Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 17
■ Sí@g®BSSíí®5Ö>, SUNNUDAGÍUR 2. APRtL M1 17 Óskum góðs bata ^ ÍÞegar menn heyrðu, að fbrseti Jslands hefði af skyndingu flog- Ne utan í vonzkuveðri um pásk- «na til læknisaðgerðar, varð fxeim illa við. Vandfundinn er sá íslendingur, sem_ ekki viður- kenni, að herra Ásgeir Ásgeirs- eon hafi rækt tignarstöðu sína með afbrigðum vél. Öðru hvoru heyrast raddir um það, að yfir- bygging íslenzka ríkisins sé of dýr og viðamikil. Vitna þá sumir tfl. þess, að Svisslendingar ha'fi í raun réttri engan sérstakan for- seta, heldur láti forsetadæmið ganga á milli ráðherranna, sjö að tölu, sem gegni því hver eitt ár í senn. Þessu er því til að »vara, að í Svisslandi eru allt aðrir stjórnarhættir en hér. Að vísu er rétt, að forseti íslands hefur ekki miklum störfum að gegna daglega. En þegar þann vanda ber að höndum að Alþingi bregst þeirri frumskyldu sinni, að sjá landinu fyrir ríkisstjórn með meirihluta stuðningi þings- ins, þá hefur forsetinn úrslita- í ráð. Á hann getur einnig reynt, ef um fleiri kosti til stjórnar- 'Ww ->ÍH ur Vetrarmynd frá Reykjavik. þess vegna sýnist manni sjálfum oft allt annað um réttmæta gagn rýni en hinum, sem utan við standa. Sá, sem ekki hlífir öðr- um, má ekki búast við, að honum sjálfum verði hlíft. En sumir hinna verstu orðháka þola ekki einu sinni hógvær andsvör. Svo reyndist t.d. um sálfræðinginn, sem kommúnistar kusu í borgar- stjóm eftir að hann hafði látið uppi efasemdir um að nokkur sál væri til. Hann varð alveg gátt- aður á því að ætlast skyldi til, að hann aðvaraði rétta aðila um þá ágalla, sem hann taldi sig hafa komizt að í starfi sínu. Honum virtist koma alveg á ó- vart, að hann hefði tekið á sig skyldur með opinberu starfi, heldur sýndist hann telja sér rétt að nota vitneskju sína úr þvl til pólitískra árása á aðila, sem gátu ekki borið hönd fyrir höfuð sér í borgarstjórn. Orðhengilsháttur Framsóknar Ljósm.: Sn. Sn., jr. REYKJAVIKURBREF Laugardagiim 1. Framsóknarflokkurinn notaði það árum saman tfl árása á mælt er í þessari málsgrein á Ólaf heitinn Thors, að hann myndunar er að velja, svo sem raun ber vitni. Þegar svo stendur á er ómetanlegt að hafa mann með mikla reynslu og aiþjóðar- tiltrú til að taka ákvarðanir. Ráð hans geta einnig oft ella verið ómetanleg og sannarlega væri það ný birði fyrir störfumhlaðna ráðherra að þurfa að taka að sér risnuskyldu forsetans. Hann er aeðsti fulltrúi þjóðarinnar, jafnt inn á við sem út á við, og er sízt lítið úr því gerandi, að sú mynd sem menn þannig fá atf þjóð- inni, sé henni hagstæð. Herra Ásgeir Ásgeirsson hefur gegnt öLlum sínum skyldum með ágæt- um og vona íslendingar þess vegna jafnt sjálfra sín vegna sem hans, að hann fái skjótan og góðan bata. Merkt afmæli Þegar menn lesa lof leikdóm- ara um aðra eins martröð og Þjóðleikhúsið sýnir nú og á að vera um nær 200 ára gamla franska geðsjúklinga, þá fyllast þeir efasemdum um hvert mark megi á gagnrýninni taka. Smekk urinn er misjafn og að sjálfsögðu mega leikdómarar hafa sínar kenjar eins og áhorfendur sín- ar. En jafnt áhorfendur sem leik- dómarar Ijúka upp einum munni um það, að full áistæða hafi ver- ið fyrir Þjóðleikhúsið að minn- ast sérstaklega 40 ára leikara- afmælis Vals Gislasonar, svo sem gert var s.l. föstudagskvöld. Val- ur er tvímælalaust með beztu