Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. Torrey Canyon klofið í tvennt. Sjávaröldurnar leika um skipsflakið, þar sem það strandaði á Sjö steina rifi undan strönd Englands. sá sem var á vakt, hafði enga ástæðu til þess að halda annað en að allt mundi verða í lagi“. Kl. 8.44 fékk loftskeytamaður inn um borð veðurskeyti sem sent var út til skipa frá Lands- enda: Norðanátt, 15 hnútar, skyggni átta mílur, skýjað sjö áttundu. Niðri í vél'arrúmi olíu- skipsins mátti lesa á tækjunum: „Fulla ferð áfram“. Einni mínútu síðar skarst 30 fetum fyrir neðan yfirborð sjáv ar einn af Sjö steina klettunum inn í kinnunginn á Torrey Cany on og reif 650 feta langt gat á skrokk skipsins. Þegar skipið stöðvaðist, voru mörg þúsund tonn af olíu, þegar tekin að renna út úr skipirau. Einn vélamannanna sagði síð- ar: „Ég leit á klukkuna í vélar- rúmintu. Hún var fáeinar sek- úndur yfir 8.5. Það var eklkert, sem ég gat gert. Enginn okkar vissi hvað hafði gerzt og við höfðum ekki fengið nein fyrir- STRAND TORREY CANYONS HVAD OLLI SLYSINU? „Olíuskipið er ógnun við Bretland. . . Þetta er vandamdl, sem ekkert land í veröldinni hefur staðið andspænis dður" ^ — Foley, flotamdlardðherra Bretlands OLÍAN úr hinu risavaxna olíuflutningaskipi, Torrey Canyon, sem strandaði vestur af Landsenda á Cornwall í Bretlandi, hefur þegar vald- Íð miklu tjóni á ströndum Cornwalls, svo og á fuglalífi og fiska við strendur skag- ans, og gera má ráð fyrir, að eyðileggingin af völdum olí- unnar eigi eftir að verða miklu meiri, en þegar er orð- ið. Ekki er því nema eðlilegt, að mörgum sé forvitni á að vita, með hvaða hætti strand- ið varð og hvort ekki hefði mátt forða því. Grein sú, sem hér fer á eftir, er að mestu lauslega þýdd úr „The Sun- day Times“ og er þar rakinn aðdragandinn að skipstrand- inu. Þar er því haldið fram, að skipið hafi er það strand- aði verið búið að sigla 20 mílna leið þannig, að vita mátti, að það myndi steyta með sömu stefnu á skeri, fyrr eða seinna. Með 118,000 tonn af hráolíu Torry Canyon var eign banda rísks skipafélags en áhöfn þess var ítölsk. Skipið var að flytja 118,000 tonn af hráolíu fyrir BP frá Persaflóa til Milford Hav- en, og sigldi innan fjögurra mílna fjarlægðar frá austurströndum Scilly-eyja á slóðum, sem ekki eru taldar færar skipum af þess ari stærð. Rannsókn, sem The Sunday Tirnes hefur látið fram kvæma hefur leitt í ljós, að Torrey Canyon var ekki einung is á hættulegri leið síðustu tutt ugu mílur siglingar sinnar held- ur enn fremur, að enginn af á- höfninni hafði hugboð um hætt- una, unz skipið strandaði á kletta rifinu. ' Svonefndur Sjö steina viti er skipum til leiðbeiningar þarnar tæpar 2% mílur frá rifinu, þar áhafnar, sem blaðið bar fram spurningar við, var fús til þess að skýra frá þvi, hvers veg.ia skipið strandaði og talsmaðor eiganda skipsins, „Union Oil Company af Californía“, sagði: „Ruginati, skipstjóri, hefur sofið lítið, svo að við sendum hann heim til þess að hann gæti hvílt sem skipið strandaði, en mikið sig, unz formleg sjópróf hefjast“. ósamræmi er milli frásagnar á- mæli frá neinum, áðúr en slysið varð“. Hvers konar mistök ollu slysinu? Brezkur siglingafræðingur skýrði The Sunday Tiimes, eftir að hafa