Morgunblaðið - 02.04.1967, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.04.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRlL 1967. 9 Vinnuföt til hvers konar vinnu eru ávallt fyrirliggjandi í mjög fjölbreyttu úrvali. VE RZLUNJN GEísm Fatadeildin. íbúðir til sölu 2ja herb. íbú3 við Þórsgötu. 3ja herb. risíbúð við Nökkva- vog. 4ra herb. íbúð við Kvisthaga, bílskúr fylgir. 5 herb. ný ibú8 við Fells- múla. 6 herb. efri hæð í nýju húsi, sérinng., sérhiti. Raðhtis víð Skeiðarvog. 7 herb. einbýlishús, góður bíl skúr fylgir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Góður kaupandi óskar eftir: 2ja—3ja herb. íbúð í smíð- um með öllu sér, einbýlis- húsi. 7/7 sölu Ný og stórglæsileg endaibúð í Vesturborginni, tvær stof- ur, húsbóndaherbergi, fjög- ur svefnherbergi með meiru. Teppalögð með vönduðum harðviðarinnréttingum. Stór ar svalir, fagurt útsýni, góð kjör. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 2ja herb. góð jarðhæð í suð- urhluta borgarinnar. Sérinn gangur, sérhitaveita. Útb. aðeins kr. 250 þús. Má skipta. 3ja herb. góð íbúð við Rauða- læk, inng. og hitaveita sér. Glæsilegt einbýlishús 150 ferm. í hmíðum í Árbæjar- hverfi, 40 ferm. bílskúr. Selst múrhúðað að utan og málað, með tvöföldu gleri, Fyrsti veðréttur laus. ALMENNA FASTEIGHASmH LINDARGATA 9 SÍMI 21150 Hýhomnoi þunnar sokkabux- ur í sokkalit. Þrjár stærðir. '*• * k- asid Vesturgötu 2. Sími 13155. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsal félagsins í Reykjavík, föstu- daginn 12. mai 1967 kl. 13.30. Dagskrá: 1) Tekin fyrir þau mál, er um getur í 13. gr. samþykkta félagsins. 2) Ákvörðun aðalfundar 12. maí 1966 um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár tekin til fullnaðarafgreiðslu. 3) Aðrar tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef fram koma). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 9. — 10. maí. Reykjavík, 31. marz 1967. STJÓSNIN. * r SOLO-húsgögn auglýsir Siminn er 24300 * Ibúðir öskast Höfum kanpanda að nýtízku 4ra—5 herb. íbúð í borgínni. í>arf að vera laus 14. maí nk. íbúðin verður greidd út í peningum séu engar kvað- ir á henni. Höfum kaupendur að nýtizku einbýlishúsum og 2ja—7 herbergja nýtizku sérhæð- um í borginni. Höfum til sölu * I smíðum Einbýlishús og 3ja og 6 herb. séríbúðir með bilskúrum í borginni. Verzlunar- og skrifstofúhús þrjár hæðir og kjallari á hornlóð (eignarlóð) er nú uppsteypt. Fokbelt steinhús, 140 ferm. tvær hæðir. Hvor hæð al- gjörlega sér og bílskúr með hvorri hæð við Álfhólsveg. Lán kr. 220 þús. í hvorri hæð til 5 ára. Tilbúnar eignir í Norðurmýri Góð 4ra herb. efri hæð m.m. og 5 herb. efri hæð sér og með bílskúr. Nýjar 6 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut, Fellsmúla, og séribúð við Vallargerði. Lrtið einbýlishús og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í borg- inni, sumar sér og með bíl- skúr. í Hafnarfirði m.a. 3ja herb. íbúð á 1. bæð með sérhita við Vesturbraut. — Selst á kr. 450 þúsund. Útb. 250 þús., ef samið er strax. Nokkrar fasteignir í kaup- stöðum og kauptúnum úti á landi og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Simí 24300 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð í Reykjavík, útto. 500 þús., hæð kjallkri eða ris. að 3ja—4ra herh. íbúð við Ljósheima eða nágrenni. að 3ja herb. íbúð á hæð í Háa leitishverfi eða nágrenni. Útb. 7—800 þús. að In—5 herb. hæð í Austur bae. Helzt sér þó e.kki skil- yrði. Há útb. að 5—7 herb. einbýlishúsi I Reykjavik eða á góðum stað í Kópavogi. að fokheldu einbýlishúsi eða lengra komna, 4—6 herb. helzt í Kópavogi, Austur- bænum. að foklieldri hæð í Kópavogi eða GarðahreppL Höfum kaupendur SELJUM NÆSTU DAGA FRÁ VERKSTÆÐI VORU LÍTIÐ SEM EKKERT GÖLLUÐ Stálhúsgögn í eldhús og kaffístc " A MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. SÓLÓ-HÚSGÖGN að öllum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Hafið vinsamlega samband við okkur sem fyrsL TKT66INC&K FiSTEIENIB Austurstræti 10 A, 5. hæð. HRINGBRAUT 121 — SÍMI 21832. Síml 24850. Kvöldsími 37272. ATLAS Nokkrir ATLAS kæliskápar Sími 24420 Suðurgötu 10 sem dœldast hafa í flutningi til landsins verða seldir á morgun og nœstu daga afslætti Framtíðarstarf Ungur maður óskast strax til skrifstofustarfa við tæknideild félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vor- um sé skilað til starfsmannahalds félagsins fyrir 7. aprfl n.k. Utgerbarmenn — Skipstjórar Höfum nú fyrirliggjandi mjög góða FLOTHRIIUGI iiri, ÞOHSKAIIET fyrir 150 og 200 faðma dýpi. Verðið sérlega hagstætt. Sími 20-000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.