Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. BINGO BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.39. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Silfurtunglið TOXIC leiktir í kvöld rf INGÓLFS-CAFE BINGÓ kl. 3.oo Spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali: Borðpantanir í síma 12826. I.O.G.T. - Bamastúkan Æskan no. 1. Fundur í dag kl. 2. Spurn- ingakeppni, framhaldssagan og fleira til skemmtunar. Gæzlumenn FÉLAGSLÍF VALSMENN Tvímenningskeppni í bridge fer fram að Hlíðarenda 4. og 11. apríl n.k. Þáttaka tilkynn ist til Arnar Ingólfssonar í síma 33630 eða til Inga Ey- vindssonax í síma 38399. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnu- daginn 2. apríl. Sunnudaga- skóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga k. 7 e.h. — Allir velkomnir. GLAUMI B ær| H ILJÓMA leika og syngja. n > i GL AUMBÆR simi 11777 | RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA Á X Óðinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 •*< : L : INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í lcvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT GARÐARS JÓHANNESSONAR. SÖNGVARI: BJÖRN ÞORGEIRSSON. DANSSTJÓRI: BALDUR GUNNARSSON. GLAUMBÆR Jazzklúbbur Reykfavlkur Session í Glaumbæ í dag kl. 1,30. ★ Hádegisverður og aðrar veitingar frá kl. 12.00. Fjölmennið og gerizt meðlimir í Jazz- klubbnum. Jazzklúbbur Reykjavíkur. CIE Dcmporar í flestar gerðir bíla. KRISTINN GUÐNASON h. f. Klapparstíg 27. sími 12314. Laugavegi 168. Simi 21965 velja VAIASH hreinna ávaxtabragð frá | TÍZKUKABARETT AUur ágóði af þessum skemmtunum rennur til þessarar sundlaugarbyggingar, sem er við barnaheimilið Skálatún í Mosfellssveit. Kynnir Hermann Ragnar Magnús Pétursson leikur á píanó milli atriða. 1. Tízkusýning: 2. Söngur: 3. Kvæði: 4. Danssýning: Hárgreiðsiusý ning: i Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 2. apri! 7967 kl. 3 og kl. 9 e.h. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu, sunntt- daginn 2. april kl. 3 og kl. 9 e.h. Til skemmtunar: Sýndur verður fatnaður frá: Markaðurinn Laugavegi 98, Herrahúsið, Aðalstæti 4, Dömubúðin Laufið, Austurstræti 1, Fatagerð L. H. Möller, Sportv.v. Kr. Benediktsson. Nemendur úr Réttarholtsskóianum. „En hvað það var skrítið" Elín Clausen. Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars. Sýnd verður m. a. uppsetning hártoppa. Clœsilegt leikfangahappdrœtti með 200 vinningum verður á skemmtuninni um miðjan daginn, en á kvöldskemmtuninni verður skyndihappdrætti með 100 vinningum. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súnasalsins í dag 2. apríl frá kl. 2. Borð tekin frá um leið. Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 3 kr. 75.00 fyrir fullorðna og kr. 35.00 fyrir börn. Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl.9 e.h. kr. 100.00. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. — Dansað til kl. 1. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar. — Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. — Styrkið gott málefni. FJÁRÖFLUNARNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.