Morgunblaðið - 11.04.1967, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.04.1967, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS w Nemendíasýning Sýningin verður endurtekin fimmtudaginn 13. apríl kl. 7. Síðasta sýníng Miðasa&a í Austurbæjarbíói frá kl. 4 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS VANDINN LEYSTUR RAÐSÓFI húsgagnaarkitekt SVEINN KJARVAL nu ervandalaust að raða i stofuna svo vel fari — þessi glaesilegu raðhúsgögn bjóða ótal möguleika; þér getið skipt með þeim stofunni.sett þau i horn eða raðað áhvem þann hátt sem bezt hentar f&st aðeins bjá okkur HUSGAGNAVERZLUN ARIMA JfOIMSSOIMAR laugavegi 70 simi 16468 Sfúlkcs vön vélabókhaldi óskast strax. Sölumiðstöb hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6. Einbýlisliús í Kaiipmannaböfn Nýtt einbýlishús með öllum þægindum og húsgögn- um í úthverfi Kaupmannahafnar, verður til leigu frá 15. júní til 1. september (2 herbergi undan- skilin). Reglusemi og góð umgengni áskilin. Þeir, sem áhuga hafa skrifi blaðinu merkt: „Sumarleyfi í Kaupmannahöfn 2229.“ Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða skrifstofustúlku, enku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „2203“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl n.k. Stjórnandi ryadeildar Kona, sem hefur góða þekkingu á rya- hnýtingu, munstrum, teikningu og út- færslu á ryavinnu, óskast sem fyrst til að skipuleggja og sjá um pökkun á efni í púða, mottur og veggteppi. Til greina get- ur komið að um hálfdagsvinnu væri að ræða. Umsóknir sendist í pósti merkt: „Handa- vinna,“ Box 404, Reykjavík. Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun til vornámskeiða fyrir börn f. 1960, sem hefja eiga skólagöngu næsta haust, fer fram í skólunum á morgun, miðvikudaginn 12. og fimmtudaginn 13. apríl, kl. 4—6 síðdegis báða dagana. Vornámskeiðin munu standa yfir frá 11.—27. maí n.k. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Fyrrverandi geðsjúklingar Fyrrverandi geðsjúklingur, sem enn þarf á aðstoð að halda, óskar eftir sambandi við fyrrverandi geð- sjúklinga, sem hafa hafið vinnu á ný, en enn þurfa aðstoðar meðala eða lækna við, sérstaklega sam- bandi við þá, sem þjást af einmanaleik með það fyrir augum að stofna félagsskap, sem gæti létt byrði okkar. Tilboð með nafni, heimilisfangi og helzt síma sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. apríl, merkt: „Auglýsing no. 2116“. Munið, að geðsjúkdómar ættu ekki að vera neitt til að skammast sín fyrir, við getum öll staðið saman, en til þess þarf samtök. Fólki á öllum eldri er vel- komið að senda tilboð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.