Morgunblaðið - 11.04.1967, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967.
27
KOPOOGSBIO
Sími 41985
ÍSLENZKUR TEXTI
Sími 50184
Margföld verðlaunamynd
Julie Christie
(ný stórstjarna)
Dirk Bogarðe
lSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 9.
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi, ný. frönsk saka-
málamynd, er fjallar um
njósnarann O.S.S. 117. Mynd
í stíl við Bond myndirnar.
Sími 50249.
Bergman-meslerværk:
SOMMER
MONIKA
Harriet Andersson
Den Bergman-film
Truffaut jætter
Sýnd kl. 9.
Ein í hendi -
tvær á flugi
4
Lúdd sextett og Stefún
RÖÐULI
í kvöld skemmtir
CÚBANSKA DANSMÆRIN
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Kerwin Mathews
Nadia Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tony Curtes
Jerry Lewis
Bönnuð börnum.
Sýnd kl.
7.
Breiðfirðingafélagið
Síðasta spilakvöld félagsins verður í Breið
firðingabúð fimmtudaginn 13. apríl n.k.
og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Veitt verða
glæsileg heildarverðlaun auk mjög góðra
kvöldverðlaima.
Góð hljómsveit leikur fyrir dansi.
Breiðfirðingafélagið.
Sendill óskast strax
Hf. Jöklar
Austurstræti 17.
Skipstjórar —
útgerðarmenn
Höfum til sölu nokkur mjög góð síldveiði-
skip, byggð úr stáli, sum þeirra til af-
hendingar strax önnur eftir nánara sam-
komulagi. Ennfremur fiskibáta af öllum
stærðum, svo og hraðbáta og trillur.
Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 12.
Símar 14120 og 35259. (skipadeild).
SIRIP-TEASE
krónur 4.300,00
2ja manna SVEFNSÓFAR.
SVEFNBEKKIR frá kr. 2.800.00 (5 gerðir.
SVEFNSTÓLAR — VEGGHÚSGÖGN
(mikið úrval)
SKRIFBORÐ — SKRIFBORÐSSTÓLAR
KOMMÓÐUR — Mikið úrval af SÓFASETTUM
o. m. fl.
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar
(Grettisgötu 13 — Stofnsett 1918) — Sími 14099.
STRIP -1EASE
HÖRBUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi (enska)
Austurstræti 14
10332 — 35673
VARAHLUTIR
FORD VARAHLUTIR HENTA
BETUR í FORD BILA EN
EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ
FORD FRAMLEIDDA HLUTI
TIL ENDURNÝ3UNAR
í FORD BILA.
KR. HRISTJÁNSSON H.f.
SUDURIANDSBRAUT 2 • SIMt 3 53 00
GLAUMBÆR
ÓÐMENN leika og syngja.
GLAUMBÆR stmiiun
Bezt ú auglysa í Morgtinfalaðmu
Illjómsveit Magnúsar
Ingimarssonar. Söngv-
arar Vilhjálmur Vil-
hjálmsson og Anna
Vilhjálms.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327.
Robert - Robert
franski fiðlusnillingurinn, látbragðsleikarirm, háð-
fuglinn og sjónhverfingamaðurinn, sem kemur
öllum í gott skap.
Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt söngkonunni
Hjördísi Geirsdóttur syngja og leika í Víkingasal.
Borðpantanir í síma 22-3-21.
VERIÐ VELKOMIN.
OPIÐ TIL K L . 11,30.
í KVÖLD SKEMMTIR
MERY
LANDA