og gagnmerkustu leikurum — og listamönnum — sem hér hafa starfað síðasta mannsaldurinn. Hann er einn af þeim, sem aldrei bregðast. Sjálfur er hann með afbrigðum háttprúður í dagfari. Á leiksviði tekur hann á sig ým- iskonar gervi, en áhorfendur gleyma aldrei öryggi hans og festu. Enginn verður mikill leik- ari nema hann hafi næman skfln- ing á mannlegt eðli. Um mikla mannþekkingu Vals verður ekki efast, samviskusemi hans og ein- stök og karlmannlegt útlit auð- veldar honum starfið. Á hátíða- sýningunni var Valur hylltur að maklegleikum og í þakkaræðu hans lýsti sér sú hógværð og yfirlætisleysi, sem gerir Val öðrum fremur geðþekkan. Sagt er, að Valur hafi nú þegar leikið í fleiri leikritum hér í borg en nokkur annar. Reykvíkingar þakka honum góða skemmtun og vonast til að mega sem lengst og oftast njóta hæffleika hans. íslendmgaspjall Gaman er að lesa íslendinga- spjall Halldórs Laxness. Þar kennir ýmissa grasa, skarp- skyggni og speki annars vegar og furðulegs barnaskapar hins veg- ar. Margar lýsingar hans á ís- lenzkum bókmenntum fornum og nýjum og þjóðháttum eru með ágætum. Svo er t.d. með gagn- rýni hans á ætttfræði Landnámu og frægðarsögum atf utanferðum íslendinga til forna. Þarf raunar ekki þeirrar skýringar, að margt af þeim sögum séu af mönnum, sem teknir hafa verið sem skrýtnir karlar af erlendum höfðingjum, því að flestar eru þær bersýnilegur tilbúningur. Stundum hefur Halldór verið gagnrýndur fyrir það að kunna ekki að meta íslenzka sveita- menningu. íslendingaspjall sýn- ir, að fáir meta þá menningu meira, m.a.s. stundum svo, að hætt er við að hólið hafi ötfug áhrif á erlenda lesendur. Vafa- laust þykir íslenzkum bændum gott að heyra, að erlendum stúd- entum við Háskóla íslands sé ráð lagt að fara upp í sveit til að nema rétt íslenzkt mál. En við erlenda háskóla hefur það lengi tíðkazt að vísa stúdentum í furðulegasta félagsskap til að æfa tungutak sitt og lætur þetta spjall Halldórs Laxness ekki vel í eyrum þeirra, sem slíkt hafa heyrt. Skáldið mun hljóta sam- úð margra þegar hann lýsir and- úð sinni á þýzkri heimspeki, en andúð hans á Þjóðverjum fer úr hófi þegar hann segir: „Til- hlaup þýðir að hlaupa til áður en stokkið er; að hlaupa til seg- ir ekkert um það hvort maður hafi stokkið. Jafnvel Goethe varð ekki nema þýzkt tilhlaup----“. Það eru fleiri en Þjóðverjar ein- ir, sem telja Goethe hafa verið einn mesta skáldsnilling allra alda, og verður hann ekki af- greiddur með neinum sleggju- dómi. Misvitur var út og tekur fram, að þessum dómi hafi síðan verið hrundið fyrir Hæstarétti. Rétt er það að Halldór var sýknaður fyrir Hæstarétti og var þar þó ágrein- ingur um það, hvort svo skyldi gert. En í héraði var hann ekki dæmdur í tukthús heldur í þús- und króna sekt til ríkissjóðs og skyldi varðhald í 45 daga koma í stað sektarinnar, ef hún væri eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Hér er þvi vægast villandi sagt frá og hvað sem um það er, þá er með öllu ástæðulaust að ráðast á héraðs- dómarann, sem dæmdi etftir lög- um, sem alþingi hafði sett. Dóm- ur Hæstaréttar byggðist hins vegar á því, að lögin bryti í bága við prenttfrelsisákvæði stjórnar- skrárinnar og bæri þess vegna að hafa þau að engu. Ágreinings- atkvæði I Hæstarétti sýndi, að um fullkomið álitamál var að ræða, og munu þó flestir fagna því nú, að meirihluti