Morgunblaðið - 11.04.1967, Side 30

Morgunblaðið - 11.04.1967, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. Svíþjdð vann síðari leikinn 16 gegn 15 Grófur leikur með tiltali frá domara, en fjörugri en sá fyrri SVÍAR sigruðu íslenzka landsliðið í handknattleik í síðari leikn- um í gærkveldi með 16:15. Þessi leikur var mun líflegri og skemmti- legri en sá fyrri, en jafnframt mun grófari. Kom það m.a. einu sinni fyrir að Westergaard dómari vísaði þremur leikmönnum nær samtímis af vellinum — tveimur fslendingum og einum Svía. Segja má að liðin hafi skipt frumkvæðinu í leiknum nokkuð bróðurlega á milli sín, — Svíar höfðu forystunna framan af fyrri hálfleik, en þá tóku fslendingar við og héldu henni fram í miðjan síðari hálf- leik, er Svíarnir tóku forystuna aftur og sigruðu naumlega. Stefán Sandholt skorar glæsilega. — Ljósm. Sv. Þ. fslendingar beittu sömu að- ferð og í fyrri leiknum, og settu Sigurð Einarsson til höfuðs Jan Hodin. Tókst það með ágætum og skoraði Svíinn ekki eitt einasta mark í leiknum Um leið og þetta gerðist losnaði mjög um hinn hávaxna leikmann Lennart Erikson, sérstaklega þó í síðari hálfleik — og skoraði hann hvert markið á fætur öðru, ým- ist úr langskotum eða með skemmilegum gegnumbrotum. Var hann ásamt Ulí Jonsson bezti leikmaður sænska liðsins, og áttu þessir tveir stærstan þátt í sigri Svía, að öðrum ólöstuð- um. Sænska liðið sýndi mjög sterkan varnarleik, og áttu ís- lenzk-u le'kmeniiirnir oft og tíð- um mjög erfitt með að finna leið að markinu. íslenzka liðið átti sinn bezta kafla í leiknum í síðari hluta fyrri hálfleiks. Skoruðu íslend- ingar þá sex mörk á móti einu marki Svíanna, og gerði Geir Hallsteinsson fjögur þessara marka, þar af þrjú úr vitaköst- um. Gíeir var annars bezti leik- maður íslenzka liðsins, og sýndi frábært öryggi í vítaköstum. Skoraði hann úr þeim öllum fjórum, en gerði samtals sjö mörk í leiknum. Síðari hluti fyrri hálfleiks var einnig gxóf- asti leikkaflinn, því að íslending arnir voru ákaflega harðir í vörn, og hljóp það nokkuð í skapið á sænsku leikmönnunum. Sá Westergaard dómari sig til- neyddan að kalla fyrirliða beggja liðanna fyrir sig í háif- leik og bað þá vinsamlega að leika handknattleik í síðari háif leik og sjá um að leikmennirnir næðu valdi yfir skapsmunum sínum. Var þessum tilmælum vel tekið og var síðari hálfleikurinn mun rólegri. Gangur leiksins Það voru Svíar sem skoruðu fyrsta mark leiksins, og var þar að verki Lennart Eriksson, en hann átti síðar eftir að láta mikið að sér kveða. Örn jafnaði fyrir ísland, en Svíar tóku frum kvæðið og náðu 5:2, er um 11 Tvö Lundúno- lið í úislit ? London, 10. apríl. DREGIÐ var í dag í undanúr- slitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og leikur Leeds United gegn Chelsea á •ViIIa Park, leikvelli Aston Villa og Nottingham Forest gegn Birm- ingiham City eða Tottenham Hot spur á Hillborough leikvelíi Sheffield Wednesday. Sá mögj- leiki að tvö Lundúnafélög mæt- ist í úrslitum bikarkeppninnar virðist fyrir hendi, en það hef- ur aldrei skeð í sögu ensku knatt spyrnunnar, þ.e. Chelsea gegn Tottenham sem á þó eftir að leika gegn Birmingfham annað kvöld, en sl. laugardag skildu lið þessi jöfn í Birmingham 0-0. —12 mín. voru af leik. Þá tók íslenzka liðið fyrst verulega við sér, og skorðu nú sex mörk í röð án þess að Svíar gætu svar- að. Geir skoraði 4 þessara marka, og þeir Jón Magnússon og Gunnlaugur eitt hvor. Svíum tókst að skora sjötta mark sitt á síðustu mínútum hálfleiksins, þanhíg að staðan 1 hálfleik var 8:6. Gunnlaugur skoraði fjrrsta mark síðari hláfleiks, en Sví- arnir, sem auðsjáanlega voru ^ákveðnir að fara með sigur af hólmi í þessari viðureign, tóku smátt og smátt að síga á, og á 13. mínútu er staðan 13:13, og átti