Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. 29 8:30 Létt morgunlög. 8:55 Fréttir • Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar: (10:10 Veður- fregnir). 11:00 Messa í Hallgrímskirkju , Prestur. Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson. 13:16 Úr sögu 19. aldar Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- 6tjóri tekur saman lýsingu á nokkrum merkismönnum ald- arinnar. 14:00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar hátíð í Brússel í desember Hljómsveit og kór belgíska út- varpsins flytja. 16:25 Endurtekið efni a. Ingibjörg Þorbergs og Guð- rún Guðmundsdóttir spjalla við færeysk börn, sem leika á hljóð- færi, syngja og segja frá (Áður ! útv. í þættinum „Sögum og söng' 15. fébr. s.l.) b. Ólafur Þ. Jónsson syngUT nokkur íslenzk lög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. (Áð- ur útv. 22. okt. sl.) c. Tómas Jónasson læknir flytur erindi um magasár (Áður útv. í Röddum lækna 13. apríl í fyrra). 16:30 Veðurfregnir. Síðdegismúsik. 17:00 Barnatími a. Úr bókaskáp heimsins: „Ufs- ins tré og skilningstré góðs og iHs* Valgerður Dan les smásögu eftir norska rithöfundinn Sigurd Hoel í íslenzkri þýðingu Snorra Hjartarsonar; Alan Boucher bjó til flutnings. b. Sinfóníuhljómsveit íslands leiikur fyrir börn. Frá tónleik- um í Háskólabíói 20. okt. undir 6tjórn Ragnars Björnssonar. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson. 18:05 Stundarkorn með Ravel: 18:26 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvæði kvöldsins Gunnar Stefánsson stud. mag. velur kvæðin og les. 19:45 Gömul tónskáld: Kvartettinn „Studio der frúhen Musik' flytur verk eftir Couplet, Florentin, Cieonia, Dufay oiL *0:10 Með fiðlutón 1 hálsinum Gunnar Bergmann talar um írska söngvarann John McCor- mack og laetur til hans heyra. 20:45 Á víðavangi Ámi Waage talar um komu farfugla. 21:00 Fréttir og Q>róttaspjalt 21:30 Á hraöbergi 22:30 Veðurfregnir. — Danslög. 23:25 Fréttir i stuttu máh. Dagskrárlofk. Mánudagur 3. aprfl 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Bændavikan hefst a. Dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri flytur ávarp. b. Friðrik Pálmason licensiat talar um næringu plantnanna og blandaðan áburð. e. Jónas Jónsson ráðunautur talar um ræktun og vorstörf. «L Einar l>orsteinsson ráðunaut ur Búnaðarsamband® Suðurlands iflytur búnaðarþátt þaðan úr sveitum. 14:05 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Guðbjörg Þorbjarnardóttir les söguna „Sigþrúður á Svalfelli' eftir Jakob Thorarensen (1). 15:00 Miðdegisútvarp 16:30 Síðdegisútvarp 17:40 Börnin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson^á Mos- felli les bréf frá ungum hlust- endum. 18:00 Tónleikar — Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tiikynníngar. 18:00 Helgistund Prestur er séra Ingþór Indriða- son, Ólafsfirði. 18:20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn í umsjá Hin- riks Bjarnasonar. Meðal efnis: Gerður Hjörleifs- dóttir segir sögu, Rannveig og Krummi stinga saman nefjum, og nemendur úr Tónlistarskól- anum 1 Reykjavik lelka. 19.-06 íþróttir. 20:00 Fréttir. 20:15 Erlend málefnl 20:35 Grallaraspóarnir Teiknimyndaþættir um kynlega kvisti úr dýraríkinu. íslenzkur texti: Pétur H. Snæ- land. 21:00 Húmar að kvökii („Slow fade to blaok') banda- rísk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Rod Steigær, en hann hlaut Emmy verðlaunin 1964 fyrir leik sinn í myndinni. Myndin var áður sýnd 4. janúar s.l. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21:46 Dagskrárlok. Mánudagur 1 aprfl 20:00 Fréttir 20:30 Harðjaxltnn Þessi þáttur nefnist „Bræðum- ít'. Með hlutverk John Drake fer Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 20:56 Jacques Loussier leikur Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur prelúdiu og fúgu nr. 1 í C-dúr og fúgu nr. 2 í C-moll eftir Johann Sebasti- an Bach. Auk Loussier leika Pierre Michelot á bassa og Christian Garros 4 trommur. 