Hæstarétt- ar skyldi taka þá ákvörðun sem hann gerði. Eðlilegt er, að skáld- ið lýsi gremju sinni yfir þessari aðför, en sú gremja átti að bein- ast að Alþingi fyrir að setja rang lát eða í bezta tflfelli hæpin lagaákvæði en ekki að dómara, sem vafalaust dæmdi etftir beztu vitund og á þess ekki kost að verja hendur sínar. Á sama veg er skáldinu ekki til sæmdar árás hans á fyrrv. sýslumann Gull- bringu- og Kjósarsýslu, þó að hann embættisskyldu samkvæmt þyrtfti að kanna skattaframtöl skáldsins. Til afsökunar þvflík- um skrifum verður lítt annað sagt, en að misvitur var Njáll. Verri en hungurs- neyð Njáll Sennilega mun íslendingaspjall þykja merkilegast vegna þeirrar innsýnar, sem það veitir í hug- arheima hins mikla skálds. Þar fæst t.d. skýring á því af hverju Halldór hefur lagt niður nafnið Kiljan. Á síðu 96 segir: „Bóndi í Svarfaðardal hældist þó um við menn að hann hefði ekki látið hús sitt opið fyrir „Kiljan“ — en það nafn festist einkum við mig hjá öllum sem ekki þekktu mig en höfðu á mér illan bifur.“ Þá hellir skáldið úr skálum reiði sinnar yfir tvo dómara, og segir annan hafa dæmt skáldið í tukt- hús fyrir að nota ranga staf- setningu á bókum, sem hann gaf f heild verður það talið Hall- dóri Laxness til lofs, að hann hefur löngum þorað að gagn- rýna það, sem hann taldi miður fara, hvort sem öðrum líkaði bet- ur eða ver. Sá eiginleiki breytir ekki hinu, að honum hefur ann- að veifið ekki síður missýnzt en öðrum, samanber frásagnir hans af réttarhöldunum í Sovét-Rúss- landi forðum, réttarhöldum, sem Sovétyfirvöldin sjálf viður- kenna nú að hafi verið réttar- morð. Halldór sparar ekki gagn- rýnina í þessari nýju bók og sannarlega á gagnrýni hans á misnotkun okkar á áfengi erindi til okkar fslendinga sjálfra, hvað sem um aðra er. Um alkahólism- ann segir Halldór í fyrirsögn eins þáttar bókarinnar: „fslendingar þjást atf sjúkdómi sem er verri en húngursneyð". í þeim reiði- lestri er margt réttmætt en of- síðu 35: „Læknar hafa sagt mér að við þessu alsherjarmeini ís- lendinga sé samt einginn brúk- legur læknrr á íslandi, þaðanaf- síður sérfræðingur í því; og heil- brigðisstjórnin hlær að þeirri uppástungu að sjúkdómurinn verði rannsakaður vísindalega í von um að komist verði fyrir hann, sem þó hefur verið gert við aðra íslenzka þjóðarsjúk- dóma einog sullaveiki holdsveiki og berklaveiki: fyrst voru þeir rannsakaðir, síðan útrýmt.“ Vist eru til hér á landi læknar sem lagt hafa sérstaka stund á að kynna sér þetta vandamál, gall- inn er sá, að sértfræðinga grein- ir stundum á, því það á ekki við um ísland eitt, að enn hefur ekki tekizt að finna til hlítar orsakir alkoholisma. Það er og síður en svo, að heilbrigðisstjórn- in hlægi að þeirri uppástungu að sjúkdómurinn verði rannsak- aður vísindalega, því að í lögum frá 19. maí 1964, er ákvæði um það, að tilteknum fjárhæðum skuli árlega varið „til rannsókna á orsökum, eðli og meðferð drykkjusýki." Fullyrðingar, sem eiga að sýna alvizku, sem ekki er fyrir hendi, er betra að láta vera, enda fer Halldóri það miklu betur að bregða ó glens eins og í þessari sögu: „Séra Halldór Kolbeins var slíkur vinur minn að hann sá aldrei á mér galla og við hvor- ugur á öðrum. Hann var einn mesti bindindismaður sem verið hefur á íslandi. Skáldið Ási í Bæ spurði hann eitt sinn í trún- aði þessari spurningu: Segðu mér nú satt, drekkur Halldór aldrei? Þá svaraði séra Halldór Kol- beins: Nei, nafni minn drekkur aldrei. Og þegar hann drekkur þá er hann edrú. Svona fundu menn fullkomn- unina hver í öðrum í dentid.