli búanna þannig, að á tímabilinu frá 1. jan. 1932 til 30. júní 1933 hafi Mjólfcurfélag Reyfcjavíkur og Mjólkurbú Thors Jensen í sam- einingu 70% af mjólkursölunnL en Mjólkurbú Flóamanna og Mjólkurbú Ölfusinga 30%. Þá hækka ítök austanmanna um 5% fyrir hvert tímabil 1./7. ’33 til 31 ./12. ’34 og l./l. ’36 til l./l. ’37. Þessi tilraun miistókst. Höfðu nefndarmenn unnið mikið starf, en engin tilraun var gerð til þess að jafna ágreininginn. Fram var komin ákveðin tillaga um sam- sölu allra mjólkiurbúanna á sölu- svæðinu. Áreiðanlega 'hefði orð- ið fullkomin samsala 1. jan. 1937 — ef þá ekki fyrr. Með jarðræfctarlögunum 1923 urðu mikil þáttaskil í ræktunar- málunum. Miklai framfarir urðu á árunum 1924-’30 á félagssvæði Mjólkurfélags Reykjarvíkur. Þúfnabanar og driáttarvélar komu til sögunnar, ásamt vélum til heyskapar. Túnin stækkuðu, byggingar urðu stærri og vand- aðarL búpening fjölgaðL tún og útlönd afgirt og tilbúinn áburð- ur notaður. Nóg var af góðu starfsfólki. Mjólkurframleiðislan óx meira en ætlað var, og verð á mjólk varð óstöðugt, lækkaði jafnveL og standum skyndilega. Eitt sinn var mjólkin að sumri til lækkuð um 10 aura. Þá var útlitið svo slæmt að læfcka varð fcvo mánuði aftur fyrir.sig. Marg ur bóndinn varð fár við, þegar fréttin barst og greiða þurfti kaupafólki laun sín. En bændur brugðust aldrei, þótt hart væri í árL Margir bændúr brugðust aldreL þótt hart væri í árL Margir voru góðir forystu- menn á sviði þjóðimála, land- búnaðar og félagsmála bænda. Fyrsti stjórnarformaður, og jafnframt forstjóri félagsins, var Jón Kristjánsson, prófessor, sem áður er getið. Hann andaðist 9. nóv. 1918 á bezta aldri. Var dauðsfall hans reiðarslag; þyrmdi yfir alla er til þekktu og hið nýstofnaða félag riðaðL Þá tók Eyjólfur Jólhannsson við starfi forstjóra í þe&su unga fé- lagi bændanna og hafði ærið verk að vinna. Á þeim framfaraárum 1 bú- rekstrL sem áður er lýst, gerð- ist Eyjólfur mikill hvatamaður að ýmsum framkvæmdum í hér- aðinu. Varð það eitt af áhuga- málum hans að aðstoða bændur mieð ýmis konar fyrirgreiðslu við umbætux á býlum þeirra og janfvel lánsúfcvegun þeim til handa við lánastofanir. Hann byggði Hafnarstræti 5, mikið og vandað hús. Eyjólfur var fjölihæfur maður, góður drengur og vinsæll. Þeg- ar Eyjólfur lét af starffi for- stjóri árið 1945, tók við því Odd- ur Jónsson, sem þá hafði starfað sem fulltrúi hjá félaginu frá 1925. Hann sá um byggingu skrifstofu, verzlunar- og vöru- geymsluhúsa M.R. við Laugaveg 164. Enu þær byggingar vel gerð ar og traustar. Oddur Jónsson er bezti starfs- maður, aðgætinn framfaramað- ur, sem vann markvisst að þvi að efla hag félagisins. Síðan 1964 hefur Leifur Guð- mundsson verið forstjóri Mjólk- félagsins. Hann hefur fullgert nýtízku fóðurblöndunarverk- smiðju M.R., þá fullkomnustu hér á landi. Nú er kornið flutt laust í skip- um til landsins á vegum félags- ins, malað, blandað og kögglað í verksmiðjunnL fyrir hænsni, svín og hesta og áður en langt um líður fyrir nautpening. Leifur Guðmundsson hefur a8 baki sér góðan og traustan starfs feril og reynslu 1 rekstri stærri fyrirtæfcja. Yngvi . Jóhannesson hefur starfað hjá félaginu síðan 1929 og gegnt starfi fulltrúa, mikil- hæfur og góður starfsmaður. Hann mun vart eiga sinn líka í bréfaskiptum á erlendum mál um, sem eru með snilld í orði og öllum frágangi. öllu starfsfólkL ásamt deild- arstjórum, vil ég þakka í. h. stjórnarinnar og félagsmanna frábært starf fyrir félagið. Fyrstu stjórnar M.R. hefur áður verið getið, en fleiri stjórn armenn mætti nefna hér og minnast þeirra sem látnir erx Eggert Briem í Viðey og Tryggva Þórhallssonar í Lauf- ási, er voru stuttan tíma í stjórn. Aðrir voru lengri tíma í stjórn: Kolbeinn Högnason, Kollafirði, Guðmundur Ólafs, Nýjabæ, Gestur Andrésson, Neðra- HálsL Bjarni Ásgeirsson, Reykj um, Björn Ólafsson, Mývatns- húsum og Björn Vignir, Graf- arholti. Þeir Klemens Jónsson og séra Hálfdán Helgason voru lengi endurskoðendur félagsins: All margir fulltrúar kosnir af deildum félagsins eru látnir svo og félagar á félagssvæðinu. Þessarra manna vil ég minn- ast með þakklæti. Blessuð sé minning þsirra. Öllum félagsmönnum og starfsfólki Mjólkurfólags Reykjavíkur óska ég velgengni í starfi og bið þess að samheldn in megi haldast, samstarfið vaxa, félagið megi blómgast og verða áfram aflgjafi í lífsaf- komu bændafólksins og annarra viðskiptamanna. Sá var tilgangur þeirra hng- sjónamanna, sem stofnuðu félag ið fyrir hálfri öld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.