21:10 Öld konunganna Leikrit eftir William Shakespe- are, búin til flutnings fyrir sjón varp. IX hluti — „Rauða rósin og sú hvíta'. Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. Söguþráður: Að hinum unga Hinriki konungi V. látnum, líður ekki á löngu, þar til lönd þau, er hann hafði lagt undir sig í Frakklandi, brjót ast undan valdi Englendinga. Eftirlifandi bræður konungs, hertogarnir af Bedford og 19:30 Um daginn og veginn Gunnar Benediktason rithöfund ur talar. 19:50 „Eg lit í anda liðna tíð4 Gömlu lögin sungin og leikin. 20:20 Athafnamenn Jónas Jónasson ræðir við Har- ald Ólafsson forstjóra. 21:00 Fréttir 21:30 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21:45 Einleikur á Píanó: Sarnson Francois leikur lög eftir Debussy. 22:10 Úr ævisögu Þóðrar Sveinbjarnar éonár. Gils Guðmundsson alþm les (8). 22:30 Veðurfregnir. H1 j ómplötusafnið Gunnar Guðmundsson kynnir tónverk og hljómplötur. 23:20 Bridgeþáttur Hallur Símionarson flytur. 23:50 Dagskrárlok. Gloucester, eru útnefndir ríkis- stjórar og verndarar hins barn- unga konungs Hinriks VI. Her- toginn af Gloucester og Beau- ford kardináli deila um erfða- rétt til krúnunnar. Flokkadrættir verða vegna þessa milli þeirra, er styðja erfingja York-ættarinn- ar (Ríkharð Plantagenet) annars vegar og höfðingja Lancaster- ættarinnar (jarlinn af Somerset) hins vegar. Þeir, sem fylgja York-ættinni að málum, hafa hvíta rós að tákni, en stuðnings menn jarlsins rauða rós. Meðan öllu þessu fer fram lætur eng- inn sig skipta vesalings ungling- inn, sem situr í hásætinu. í Frakklandi gersigrar Jeanne d’Arc (Mærin frá Orleans) enska herinn, en hún er tekin höndum og brennd á báli fyrir galdra. Sættir takast milli Englendinga og Frakka, og einn af aðals- mönnum Lancastermanna, Suff- olk, kemur um kring, að kon- ungur kvænist Margréti af Anjou, dóttur smákonungs yfir Napólá, en með þvá hyggát Suffolk verða elskhugi hennar og um leið nota á-hrif hennar til þess að stjórna Englandi sjálf- ur. 22:20 Dagskrárlok. HILLUBÚNAÐUR VASKABORB BLÖNDUNART/nKI RAFSUÐUPOTTAR ÞVOTTAPOTTAR HARBPLASTPLÖTUR PLASTSKUFFUR RAUFAFYLLIR FLtSALÍM POTTAR _ PÖNNUR SKÁLAR — KÖNNUB VIFTUOFNAR HREYFILHITARAR ÞVEGILLINN og margt fleira. SmiðjubuSin HÁTEIGSVEGI SÍMI 21320. HAIR STOP og vaxið komið aftur. Snyrtihúsið Austurstraeti 9, uppL Sími 15766. Sigríður Þorkelsdóttir, snyrtisérfræðingur. Frægar hrærivélar fyrir gæði. Einfaldar og örugg ar í rekstri. Stærðir: 15, 27, 40, 60, 10 og 150 lítra. Þeir, sem þurfa að fá hrærivél fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst. Hentugri hrærivél er ekki hægt að fá fyrir bakara, matvælaiðnað, hótel og veitingastaði. Einkaumboðsmenn: G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 V erzlimarliíisnæði 100—200 ferm. verzlunarhúsnæði óskast fyrir hús- gagnaverzlun. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 5. apríl merkt: „Húsgögn 2107“ Frá Búrfellsvirkiun: Bormenn Óskum að ráða nokkra menn vana borvinnu. FO.SSKR AFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun: Byggingarverkamenn Óskum eftir að ráða menn vana steypuvinnu. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun: Járnamenn Óskum að ráða nokkra vana járnamenn strax. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun: IresmiOír Óskum eftir að ráða trésmiði. Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og ráðningarstjóranum. FOSSKR AFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Ferðasegulbönd fyrir rafhlöður og straum Frá kr: 4.680.— Rafmagn.sspgulbönd margar gerðir verð frá kr. 5.950.— Ferðatæki með og án plötu- spilara. Verð frá kr. 1.800.— Blaupunkt bíltæki í flestar gerðir, einnig segulbönd fyrir bíla. ísetning sam- dægurs. Sendum gegn póstkröfu. Radióver sf. Skólavörðustíg 8. — Sími 18525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.