Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. 7 Skólasýning í Ásgrímssafni Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og lagfærum teppi. Sækjum, sendum. Teppahreinsun Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Opið kl. 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Braggar Góðir sem vöruskemmur einnig hurðir masonitt- einnig hurðir, masonitt- plötur, trétexbútar og alls Uppl. í skátaheimilinu og síma 19431. Ólafur Guðlaugsson. Dönskukennsla, þýzkukennsla. - Les þýzku og dönsku til prófs með g agnfr æð askólanemendum. Guðlaugur Stefánsson, kennari. Uppl. í síma 12288. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Grétar Sigurðssonar, hdl., Guðjóns Steingrímssonar, hrl., Gunnars Jónssonar, hdl., Hafsteins Sigurðssonar, hrl., og Einars Viðar, hrl., verður húseignin Vesturbraut 4 (báðar hæðir), Hafnarfirði, þinglesin eign Sigurðar Hjartarsonar seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 4. apríl 1967, kl. 10 f.h. Uppboð þetta var auglýst í 3., 6. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skólasýningin í Ásgrímssafni verður aðeins opin þennan mánuð. Fjöldi nemenda hefur skoðað sýn- inguna. Hún er öllum opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudag frá kl. 1:30—4. Nemendahópar geta pantað sértíma. FRÉTTIR Bræðrafélag Hallgrímskirkju heldur félagsfund mánudaginn 3. apríl kl. 8:30 í Hallgríms- son flytur erindi: „Táknmál og kirkju. Dr. theol. Jakob Jóns- helgisiðir." Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Guðfræðideild Háskólans Séra Sigurjón Guðjónsson præp. hon. flytur næst síðasta fyrirlestur sinn um sálmasöng í Guðfræðideild Háskólans mánu- daginn 3. apríl kl. 18:15. öllum er heimill aðgangur. Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 6. apríl kl. 8:30. Rædd verða félagsmál. Sýnd- ar litskuggamyndir. Aðalfundur. Bræðrafélag Frí- kirkjusafnaðarins verður hald- inn sunnudaginn 9. apríl í Tjarn- arbúð, uppi kl. 15:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma á sunnudags kvöld kl. 8.30 Efni: frá Betlehem til Golgata. Jóhannes Sigurðsson prentari sýnir myndir og segir frá. Unglingadeildin. Mánudags kvöld kl. 8. Fíladelfía, Reykjavík: Hátúni 2: Almenn samkoma sunnudags- kvöld 2. apríl. Ásmundur Eiríks son og Kristín Graham tala. Fjöl breyttur söngur. Kórsöngur. Ein- söngur: Hafliði Guðjónsson. Tví söngur: Gyða Þórarinsdóttir og Hulda Stefánsdóttir. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Safnaðarsamkoma klukkan 2. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Munið félagsfundinn þriðjudag- inn 4. apríl kl. 8.30. Erindi: Sig- ríður Thorlacius Spilað verður Bingó. Stjórnin. Æskuiýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild Fundur í Réttarholts skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholts skóla fimmtudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Hjáipræðisherinn: Við minnum á samkomuna sunnudag kl. 11:00 og kl. 20:30. Kafteinn og frú Bognöy og hermennirnir. Hjart- anlega velkomin. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund mánudaginn 3. apríl kl. 8:30 í Tjarnarlundi. Allir vel- komnir. Nefndin. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma sunnudag 2. apríl kl. 8.30 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ur fyrir stúlkur 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 3. apríl kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8 Frank M. Halldórsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunmidaginn 2. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir Dansk Kvindeklub mödes í Einars Jónssonar Museum tirsdag den 4. apríl kl. 8.30 Bestyrelsen. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund I Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöldið 3. apríl kl. 8.30 Jóhann Hafstein dóms- og kirkju málaráðherra talar á fundinum. Lagabreytingar. Ágæt skemmti- atriði. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur. Fundur verður í Tjarnarlundi þriðjudag- inn 4. apríl kl. 9 Spilað verður Bingó. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalis heldur fund mánudaginn 3. apríl kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sólheimum 13 frú Oddný Waage sýnir mynd ir úr Ameríkuför. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar heldur fund þriðjudaginn 4. apríl kl. 2,30 í kirkjunni. Mæt ið stundvíslega. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund sinn í kirkju kjallaranum mánudag 3. apríl kl. 8:30 Skemmtiatriði, happadrætti og fleira. Stjórnin. Kristileg samkoma verður 1 samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 2. apríl kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Ver- ið hjartanlega velkomin. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund laugardag- inn 1. apríl í Domus Medica. Hefst kl. 21. Margt til skemmt- unar. Takið með ykkur gesti. Nefndin. VÍSIJkORN Stakan hefur fært mér frjó, færði ég hana í línu. Upp á fjöllum, út á sjó, inni í rúmi mínu. Hjálmar frá Hofi. sé N/EST bezti Efnaður bóndi var að láta gera við tennurnar í sér hjá dönskum tannlækni í bæ á Norðunandi og átti bóndinn að koma aftur til tannlæknisins helzt áður en hann færi heim. Tannlæknirinn gat talað íslenzku lítilsháttar og sagði: „Hveæg fagið þég á sveitin“? „Ég vona að það komi nú ekki fyrir mig“, svaraði bóndL Stangaveiði Stangveiði í Baugsstaðasíki austan Stokkseyrar, fyrir landi Loftsstaða er til leigu næsta sumar. Undirritaðir gefa nánari upplýsingar og taka við tilboðum, sem óskast send fyrir 20. apríl n.k. Kristján Jónsson, Skólavöllum 10, Selfossi. Jón Jónsson frá Loftsstöðum, Austurvegi 30, Selfossi. Rubinstein nýjar vörur nýkomnar í fjölbreyttu ú r v a 1 i . IIYGE^ '4/tiúJeAMna't 4 AUSTURSTRÆTI 16 — SÍMI 19866. ------------------------- Helena MÍIVIIR VORNÁMSKEIÐ hefst föstudag 14. apríl og lýkur 26. maí. Tvær kennslustundir í senn tvisvar í viku. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA SPÁNSKA, SÆNSKA, ÍSLENZKA FYRIR ÚT- LENDINGA. Enskunámskeið fyrir unglinga, sem ætla til Eng- lands í sumar 14.—28. apríl, tveir tímar á dag. sérstök athygli skal vakin á HJÁLPARFLOKKUM GAGNFRÆÐASKÓLA. ENSKA, DANSKA, ÍSLENZKA, STÆRÐFRÆÐI: Þeir unglingar, sem þurfa á aðstoð að halda í sam- við próf, tali við okkur sem fyrst. Málaskólinn l\límir Brautarholti 4 — Sími 10004 kl. 1—7 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.