Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. Fermingarkápur - Fermingarskðr TÖSKUR, HANZKAR, SKARTGRIPASKRÍN. Glæsilegt úrval. Austurstræti 6 og 10. Föndurskóli Get bætt við nokkrum börnum á aldrinum 5—6 ára, frá og með 1. apríl. Upplýsingar í dag á milli kl. 2—5 e.h. Föndurskóh Bergþóru Gústafsd. Laugarásvegi 24 — Sími 35562. Ný rafmagnsvörubúð hefur verið opnuð á Suðurlandsbraut 12. Aðaláherzla verður lögð á að hafa RAFLAGNAEFNI OG LAMPA svo og annað sem tilheyrir nýbyggingum og breytingum á raf- íögnum sömuieiðis: Rafmagnsheimillstæki Sjónvarpstæki og loftnetskapal Ennfremur alls konar smávörur sem alla vanhagar um. Gjörið svo vel að líta inn. Næg bílastæði. Rafmagnsvörubúðin sf. Suðurlandsbraut 12. — Sími kemur næstu daga. Allt á sama stað til sölu. Hillman Hausky station 1962. Buick Skylark 1965 glæsilegur bíll. Jeep FC 150 ’64. Reno R8 í mjög góðu lagi ’64. Simca 1000 ’63. Cheavy II sjálfskiptur 2ja dyra ’63. Volkswagen ’66. Buick Electra sjálfskiptur ’63. Skipti koma til greina á minni amerískum bíL Singer Vouge ’65. Commer Cob ’66. Willys ’66 lítið ekinn, með klæddu amerísku stálhúsi, stórglæsilegur bíll Egill Vilhjálmsson hf. Sími 22240. ALLT Á SAMA STAÐ * NÝR STÚRCLÆSILEGUR JEPPI * kominn á markaðinn 'JEEPSTER' JEEPSTER er nýr, stórglæsilegur fjórhjóladrifsbíll, sem er kominn á markaðinn. Allur er jeppinn gjörbreyttur í útliti og líkist nú meir þægilegum fólksbíl. Þessi nýi jeppi er 101” milli öxla. Frábærlega fallegur, enda búinn að vera langi á teikniborðum verksmiðjunnar. Hann hefir kosti gamla jeppans í ófærum, en kemst með meiri hraða en áður um góða vegL Húdd v.atns- kassahlíf og bretti er það eina sem gæti minnt á fyrir- rennarann CJ-5. Ekki gleymist að sjá fyrir öryggisbúnaði, því hemla- kerfið er tvöfalt og fáanleg eru öryggisbelti með bíln- um. Þetta er bifreið, sem mun vekja mikla athygli og ekki sízt þeirra er kjósa traustan fjallabíl, sem einnig er ákjósanlegur fjölskyldubílL Jeepster verður fáanlegur í 3 mismunandi útfærslum, sem hér segir: Jeepster Convertible blæjubíll. Jeepster Commando Roadster óyfirbyggður. Jaapster Commando Pickup, og Jeepster Commando Station Wagon. Allar þessar tegundir fjórhjóladrifsbifreiða falla undir jeppainnflutning og sama stærð á þeim öllum, 101” milli öxla. Fallegar línur einkenna allan jeppann og má með sanni segja, að hér hafi verið mikið gert fyrir augað. Vara- hjólinu er komið fyrir að aftan, ofan sbuðara, og setur það skemmtilegan sportsvip á jeppann. Hurðir eru nú smíðaðar og settar á yfirbygginguna hjá verksmiðjunum og gefa þær ekkert eftir góðum fólks- bíiahurðum. Sé litið inn í jeppann er skemmtilegt um að litast. Fallegt nýtízkulegt mælaborð blasir við. Bólstruð svamp- sæti, færanleg, og klæðning af beztu gerð. Framstykkið er með heilli framrúðu og rúðuþurrkur eru nú stað- settar ofan á hvalbak. LEITIÐ STRAX UPPLÝSINGA. VERÐUR TIL AFGREIÐSLU I JÚNÍ. PANTIÐ TÍMANLEGA. EGILL VILHJÁLIVISSOM hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.