Morgunblaðið - 11.04.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 11.04.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. 11 Stúlka óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í Miðbænum frá 1. maí n.k. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Auglýsing no. 2165.“ ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera fokhelt raðhúsið Hulduland 26—30 í Fossvogi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönn- un Óðinsgötu 4 frá og með þriðjudeginum 11. apríl 1967 gegn 1000.00 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 18. apríl kl. 11 f.h. Húsfélagið Hulduland 26—36. HLRÐASKRAR OG LAMIR fyrirliggjandi — A RUKO-inni- og útihurðaskrár LUDVIG U ASSA-útihurðaskrár m/handföngum V STORR J DEXTER-hurðaskrár með húnum A WILKA-hurðaskrár alls konar Laugavegi 15, STANLEY-lamir, margar stærðir. Sími 1-33-33. Póll Björpins- son n Efrn- Hvoli lnfinn PÁLL Björgvinsson bóndl og oddviti Efra-Hvoli í Hvolhreppi lézt sl. laugrardag’skvöld í Landsspítalanum, á 69. aldurs- ári. Páll fæddist hinn 20. ágúst 1898 á Hallormsstað í S-Múla- sýslu, sonur Björgvins Vigfús- sonar sýslumanns og konu hans Ragnheiðar Einarsdóttur. Páll hafði mikil afskipti af hrepps- og sýslumálum, var t.d. oddviti í áratugi og lengi i sýslu nefnd. Kona Páls, Ingunn Sigurðar- dóttir lifir mann sinn, ásamt tveimur dætrum þeirra, Ragn- heiði Sigrúnu og Helgu Björgu. Hringstigi Viljum selja tvo hringstiga, 4 m háa hvorn um sig. Mjólkurfélag ReyVíavíl--,ir. Sími 1-11-25. Ný sending: Nylonsloppar hvítir, bláir, blágrænir og svartir. Ath. verzlunin er flutt í Hafnarstræti 19 Komið og sjáið góðar vörur í fallegri verzl un. Skólavörusýning Ákveðið hefur verið að félagið Kennslu- tækni gangist fyrir skólavörusýningu í byrjun júní n.k. á sama tíma og uppeldis- málaþing verður haldið. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að kynna vöru sína þar, hafi samband við Hauk Helgason, skóla- stjóra Öldutúnsskóla, sími 50943 eða Jón Frey Þórarinsson, yfirkennara Laugar- nesskóla, sími 32285. KVÖLDSKEMMTUN „S0R0PTIMISTA" að Hótel Sögu fimmtudaginn 73. apríl kl. 8.30 MJÖG VÖNDUÐ OG FJÖLBEYTT DAGSKRÁ. Óperudúettar — sungnir af þjóðkunnum söngvur- um úr óperuflokknum Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Á Símonar, Sigurveig Hjaltested, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. Upplestur Gerður Hjörleifsdóttir leikkona. FJÖLBREYTT TÍZKUSÝNING: NÝJASTA TÍZKA. Kjólaverzlunin Elsa — kjólar Guðrúnarbúð — kápur Herradeild P & Ó — herrafatnaður Sigrún Jónsdóttir — kjólar (batik o. fl.) Hattabúð Soffíu Pálma — Hattar, hanzkar, skartgripir. Verzlunin Víf — skófatnaður. ivVNNiR KVÓLDSINS JÓN MÚLI ÁRNASON. EMH.ÍA JÓNASDÓTTIR MEÐ NÝJAN SKEMMTIÞÁTT. HÚSIÐ OPIÐ FRÁ KL. 19. — DANSAÐ TIL KL. 1. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. SALA AÐGÖNGUMIÐA að Hótel Sögu þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag kl. 5—7. Borðpantanir um leið. Ljósmyndastofan ASIS tók myndirnar. STYRKID GOTT MÁLEFNI ALLUR AGÓÐI RENNUR í STYRKTARSJÓÐ FY RIR BREBDAVÍKURDRENGINN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.