Morgunblaðið - 11.04.1967, Page 29

Morgunblaðið - 11.04.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. 29 ÞRIÐJUDAGUR lllii 11. APRÍL Þriðjudagur 11. apríl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðuríregni.r 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Glefs- ur úr þjóðlífi fyrri aldar. Sigríður Nieljohníusdóttir tek- ur saman; fyrri hluti. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mitch Miller, George Shering, The Righteoua Brothers, Wini- fred Atwell, Norman Luboff kórinn, Jo Basile, Pat Boone og Ronnie Aldrich skemtmta með hljóðfæraleik og söng. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Einar Markan, Tryggva Bjöo-nsson, Skúla Halldórsson og Peterson-Berger. Artur Rubinstein og Sinfóníu- hljómsveitin i St. Louis leika ,Naetur i görðum Spánar* eftir de Falla; Vladimir Golschmann etjórnar. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:20 Þingfféttir. 17.*40 Útviari>ssaga barnanna: ,,Bær- inn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagbjartsdóttir les (7). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 íþróttir Sigurður SigurSsson segir frá. 19:40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20:00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður); — fyrra kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 50 mín., er skiptast f tvær umferðir: 25—30 mín. og 20—25 mín. Röð flokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur. Um kl. 23:30 sagðar veðurfregnir og í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. apríl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7Æ0 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Guðbjörg Þorbjarnadóttir end- ar lestur sögunnar „Sigþrúður á Svalfelli' eftir Jakob Thorar- ensen (5). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Julie London. Béla Sanders, Frankie Laine, Erling Grön- stedt, Sigrún Jónsdóttir, Guy Lupaerts, Stanley Holloway, Alma Cogan, Helmut Zacharias o.fl. leika og syngja. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik- ur Preíúdíu og kansónu eftir Helga Pálsson; Hans Antolitsch Btj. Anny Schlemm syngur ,3öng Agöthu* úr Töfraskyttunnni eftir Weber. Walter Gieseking leikur lýríska þætti eftir Grieg. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla i spænsku og esperanto. 17:20 Þingfréttir. 17:40 Sögur og söngur Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18 K)0 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Bðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðing- ur talar. 19:55 Gestur 1 útvarpssal: Fredrich Marvin frá Bandaríkjunum leik- ur Píanósónötu í f-anoll eftir Schubert. 20:20 Tveir bændur á 19. ðld: Steinn á Breiðabólstað og Guðmund- ur í Miðdal. Stefán Jónsson ræðir við Steln- þór Þórðarson á Hal-a og Tryggva Einarsson í Miðdal, sem segja frá öfum sínum. 21:00 Fréttir. 21:30 Frá landl söngslns: Maria Callas syngur aríur eftir Rossini og Donizetti — og Franco Corelli lög frá Napólí. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týncLa* eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson les (2). 22:30 Veðurfregnir. Harmonikuþáttur Pétur Jónsson kynnir. 23:00 Fréttir f stuttu máli. Dönsk kammerónlist „Primavera', kvartett op. 55 eftir Vatgn Holmboe. Paul Birkeland leikur á flautu, Arne Karecki á fiðlu. Alf Pet- ersen á selló og Eivind Möller á pfanó. 23:20 Dagskrárlok. EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta ki. 50,00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Kóbenhavn V. MATUR Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er.simi 24447 SlLDOGFISKUR Aðstoðargjaldkeri Stúlka óskast til starfa sem aðstoðar- gjaldkeri. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Eigin- handarumsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf svo og meðmæli ef fyrir eru sendist skrifstofunni fyrir 15. þ.m. Upplýsingar ekki gefnar 1 síma. Hagtrygging hf. Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Ferðaföskur Nýkomnar 4 stærðir af léttum og góðum ferðatöskum. Mjög hagstætt verð. .................................................................... * ........................ Miklatorgi. — Lækjargötu 4. Meiri gæði á lægra verði á hinum nýju gerðum frá DANMAX IT r —; . Hi m Kæliskápar DA.NMAX „popular“ kr. 9.800.00. DANMAX „family“ kr. 10.950.00. Laugaveg 10. — Sími 20301. Til sölu! Vandað einbýlishús á fögrum stað í Hafnar- firði er til sölu. ÓLAFUR ÞOGRÍMSSON, HRL., Austurstræti 14 — Símar 15332 og 21785. Utgerðarmenn Vanur maður óskar eftir skipstjóm á góðum tog- bát í sumar á þorsk- eða humarveiðar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. apríl n.k. merkt: „Skip- stjóri 2253.“ ILMURINN ERINDÆLL OG BRAGÐIO EFTIR WCUUMPAKKAD flJBHIMSOW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.