Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBT.ABIÐ, SUNNUÖAGUR 2. APRÍL 1967. 15 BifvélavSrki Ræktunarsambandið Smári óskar eftir verkstæðisformanni á verkstæði sitt við Hólabraut í Reykjadal Suður-Þingeyjar- sýslu. Þekking á viðgerðum landbúnaðar- og þungavinnuvéla æskileg. íbúð í ein- býlishúsi. Til athugunar er fyrir fjölskyldumann að í um eins kílómeters fjarlægð er Héraðs- skólinn að Laugum, Húsmæðraskólinn að Laugum og Barnaskóli Reykdæla. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri sj-örf umsækj- anda, sendist undirrituðum, sem og gef- ur allar frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Hólabraut, Reykjadal, S-Þing. 15. marz 1967. pr. pr. Ræktunarsambandið Smári. Björn Guðmundsson. Austin Gipsy Landbúna&ar- og torfærubifreið Austin Cipsy er í sérflokki fyrir frábæra aksturshæfni og traustleika. Austin Gipsy með bensínvél eða diesel til afgreiðslu fljótlega. Austin Gin«iv er oftast í fararbroddi, þegar miiu.u a reyrur, og bucjauur sig vel. r»F?ar ði^bssn hf. BiíreiOaverziun. Skr! Zs - © r^Saúðka Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa nú þegar. Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðoær 7777“ fyrir n.k. mánu- dagskvöld. • Í 1 3 B *♦ g U u 0 Ath. 30 den. slétt lykkja. í tízkulitunum Caresse. Ný sending var að koma E'NSÝLiSHÚS EÐA LÚXUS ÍBÚÐ mmm EFTiR EIGEN VALi VINNANDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.