Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1&67. 3 HÁTÍÐAHÖLDIN á snmar- daginn fyrsta fóru vel fram, en þó sóttu miklu færri úti- skemmtanir nú en oft áður, enda var mjög kalt í veffri, þrátt fyrir sól og fallegt veff- ur. Þá hafffi þaff einnig nokk- uff aff segja, að útiskemmtan- irnar voru haldnar á fleiri stöðum en áffur, og dreifðist fólkiff því meira. Skrúðgöngurnar voru alls fimm, og léku lúðrasveitir fyrir þeim öllum, Tvær göng- ur mættust á Lækjargötu, Frá hátíðahöldunum í Lækj argötu á sumardaginn fyrsta. daginn voru svo inniskemmt- anir á vegum Sumargjafar í Laugarásbíói, Réttar'holts- skóla. Tjarnarbæ Austurbæj- arbíói og barnaleiksýningar voru í báðum leikhúsum borg arinnar. um, og Ómar Ragnarsson skemmti börnunum. Síðar um ein að Réttarholtsskóla. Flutt voru ávörp á öllum stöðun- tvær að Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna, og loks kom Landsfundurinn í Sjálfstæffishús inu í gær. — Ljósm. Mbl. ól.K.M. Miklar umræður á landsfundinum í gær Ræða fjármálaráðherra í dag 1 GÆR var störfuun Lands- fundarins haldið áfram í Sjálfstæðishúsinu og fluttu ráðherrarnir Jóhann Haf- stein og Ingólfur Jónsson ít- arlegar ræður um þá mála- flokka, sem heyra undir ráðuneyti þeirra svo og stjórnmálaviðhorfið almennt. Þá flutti Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, einnig skýrslu um flokksstarf ið og almennar umræður fóru fram. Annar funduir Landsfundarins var settur kl. 10.00 árdegis og var þá kjörið í stjórnmálanefnd Landsfundarins, en síðan flutti framkvæmdastjóri flokksins skýrslu sína. Fundarstjóri á þess um fundi vaf Björn Guðmunds- son, Vestmannaeyjum, en fund- arritarar Ingvar Jónsson, Skaga- strönd, og Skjöldur Stefánsson, Búðardal. í almennu umræðun- um tóku þátt: Gunnar Bjarna- son, Hvanneyri, Herbert Guð- miundsson, Akureyri, Guðmund- ur Þorsteinsson, Selfossi, og María Maack, Reykjavík. Sfðan var fundi frestað til kl. 14.00 og flutti þá Jóhann Haf- stein, dómsmálaráðherra, ræðu sína. Fundarstjóri á þeim fundi var Bjarni Halldórsson, Uppsöl- um, Skagafirði, en fundarritar- ar Páll Halldórsson, Egilsstaða- kauptúni, og Jón Sigurðsson, Skollagröf, Hrunamannahreppi. Að lokinni ræðu dómsmálaráð herra var gefið kaffihlé og hélt Samband ungra Sjálfstæðis- manna ungum Sjálfstæðismönn- um á Lands.fundinum, kaffisam- sæti í Tjarnarbúð en Sjálfstæðis- kvennafélagið „Hvöt“ hélt kon- um á landsfundi kaffisamsæti í Slysavarnarhúsinu við Granda- garð. Siðdegisfundurinn hófst kl. 17.00 með ræðu IngóLfs Jónsson- ar, landbúnaðarráðherra. Fund- arstjóri á þeim fundi var Pétur Blöndal, Seyðisfirði en fundar- ritarar Kalmann Stefánsson, Kal mannstunigu, og Eggert Davíðs- son, Möðruvöl'lum. Að lokinni ræðu landbúnaðarráðherra tók til máls Guðmundur Ólafsson, Ytra-Felli. Kvöldfundur var á landsfund- inum í gærkvöldi og fóru þá fram almennar umræður. Fund- arstjóri var Stefán Jónsson, Hafnarfirði, en fundarritarar Jón Þorgilsson, Hellu og Magnús Amalin, ÞingeyrL Til máls tóku Baldvin Tryggvason, Reykjavík, Ágúst Jónsson, Sigurjón Bjarna- son, Reykjavjk, Kristján Árna- son, Rauðafelli, Leifur Auðuns- son, Leifsstöðum, Ásgrímur Hartmannsson, ÓlafsfirðL Pétur Sveinbjörnsson, Reykjavík, Benedikt Þórarinsson, Kefla- vik, Einar Halldórsson, Set- bergi, Jón Pálmason fyrrv. al- þingismaður, og Gunnar Sigurðs son, Seljatungu. í dag starfa nefndir atvinnustétta fram að hádegi en fundurinn ld. 14.00 hefst með ræðu Magnúsar Jónssonar, fjármáiaróðherra. Að henni lokinni stanfa kjördæma- nefndir og kaffiveitingar verða fram bornar. Á síðdegisfundi kl. 17.00 i dag verða umræður um