Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIS, LAUGARÐAGUR 22. APRÍL 1967.-. 15 islendingum gefinn kostur á smíöi togara Álykfun bœjarsfjórnar Akureyrar Akureyri, 17. apríl. BÆJARSXJÓRN Akureyrar samþykkti í dag með ellefu samhljóða atkvæðum tvær ályktanir um útgerðarmál og togarakaup. •; 5 .»5 ,jj\.". ' ■< Pyrri áiyktunin, sem var frá fulltrúum Alþýðubandalagsins var svohljóðandi: „Bæjarstjórn fagnar þeirri ákvörðun stjórnar Utgerðarfé- lags Akureyringa h.f. að leita eftir að fá einn af þeim skut- togurum sem fyrirhugað er að byggðir verði á vegum ríkisins. Bæjarstjórn vonar að þessi togarakaup verði upphaf endur nýjungar þeirra togara, sem verið hafa em helzta stoð at- vinnulífsins hér á Akureyri í svo áratugi, en gerast nu svo gamlir og úre’u’r að ekki verð ur lengi við unað.“ Hin ályktunin var borin fram af bæjarfulltrúum Sjálf- stæðisflokksins, Jóni G. Sólnes, Árna Jónssyni og Gísla Jóns- sjmi og var svohljóðandi: 1) Ríkisstjórn og alþingi verða að veita alla nauðsynlega fyrirgreiðslu varðandi fjárhags- hlið málsins, 2) Bæjarstjórinn leggur áherzlu á, að innlendum skipa- smíðastöðvum verði gefinn kost ur á að annast byggingu hinna fyrirhuguðu togveiðiskipa eftir því sem þær geta annað, og vekur sérstaka athygli á skipa- Páfi gramur Róm, 19. apríl AP. PÁLL páfi sjötti veittist í dag biturlega að frjálslyndum íhaids mönnum innan rómversk- kaþólsku kirkjunnar, sem hann telur ganga of langt. Endurspegl- aði ræða hans ótta hans, sem hann hefur oft látið í ljós, ótta vegna þess, að honum finnst sumir kaþólskir kirkjunnar- menn ganga of langt í því, að færa belgisiði í nútímahorf. „Bæjarstjórn Akureyrar fagn ar þeim áhuga sem fram hefur komið hjá ríkisstjórn og alþingi með því að skipa sérstaka nefnd til þess að gera tillögur um byggingu fjögurra nýrrá tog- veiðiskipa. Bæjarstjórn vill í þessu sam- bandi vekja athygli á eftirfar- andi atriðum: íbúð óskast Kennari óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð, helzt í Vestur- bæ eða á Seltjarnarnesi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. apríl merkt „íbúð 2458“. »♦♦♦♦♦-»♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦*♦♦♦♦♦♦♦- BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI: Aðalstræti Vesturgata I Lambastaðahverfi Miðbær Tjarnargata Tu.Ei3 við @?gfr@ið§j3ina sjetsts! 224SÖ fllítrgMítMaÚiíti C ©••••••••••••©••••• Flor-Í l-AAar Vandaðar snyrtivörur. Flor-I-Mar dagkrem Flor-I-Mar næturkrem Flor-I-Mar verndarkrem Flor-l-Mar make-up Flor-I-Mar steinpúður Flor-I-Mar augnaskuggar Flor-I-Mar augnháralitir Flor-I-Mar eye-liners Varalitir naglalökk. Vandaðar snyrtivörur. Flor-I-Mar smíðastöð Slippstöðvarinnar h.f. á Akureyri, í þessu sambandi. 3) Bæjarstjórnin hvetur stjórn og framkvæmdastjóra Útgerðar félags Akureyringa h.f. til að gera tillögur um endurnýjun á skipakosti félagsins sem allra fyrst, svo að ljóst megi verða á hváða árabili nýbyggir-.g á skipum þurfi að fara fram til þess að starfsemi félagsins geti lialdið afram á eðlilegan hatt. — Sv. P, Skrifstofur' Mjög skemmtilegar skrifstofur til leigu í nýju húsi á bezta stað í Miðborginni. Fyrirspurnir sendist Mbl. merktar: „Skrifstofur — 2359“. Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu; náttúran vaknar af dvala og allt iðar af lífi og fjöri. Þá hefst tími ferða- laganna og Flugfélag íslands býður yður sérstakan afslátt af flugfargjöld- um til 16 stórbórga í Evrópu. Vorfar- gjöld Flugfélagsins eru en venjuleg fargjöld á flugleiðum og gilda á tímabilinu 15. marz til 15. maí. Flugfélagið og IATA ferðaskrifstofurnar veita allar upplýsingar og fyrirgreiðslu. 25% læfflri sömu AlþiótSasamvlnn* um flugmál FLUCFÉLAC ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.