“ Kveður við kalli Gagnrýni er nauðsynleg en hún er því aðeins líkleg til árang urs, að hún styðjist réttum rök- um. Hvað sem um það er, þá hlýtur sá, sem finnur að við aðra, að vera við hvorttveggja búinn: Að fundið sé að við hann sjálfan og að þeir, sem að er fundið svari fyrir sig. Ef menn væru tilfinningalausir, þá mætti ætla, að þeir fögnuðu réttmætri gagnrýni. Reynslan er aftur á móti sú, að sumir sýnast finna mest til og kveinka sér sárast þfgar gagnrýnin er réttmæt. Sannleikanum verður hver sár- reiðastur. Hitt er alveg ljóst, að sá, sem verður fyrir óréttmætri gagnrýni, hlýtur að telja sig bregðast sinni helgustu skyldu, — ef um mikilsvert mál er að ræða — taki hann ekki til and- mæla, og er raunin oft sú, að andmælin verði áður en varir að gagnárás. Þess er og og gæta, að enginn er dómari í eigin sök, vitnaði einhverju sinni í ræðu tfl þriggja ólíkra aðila í annari orða röð en Framsóknarspekingun- um þótti hlýða. Á þessu var þrástagast og látið svo sem þarna væri fengin úrslitasönnun fyrir því, að Ólafur mæti meira eigin hagsmuni en alþjóðarhag. Skvaldur Tímans hélt áfram, þó að færð væru fyrir því óyggjandi dæmi jafnt úr nútíma máli og fornu, td. úr Eddu og Heims- kringlu, að orðaröð Ólafs væri rétt. Enda fer það alveg eftir smekk og samhengi, hvort betur fer á að telja fyrst það, sem maður metur mest, eða fenginn er stíganda í mál með því að telja það síðast. Svipaðast þess- ari skoplegu árás á Ólaf er það, að hver Framsóknarspekingur- inn eftir annan hallmælir nú Bjarna Benediktssyni fyrir að hatfa í gamlársdagsræðu gert mun á því að trúa á Guð og elska landið. Munurinn á mál- flutningi sést á því að Bjarni sagðist ekki efast um, að and- stæðingar sínir elskuðu ísland, þeir vilja gera hann að óvini landsins atf því að hann vill nota rökrétt orðalag um viðhorf manna til þess. Að þvilíkum orð- hengilshætti er ekki mörgum orð um eyðandi Öllu skiptir hvort menn í raun og veru kunna að meta fsland með kostum þess og göllum. Þá gera þeir sér grein fyrir göllunum, ekki tfl þess að láta þá jrfirþyrma sig eða gefast upp fýrir þeim, heldur til að bæta úr þeirn, enda tjáir þá ekki að hlaupa af hólmi, ef einhver vandi blasir við eins og suma hefur hent. Skattar óvíða lægri en hér Efnahagsstofnunin hefur tekið saman fróðlega skýrslu um tekj- ur og gjöld hins opinbera í hlut- falli við þjóðarframleiðslu og er þar byggt á gögnum frá Sameinuðu þjóðunum og miðað við 1965. Samkvæmt henni eru skattarnir hæstir í Svíþjóð, eða 41%, lægstir í Portúgal eða 20,3%. Bandaríkin hafa 27,1% og Bretland 31,%. í þeim löndum sem sambærilegust eru við ís- land eru hlutföllin þessi: Danmörk 30,1% Luxemburg (1963) 33,9% Noregur 37 % Svíþjóð 41 % ísland er með 29,2% og þess vegna lægst af þessum sambæri- legu ríkjum. Á þessu ári, 1964, þegar allt ætlaði hér af göflun- um að ganga yfir háum beinum sköttum, þá voru af þeim 19 ríkj- um, sem skýrslan tekur til, að- eins tvö með lægri beina skatta en fsland, írland með 7,6% og Grikkland með 8,3%, ísland hafði 8,7%. Hæstu beinu skatt- arnir voru þá í Sviþjóð eða 24,1%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.