nefndarálit stjórnmálanefndar, en í kvöld verður leiksýning í Þjóðleikhúsinu fyrir landsfundar fulltrúa utan af landL Á morgun hefst fundur Lands- fundarins kl. 10.00 árdegis og verður þá fram haldið umræð- um um stjórnmálayfirlýsingu en kl. 14.00 fer fram kjör miðstjórn ar. Að því loknu halda umræður áfram og síðan fundarslit. Á sunnudagskvöldið verður kvöld- fagnaður fyrir landsfundarfull- trúa i Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg og Hótel Sögu. STAKSTEIMAR Þá varð hann glaðui Efsti maffur á framboffslista kommúnista í Reykjavik er ekkl þannig gerffur, eins og flestir affrir menn, aff gleffjast yfir já- kvæffum árangri og góffum tíff- indum. Kæti hans er mest, þeg- ar erfiffleikar gera vart viff sig á einhverju sviffi þjóðfélagsins, eins og glögglega kemur fram í þeirri ánægju, sem skín út úr forsiffu Þjóðviljans sl. miffviku- dag vegna þess, aff málm- og skipasmiffir hafa boffaff skyndi- verkföll í fjóra daga. Vinnufriff- ur hefur nú staffiff aff mestn Ieyti um nær þriggja ára skeiff og er þaff mikil breyting til bóta frá því sem áffur var, þegar sí- felld verkföll dundu yfir oft á ári hverju. Vinnufriffurinn nú um þriggja ára skeiff er árangur jákvæffrar samvinnu nokkurra forustumanna verkalýffsihreyf- ingarinnar, atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar. Allur almenn ingur hefur fagnað þessari já- kvæffu þróun í kjaramálum og þaff hefur einnig sýnt sig, aff launþegar hafa vissulega bætt hlut sinn mjög á þessu tímabili, mikiu meir en þeir áffur gerffu, þegar stöffug verkföll voru. Þess hefur gætt mjög í afstöðu verka lýffshreyfingarinnar til kjara- mála á síðustu þremur árum, aff þar hefur ný stefna í kjara- málum veriff í mótun. Aff vísu hefur þessi nýja stefna jafnan sætt fjandskap úr röðum æst- ustu kommúnista og Framsókn- armanna og hafa þessir aðilar jafnan beitt sér gegn hófsam- legum og skynsamlegum kjara- samningum allt frá þvi, aff júní samkom ulagiff 1964 var gert. Og jafnan mun í minnum höfð ánægja Framsóknarmanna og koinmúnista yfir því, þegar síld arflotinn sigldi í höfn sumariff 1965 og jafnframt hin augljósa gremja þeirra yfir því, aff sú deila Ieystist skjótt og vel. En hin jákvæffa þróun í kjaramál- um hefur ekki veriff aff skapi þess manns, sem kommún- istar hafa nú kjöriff til sinnar forustu í Reykjavík. Honum líð ur aldrei vel nema þegar upp- lausnarástand er ríkjandi í þjóff félaginu og skeytir hann því engu, þótt slíkt hafi augljóslega í för meff sér kjaraskerðingu fyrir verkalýffinn, Þess vegna er ástæffa til þess aff vekja athygli fólks á þeirri ánægju, sem maff- ur þessi lætur nú í ljós yfir skyndiverkföllum málm- og skipasmiða í f jóra tiltekna daga. Þaff sýnir glögglega hugarfar hans og hvers má af honum vænta, ef hann kemst á Alþingl islendinga. Hann mun leggja sitt lóff á vogarskál hins neikvæða, upplausnar og ófremdarástanda. Viff slíka menn hafa íslendingar ekkert að gera á þeim mikiu uppbyggingartímum, sem ná standa yfir. Smá misskilningur I Þjóffviljanum sl. fimmtudag er forsíffugrein þess efnls, aff greinar þær, sem Signrffur A. Magnússon hefur öðru hvoru rit aff í Lesbók Mbl. nndir fyrir- sögninni „Rabb" hafi „verit bannaffur aff fulIuH, og *f þeim ástæffum hafi hann sagt upp starfi sínn við Mbl. Sannleikur þessa máls er sá, aff Sigurffur A. Magnússon sagffi upp starfi sána viff Mbl. og tilgreindi fyrst og fremst launaástæður. Hitt er svo annaff mál, að ákveðið hefur ver iff, aff hinn nýskipaði ritstjórnar fulitrúi Lesbókar, Gísli Sigurffo- son, skrif; „Rabbiff" að jafnaffk ■i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.