Eriksson stærsta þáttinn í þessu. Síðan bæta þeir tveim- ur mörkum við Bengt og Tony Johannssynir, en Geir svarar fyrir með einu marki. Þá bætir Eriksson við sjöunda marki sínu, Hinn glæsilegi árangur í lok- in byggðist á því að tveir hættu legustu menn Svíanna voru „teknir úr umferð" og gætt sterk lega. Hinum tókst ekki að skora fleiri mörk fyrir Svía. En með sérlega góðri frammistöðu tókst Gunnlaugi, Stefáni Sandholt, Sigurði Einarssyni og síðast en ekki sízt Geir Hallsteinssyni að vinna upp markaforskot Svía. Áttu allir þessir sérlega góðan og hafði þar með tryggt Svíþjóð sigurinn, enda þótt Gunnlaugur skoraði síðasta mark leiksins. Lokatölur urðu því 16:15 Sví- þjóð í vil. Mörk Svía skoruðu: Eriksson 7, Tony Johanson og Benny Jo- lokasprett og reyndi þó mest á Geir sem skoraði 3 af 6 síðustu mörkunum og þar á meðal jöfn- unarmarkið — skorað úr víta- kasti er rúml. 20 sek. voru eftir. Sú spenna sem slíku er samfara er gífurleg og þarf varla að reyna að lýsa. Lítið um mörk í byrjun Upphaf leiksins einkenndist af hröðum leik og þéttum varnar- hanson 3 hvor, Björn Danell 2 og Bertil Söderberg 1. Mörk íslands: Geir 7 (4 víti), Gunnlaugur 3, Jón Hjaltalín Magnússon 3, Örn 1 og Stefán Jónsson 1. Geir var bezti leikmaður ísl. leik. Voru aðeins skoruð 2 mörk á fyrstu 10 mín. leiksins. Hrað- inn í samleik ísl. liðsins var ó- venjulega mikill — og helzt uim of, því menn eygðu ekki þá möguleika sem opnuðust en voru rígbundnir í kerfisbundnum hringekju-samleik. Skotin voru ónákvæm en sitt hafði það einn- ig að segja að sænska markverð- inum Ulf Ponsson tókst mjög vel upp framan af. Síðan tóku varnirnar að gisna og ekki sízt sú íslenzka sem oft opnaðist illilega. Baráttan var að vísu jöfn út allan fyrri hálfleik og staðan í hléi 11—9 fyrir Svía. Svartur kafli En upphaf síðari hálfleiks var liðsins, ásamt Gunnlaugi og þeim Auðunni og Stefáni Sand- holt sem báðir áttu mjög góðan leik í vörninni. Þá má ekki gleyma Þorsteini markverði, sem átti nú mjög góðan leik og varði m. a. tvö vítaköst. laikasti kafli ís‘1. liðsins. Skop* uðu Svíair fjögur fyrstu mörk- in, svo staðan var 9—15 og út- litið dökkt. Voru það einkum skot úr hornunum sem auðveld- lega komust í isl. markið, alltof auðveldlega að manni fanns^ skipti eftir skiptL En svo kom hinn glæsilegl lokakafli, þegar Gunnlaugur magnaði sína menn til loka- spretts sem seint mun gleymast. Það er aðeins fyrir hann sem þessi leikur verður eftirminni- legur, því áður hafði margt mis- farizt bæði í sókn og vörn. Skot voru t. d. óvenjulega mörg, en nýPngarhlutfall ef til vill aldrei iægra en í þessum leik. Liðin Stefán Sandholt kom bezt fr& leiknum, átti allan tímann mjög góðan leik og reyndist hinn sókn harðasti og grimmasti á línu. Gunniaugur Hjálmarsson átti og .góðan leik, ednn með sínum betri um langt skeið og sama Framlhald á bls. 3. Drengja- og unglinga- meistaramótið KEPPNI í kúluvarpi og stang- arstökki, sem frestað var, þegar þessi mót fóru fram, verður háð í íþróttahöllinni í Laugardal 15. apríl klukkan 3,30 eftir hádegi í æfingatíma Reykjavíkurfélag- anna. Auk þess verður keppt í kúlu- verpi, stangarstökki og hástökki Gunnlaugur brýzt í gegn og skorar. Glæsilegur endasprettur tryggði jafntefli við Svía í fyrri leiknum ÞAÐ var ánægður skari fólks sem yfirgaf fþróttahöllina á sunnu- dagskvöld eftir að ísl. landsliðinu í handknattleik hafði á síðustu 10 mín. fyrra landsleiksins gegn Svíum tekizt að vinna upp 6 marka forskot Svíanna og tryggja jafntefli, 21—21. Lokakaflinn hjá ísl. landsliðinu var svo glæsilegur, að menn fyrirgáfu ýmis önn- ur mistök sem í 50 mín. þar á undan höfðu orðið til þess að Svíar höfðu alls 4 sinnum 6 marka forskot í leiknum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.