kynnt sér gaumgæfi- lega hina áætluðu leið Torrey Canyons meðfram Scilly-eyjum, að strandið ætti sennilega rót sína að rekja til „ofboðslegra siglingafræðilegra mistaka“. Hann hélt því fram, að ellegar, hafnar skipsins og frásagnar vita varðanna um, hvað gerðist. Þannig heldur áhöfnin þvi fram, að skipið hafi verið strand að kl. 8,45, en vitaverðirnir segja, að Torrey Canon hafi enn verið á siglingu í áttina til klettanna kl. 9,05, er vitaverðirnir skutu aðvörunarblysum og drógu að hún hættufána. ósamræmið, hvað tímann snert ir, skiptir hins vegar ekki mestu máli. Staðreyndin er sú, að skip ið sigldi rakleiðis í átt til ógæf- unnar og það hefði verið of seint, enda þótt áhöfnin hefði uppgötv að mistökin á síðustu stundu. Olíuskipið, næstum Ve úr mílu á lengd, sem sigldi með 17 hnúta hraða, hefði ekki getað stöðv- azt á minni vegarlengd en að minnsta kosti einni mílu. „AIH og sumt, sem skipstjórinn hefði getað gert, hefði verið að setja á fullt aftur á bak og biðjast fyr ir”, er haft eftir talsmanni flota málaráðuneytisins brezka í fyrri viku. Til viðbótar þessu kyni ákvörð un á síðustu stundu um að beina skipinu úr hættu að hafa mis- tekizt sökum þess að þarna var eins hnúts straumur frá norð- austri. Þetta kynni að hafa bor- ið skipið enn lengra burt af dýpra sjó, sem umlykur Sjö steina rifin. í viðtali, sem Sunday Times átti við skipstjóra olíuskipsins, Pastengo Rugiati, eftir að hann var kominn heim til Genua, þar sem hann er búsettur, sagði hann: „Þetta var ekki hættulegt leið fyrir mig. Mér þykir leitt, hvað gerðist, en ég get ekki sagt neitt, fyrr en ég er búinn að ræða við lógfræðinga mína.“ Rugiati, skipstjóri, sem er 51 árs, er sennilega eini maðurinn, sem veit nákvæmlega hvers kon ar mistök áttu sér stað. Engion ihinna 32 roeðlima hinnar ítölsku STRAND- STAÐUR Scilfy- cyjar + % Sjo stciaar Atvinniiliúsnæði í Síðumúla Til leigu er bjart og mjög skemmtilegt atvinnu- húsnæði á 2. hæð við Síðumúla, um það bil 115 fermetra. Kemur til greina fyrir margs konar rekstur. Tilboð merkt: „2109“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 5. apríl. Varaformaður félagsins, Matthew E. Thompson, sem fór með flugvél til Bretlands strax eftir að skipið hafði strandað, sagði, að félagið hefði vitað nokkurn veginn, hvaða leið skip ið var á og að „þær rannsókn- ir, sem þegar væru hafnar, tækju tillit til þeirrar staðreynd ar, að olíuskipið 'hafði tekið óvenjulega stefnu meðtfram Scilly-eyjum“. Hann sagði enn- fremur, að tilgangslaust væri að spyrja sig spurninga og að menn myndu ekki hafa myndað sér neina heildarskoðun á slysinu fyrr en eftir að minnsta kosti viku til viðbótar. Enginn vissi um hættuna Ef reynt er að setja saman mynd af slysinu með því að not- ast við allar þær heimildir, sem fyrir hendi eru, virðist það gefa til kynna, að enginn um borð hafi haft minnstu hugmynd um, að hætta var framundan, Kl. nákvæmlega 8 um morg- uninn fór Fontana Pierpaolo, hinn ungi annar stýrimaður skipsins, niður, eftir að hafa lok ið átta stunda vakt. í hans stað tók við Ooccio Alfonso, þriðji stýrimaður. „Að því er til mín tekur“, sagði Pierpaolo, „þá sigldum við í örugga stefnu og með jöfnum hraða, þegar ég fór að sofa. Eg get