Morgunblaðið - 11.04.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.04.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1S67 "53PS -‘■'5TStesSI’.. ■■ ' " , -.-w < * ■ Meðfylgjandi -- ' ’ eru sýnishorn \ sýnd verður á Skemmtun á vegum Soroptimisklúbbsin þrjár mya® af tízkunni, aem sýningunni. >■* Soroptimistklúbburinn í Reykjavík heldur fjölbreytta fjáröflunarskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn, 13. april kl. 20.30. Rennur allur ágóði af skemmtuninni í Styrkta sjóð Soroptismistklúbbsins, en tilgangur sjóðsins er að veita námsstyrki eða námslán til drengja sem dvalið hafa á Breiðavíkurheimilinu, eða hlið- stæðri stofnun, en eins og kunn- ugt er þá er Breiðavíkurheim- ilið ætlað drengjum, sem þarfn- ast sórstakrar aðhlynningar. Á fundi blaðamanna með nokkrum konum úr klúbbnum kom í ljós að skemmtun þessi verður mjög fjölbreytt. M.a. munu Þuríður Pálsdóttir, Guð- rún Á Símonardóttir, Sigurveig Hjaltested, Magnús Jónsson, og Kristinn Hallsson syngja.. Und- irleik annast Ólafur Vignir Al- bertsson. Gerður Hjörleifsdóttir leikkona mun lesa upp. Kynnir verður Jón Múli Árnason og mun hann einnig flytja ávarp. Þá verður einnig fjölbreytt tízkusýning. Sýnd verður fjöl- breytt tízka frá sex verzlunum Reykjavík. Efnt verður til skyndihappdrættis og verða Vistheimilið Breiðavik. Telpnakápur kjólar jakkar úlpur buxur )oOð\r\ Aðalstræti 9. — Laugavegi 31. 1 ms. z 3 a R O T O D A T E Sjálfvirkt 44 steina 100% vatns- og rykþétt úr meó dagatali Verksmiójuábyrgð Merkið tryggir gæðin! Úrsmiður Helgi Júlíusson Akranesi. Nýtízku dragt frá Guðrúnarbúð. margir vinningar. Verður húsið opið frá kluk'kan 19 fyrir mat- argesti og dansað verður til klukkan 1 eftir miðnættL Soroptimist-hreyfingin var stofnuð í Ameríku 1921 og held ur því bráðlega upp á 50 ára afmæli sitt. Hreyfingin er alþjóð leg og munu meðlimir nú vera um 50 þús. í um 35 löndum. Er stefnuskrá hreyfingarinnar margþætt, en stór þáttur er margs konar hjálpar- og líkn- arstarísemi m.a. að hjálpa flótta mönnum. Soroptimistklúbbur- inn í Reykjavík hefur tekið að sér að reyna að gleðja og hjálpa drengjunum á vistheimilinu Breiðavík. Klúbburinn í Reykja vík var stofnaður árið 1959, en sjóðurinn um áramótin 1963-’64. Innistæða í sjóðnum er nú tæp- ar 200 þús. kr., sem klúbburinn hefur aflað til með skemmtun- um o. fl. Á sl. ári studdu Soropt imistsystur í Reykjavík, hjarta veikan dreng til læknishjálpar í Bandaríkjúnum, en var sú fjár öflun fyrir utan sjóðinn. Enn hefur ekki verið veitt úr sjóðn- um. Formaður Soroptimist- klúbbsins í Reykjavík er Þuríð- ur Pálsdóttir, en Guðrún Stef- ánsdóttir er formaður sjóðS- stjórnar. Batik-kjóll, sem Sigrún Jóns- dóttir hefur unnið. Nýtízku kjóll frá Elsu. Bækur Hins íslenzka bókmenntafélags íslenzkrar æviskrár I-V í skinnbandi .... 2.150.00 íslenzkar æviskrár I-V heft................ 806,26 Annálar 1400—1800 886.90 Baldvin Einarsson ..................... 107,50 Ari fróði .............................. 80.65 Ferðabók Tómasar Sæmundssonar ......... 107,50 Hannes Finnsson ....................... 107,50 Jón Ilalldórsson ...................... 107.50 Jón Sigurðsson I-II ................... 107,50 Kvæðasafn frá miðöldum I-III ........... 80,65 Njála í íslenzkum skáldskap ............ 86.00 Nöfn íslendinga 1703 53,75 Prestatal og prófasta I—III ........... 107.50 Um ísl. þjóðsögur ..................... 107,50 Upphaf leikritunar á íslandi ........... 53.75 Uppruni mannlegs máls ................. 107,50 Þættir um líf og ljóð noræænna manna í fornöld ............................. 215,00 Ritunartími íslendingasagna ............... 215,00 Ennfremur allt sem fáanlegt er af eftirtöldum rit- söfnum: Skírnir — íslenzkt fornbókasafn — Safn til sögu íslands — Tímarit íslenzka bókmenntafélags. Auk þessara bóka höfum við allar fáanlegar bæk- ur Hins íslenzka bókmenntafélags. Sendum gegn póstkröfu ef óskað er. Bókaverzhin Sigf. Eymundssonar. Austurstræti 18 — Sími 13135. Nú getum v/ð boðið Volkswagen-bíl, sem kostar 136.800krónur Hvers konar bíll er bað? Nýr VOLKSWAGEN 1200 Hann er með hin« viðurkenndu 1.2 lítra vél, sem er 41.5 h.a. — Sjólfvirku innsogi — Al-som- hraðastilltur fjögurra hraða gír- kassa — Vökva-bremsur. Hann er með: Rúðusprautu — Hitablástur á framrúðu á þrem stöðum — Vindrúður, til að fyr- irbyggja dragsúg i loftræstingu — Tvær hitalokur við fótrými að framan og tvær afturi. Hann er með: ’Oryggislæsingar á dyrum — Hurðahúna, sem eru felldir inn i hurðarklæðningu, og handgrip á hurðum. Hann er með: Stillanleg fram- sæti og bök — þvottekta leður- líkisklæðningu á sætum — Plast- klæðningu í lofti — Gúmmímott- ur á gólfi — Klæðningu á hlið- um fótrýmis að framan. Hann er með: Krómaða stuðara »— Krómaða hjólkoppa — Króm- iista á hliðum. Þér getið fengið VW 1200 f perluhvitum, Ijósgráum, rubi-rauðum og bláum lit. Og verðið er kr. 136.800,— KOMIÐ, SKOÐIÐ OG RIYNSLUAKIÐ Simi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.