Morgunblaðið - 11.04.1967, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRlL 1967.
15
Meðeígandi
Iönfyrirtæki, af meðalstærð, með góða
framtíðarmöguleika fullkominn vélakost
í sinni grein ásamt góðum sölumöguleik-
um á framleiðsluvörum sínum óskar eft-
ir meðeigandi sem gæti lagt fram rekstr-
arfé.
Viðkomandi gæti einnig fengið vinnu við
fyrirtækið við sölu og dreifingu vara o.fl.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 13. apríl merkt:
„Iðnfyrirtæki 2318.“
Sími 22822 - 19775.
Pottamold
Blómaáburður
COLFTEPPI
WILTON
TEPPADRECLAR
TEPPALAGNIR
ÍFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.
Skrifstofustúlku vantar
Skrifstofu í Reykjavík vantar stúlku nú þegar, ellegar sem fyrst.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á vélritun og geta starfað
nokkuð sjálfstætt að verkefnum. Heppilegur aldur: 19—35 ár.
Viðkomandi getur reiknað með veru legu sumarleyfi á launum
í sumar þrátt fyrir stuttan vinnutíma. Tilboð, sem innihaldi
nafn, heimili, síma, aldur, menntun og fyrri störf sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Hagstætt 2466.“
Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps
heldur félagsfund miðvikudaginn 12. apríl
n.k. kl. 20,30 að Garðaholti.
Efni fundarins:
1. Kosning fulltrúa á landsþing
S j álf stæðisf lokksins.
2. Sveitarstjóri Ólafur G. Einarsson
ræðir fjárhagsáætlun hreppsins.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
sveitarstjóri.
jt
Frá Verzlunarskóla Islands
Auglýsáng um próf utanskóla inn í 3.
*
bekk Verzlunarskóla Islands
Fyrirhugað er að halda inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunar-
skólans á vori komandi fyrir nemendur, sem gagnfræðaprófi
ljúka í vor.
Prófað verður í þessum greinum: íslenzku, dönsku, ensku,
þýzku, stærðfræði, bókfærslu og vélritun.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans og lýkur henni 15. maí.
Nánari greinargerð fyrir prófinu hefur verið send skólastjórum
allra gagnfræðaskólanna. Alla nauðsynlega vitneskju um þetta
efni er auk þess hægt að fá á skrifstofu skólans.
x________________________________Skólastjóri.
DAIMSKAR
VINDSANGUR
Tilvaldar fermingargjafir.
Nóatúni — Aðalstræti.