ekki skýrt frá neinu vatð- andi hið sjólfstýrða stýri skips- ins. Allt og sumt sem ég veit, er, að ég vaknaði við dynkinn, ec skipið rakst á eitthvað. En etf tæki skipsins störfuðu eðli- lega, væri enginn .Jhugsanleg- ur mögulei'ki á því, að skipið myndi lenda á klettunum“. Siglingafræðingurinn sagði ennfrerour: „Ég er þeirrar skoð- unar, að stefna skipsins hafi ver- ið ákveðin meira en 40 roílur frá Scilly-eyjum og síðan hafi hin sjálfstýrandi stýrisvél skips- ins verið látin taka við. Þetta er algeng og ful'lkomlega örugg nútíma siglingaraðferð. En í þessu tilfelli virðist röng ákvörð un varðandi stefnuna hafa verið tekin í upphafi. Skipið hafði 5 raun og veru tekið ótrúlega stefnu í þann mund, sem það náði til Scilly-eyja“. Með því að bera saman stefnu skipsins og leiðbeiningar brezka flotaroálaráðuneytisins um sigl- ingar á þessum slóðum, kerour 1 ljós, að skipið hafði borið 12 mílur af leið miðað við stefnu þá, sem rétt hefði verið að taka. Jafnvel þó að ratsjá skipsins hefði ekki verið í lagi, hefði sá skipstjórnarmanna, sem var á vakt, átt að geta tekið rétta stefnu með því að taka tillit til ljósa Sjö steina vitans. Eftir er að gera sér grein fyr- ir, hvort starfsmenn vitans hefðu getað aðvarað skipið tím- anlega til þess að koma í veg fyrir slysið. Kl. 9.04 var sent siroskeyti til Jim Burgess, umboðsmanns skipsins í Milford Haven, sem hljóðaði þannig: „08.45 skipið strandað á Sjö steina rifi.“ Þegar þetta er borið saman við framburð vitavarðanna, kem ur i ljós ósamræmi eins og minnzt hefur verið á áður, þvi að þeir sáu til Skipsins kl. 9.05. f skýrslu vitaivarðanna segir, að þeir hafi fyrst séð til skipsins, þegar það var „þrjár til fjórar milur'* frá vitanum, þ.e. 0,6— 1,6 mílur frá klettunum sjálfum. Það mun aðeins hafa liðið fá- einar sekúndur, frá því að sá vitavarðanna, sem var á verði, varð skipsins var og þangað til hann hatfði látið yfirmann sinn vita og skotið á loft fjórum að- vörunarblysum. Þessi blys brenna með mjög skæru ljósi og þegar þau springa, heyrist hár hvelliur, en eftir verður reykjarslæða. Und'ir eins og þessum blysum hafði verið skot ið, vonu dregin að bún aðvörun- armerki, sem tilkynntu: „Þið stefnið í yfirvofandi hættu“. Af hálfu vitagæzlunnar er talið, að skipið hafi strandað milli 9.10— 9.15 árdegis. Sjávarlíf í mikilli hættu Sjávarl'íf á stórum svæðum á þeim slóðum, þar sem olían úr Torrey Canyon hefur náð að dreifast, á nú í hættu að þurrk- ast út af völdum BP 1002, en svo nefnist hreinsunarefni það, sem dreift er miklu magni af á olíubrákarsvæðið frá Torrey Canyon. Ekki hefur verið rann- sakað áður, hvers konar eitur- álhrif né. hve mikil, þetta efni kann að hatfa á sjávarlítf. Frönsk yfirvöld hatfa þegar tekið þá ákvörðun, að áhættan í sambandi við notkun hreinsi- efna sé of mikil. Þau áform, ef nauðsyn krefur, að nota sii- oone-efni, sem myndi verða til þess, að olían myndi renna san an í köggla. Þeir royndu síðan annað hvort sökkva til botns eða þeim verða satfnað saman af yfirborðinu með netum. Fuglalíf hefur orðið hræðilega úti vegna olíunnar frá Torrey Canyon. Myndin sýnir Ula útleikinn fugl, sem á að fara að hreinsa oliuna af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.