Morgunblaðið - 11.04.1967, Page 12

Morgunblaðið - 11.04.1967, Page 12
12 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRlL 1967, Stálskipið, eign Braga h.f., er verður sjósett í dag. Skrifstoíustíilka óskast á lögfræðiskrifstofu í Miðb'ænum. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist á afgr. Mbl. merkt: „2290“ fyrir 14. apríl. Frá Landssímanum Stúlka getur fengið starf við útlenda talsamband- ið frá 15. apríl eða 1. maí. Þarf að geta talað dönsku og ensku. Upplýsingar í síma 11000. Ritsímastjóri. Til sölu Ford-Fairline 500 árg. ’64 vel með farinn og í góðu lagi. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 17296. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðkennsla dag- og kvöldnámskeið. Innritun í síma 34730. Sniðskólinn, Laugarnesveg 62. Afturhluti annars skipsins kominn út úr húsinu, en þar er vélhi sett niður. Svor til yfiiborgariógelons í Reykjavík frú Kdra B. Helgasyni VBGNA skrifa yfirborgarfóget- ans í Reykjavík í dagblöðunum 8. apríl 1967, leyfi ég mér að gera eftirfarandi athugasemdir. Skætingi þeim sem hann talar um í grein sinni, að ég hafi verið með í hans garð, vísa ég heim til föðurhúsanna. Ástæðan fyrir því að ég ósk- aði eftir því að Almenna bif- reiðaleigan h.f. væri tekin til gj aldþrotaskifta, var sú, að mér var símað til Chicago að greiðslu krafa væri komin á mig sjálfan, vegna skuldar Almennu bifreiða leigunnar h.f. en ég var í per- sónulegri ábyrgð fyrir skuld þessari. Og þar sem eklki var hægt að fá frest, var þarna eina úrræðið til að allir kröfuhafar á Almennu bifreiðaleiguna h.f. fengju hlut- fallslega jafnt úr búinu. Eftir að ég kom til landsins, gerði ég margar tilraunir til að fá frest á greiðslunum og ennfremur að fá að selja eignirnar á frjálsum markaði og ætti yfirborgarfóget- anum að vera vel kunnugt um það, en þessar tilraunir mínar voru árangurslausar og uppboð látið fara fram og fékkst því að- eins hálft verð fyrir eignirnar. Síðan var afleiðingin af þessu, að ég var úrskurðaður sjálfur gjaldþrota þar sem ég var í per- Frá Félagi íslenzkra n sjúkrajijálíara Kvenstúdentar frá ’66 sem sækja vilja um nám í sjúkraþjálfun við háskólann í Árósum, athugið að umsóknafrestur rennur út 17. apríl. Uppl. í síma 33661 og 34735. sónulegri ábyrgð fyrir ýmsum skuldum Almennu bifreiðaleig- unnar h.f. Næst á eftir kom gjald heimtan og vildi fá sitt hjá Fast- eignaviðskiptum h.f. og þar sem lítið var til í því búi, krafðist hún gjaldþrots. Það skal tekið fram, að skulda kröfur í framangreind þrotabú eru í mörgum tilfellum tvítald- ar í grein yfirborgarfógeta, þar sem sama greiðslukrafa hefir verið gerð í bæði búin og mun þessi mismunur nema nokkru hvað raunverulegar skuldir eru lægri en fram kemur í grein yfirborgarfógeta enda mun það síðar koma fram. Yfirborgarfógetinn segir að það hafi ekki átt að vera uppboð á Njálsgötu 49, heldur hefði átt að fresta uppboðinu. Þetta verð ég að telja harla einkennilegt, þar sem yfirborgarfógetinn var kom- inn á staðinn og byrjaður á upp- boðinu. Yfirborgarfógeti segir í grein sinni að endingu, að hann láti það nægja að svo stöddu að hreinsa sig og embættið af þeim óhróðri sem fram kemur í rit- smíð Kára B. Helgasonar, en ég spyr: Meinið þér þetta í fullri alvöru herra yfirborgarfógeti og hvað segir samvizika yðar? Reykjavík 8. apríl 1967. Kári B. Helgason. sett hjá Stálvík hf. í dag 1 DAG verður væntanlega sjó- sett hjá Skipasmíðastöðinni Stál vík h.f. í Amarvogi 196 rúm- lesta stálskip eign Braga h.f. á Breiðdalsvík. Er skipið systur- sfcip m.b. Þryms frá Patreks- firði, er hljóp af stokkunum hjá Stálvík h.f. í fyrravetur og er nú næst aflahæsta skipið á vetr arvertíðinni. Skipin eru teikn- nð af Ágústi Sigurðsssyni skipa- tæknifræðing hjá Stálvik h.f. Háseti óskast á góðan netabát. Uppl. í síma 34735. Hjá Stálvík h.f. eru nú tvö önnur stálfiskiskip í smíðum. Annað er eign Eldeyjar í Kefla- vík, en eigendur þess fyrirtækis eru Jóhannes Jóhannesson frá Gaukssstöðum og Runólfur Sölvason. Er það skip 360 rúm- lestir að stærð. Hitt skipið, sem verður heldur minna, eða um 340 rúmlestir er eign Þórðar Óskarssonar h.f. á AkranesL Smíði skipanna fer fram á þann urhluta aftara skipsins rennt að nokkru út úr húsinu, og þar unnið að niðursetningu vélar og innréttingar, meðan framhlutinn er smíðaður inni. hátt, að fyrst er lokið smíði aft- I Samkvæmt samningi átti að urhluta beggja og er síðan aft- J afhenda eigendum skipin í sept. og okt., næstkomandi, en sam- kvæmt upplýsingum sem Mbl., fékk hjá Ágústi Sigurðssyni I gær, mun smíði þeirra verða lok ið nokkru fyrr, eða í ágúst og sept. 196 tonna stálfiskiskip sjó- Unnið að smiði afturhluta skips Þórðar Óskarssonar h.f. inni í húsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.