Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1967. Sjónvarpsloftnet Önnumst viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgreiðsla. UppL í símum 36629 og 40556 daglega. Gardínubúðin Baðhengi verð kr. 180, kr. 267, kr. 301. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Stór aftaníkerra til sölu. Einnig hásing I Mercedes Benz vörubíl. Sími 14. Vogum. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Simi 15125. Njarðvík Til sölu 4ra herb. fbúð á- samt bílskúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Sími 2376. Vinna — Keflavík óska eftir tilboði í að rífa og hreinsa mótatimbur ut- an af einbýlishúsi um 18 þús. ferfet. Uppl. í síma 2232. Til sölu Renault Dauphine fólksbif reið í ágætu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16994. íbúð — atvinna Miðaldra reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð. At- vinnan gæti verið alls kon- ar saumaskapur, en m.fl. kæmi til greina. Uppl. í síma 35931. Ökukennsla Uppl. í síma 24996. Bíll óskast Óska eftir að kaupa góðan bíL helzt ekki eldri en árg. 1962, gegn öruggum mán- aðargreiðslum. Tilb. sendist Mbl merkt „Bíll nr. 2313". Pípulagningar Legg miðstöðvarleiðslur. Tengi hitaveitu og hrein- lætistæki. Geri við eldri tæki. Sími 36029. íbúð óskast Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 33445 á daginn. Hafnarfjörður Stúlka óskast til að gæta 2ja bama í sumar. Tilb. sendist blaðinu fyrir 1. maí merkt „2182". Benz Til sölu mjög góður, lítið ekinn 17 manna Benz. Bfll- inn er utan af landi, til sýn is að Sigtúni 37. Brauðhúsið Laugav. 126 Veizlubrauð — kaffisnittur — cocktailsnittur — brauð- tertur. Vinsamlega pantið tímanlega fyrir ferming- arnar. Simi 24631. Stykkishólmskirkja. (Myndin tekin 1956 af Jóhönnu Björns- dóttur). Messur á moraun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorlákson (1. sunnudagur í sumri). Háskólakapellan Messa sunnudaginn 23. kl. 20:30. Guðjón Guðjónsson. stud. theol. predikar. Sr. Arn- grímur Jónsson þjónar fyrir altari. Orgelleikari: Njáll Sigurðs- son. Elliheimilið (írund Guðsþjónusta kl. 10. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason mess- ar. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Ferm ingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10:30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarson. Garðakirkja Helgistund fjölskyldunnar kl. 10:30. Bílferð frá barnaskól- anum kl. 10:15. Séra Bragi Friðriksson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Séra Láxus Hall- dórsson þjónar fyrir altari. Fríkirkjan í Hafnarfirði Altarisganga sunnudags- kvöld kl :830. Séra Bragi Benediktsson. Hafnir Messa kl .2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kópavogskirkja Messa kl. 11. (athugið breyttan messutíma). Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall Ferming í Dómkirkju kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarás- bíói kl. 11. Ferming í Laug- arneskirkju kl. 2. Séra Grím- ur Grímsson. Háteigskirkja Ferming kl. 2. Altarisganga miðvikudagskvöld kl. 8:30. Séra Jón Þorvarðsson. Keflavíkurflugvöliur Messa í Innri-Njarðvíkur- kirkju kl. 2. Séra Ásgeir Ingi- bergsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Páll Þor- leifsson messar. Séra Þor- steinn Björnsson. Grensáspretakall Ferming í Háteigskirkju kL 10:30. Séra Felix Ól'afsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kL 4. Harald- ur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja Ferming kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall Fermingarmessa kl. 10:30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Altarisganga þriðju- daginn 25. apríl kl. 8:30. Mosfellsprestakall Ferming í Árbæjarkirkju kL 11 og 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Minnistexti sunnudagaskóla- barna: Því að ef þér fyrirgefið mönn- unum misgjörðir þeirra, þá mun yðar himneski faðir einnig fyrir- gefa yður. (MatL 6, 14). Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavik og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10:30. Sunnudagskóli Kristniboðs sambandsins í Skipholti 70 hefst kl. 10:30. Sunnudagskóli Fila- delfíu i Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8, hefst kl. 10:30. Spakmœli dagsins Syndin kann að hefjast elns og bjartur morgunn, en hún endar eins og myrk nótt. •— Talmage. 60 ára er í dag Sigurður Sig- urðsson, Sólvangur við Fífu- hvamm. 8. apríl opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Gunnars- dóttir, Langholtsvegi 98 og Sig- urður Pétur Sigur'ðsson, Álf- heimum 38. Mmningarspjöld Minningarkort Styrktarsjóðs Vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Happdrætti D.A.S. aðalumboð Vesturveri sími 17757, Sjómanna félag Reykjavíkur Lindargötu 9 sími 11915, Hrafnistu D.A.S. Laugarási sími 38440, Guðmundi Andréssyni gullsmið Laugavegi 50 A sími 13769, Sjófeúðin Grandagarði 16814. Verzlunin Straumnes Nesvegi 33, sími 19832, Verzlunin Réttarholt Réttarholtsrvegi 1, simi 32818, Litaskálinn Kársnesbraut 2. Kópavogi 40810, Verzlunin Föt og Sport Vesturgötu 4 Hafnar- firði simi 50240. ÉG er Drottinn, og englnn freslarl er tU nema ég. (Jes. 43. 11). f dag er langaragdur 22. apríl og er það 112. dagur ársins 1967. Eftir lifa 253 dagar. Átdegisháflæði kl. 4:39. Siðdegis kl. 17:06. (Jpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. apríl — 29. apríl í Ingólfs apóteki og Lang- arnesapóteki (athugið, að verk- fall lyfjafræðinga kann að breyta þessar áætlun). Næturlæknir í Hafnarfirði, helg arvarzla laugardag til mánu- dagsmorgun 22—24. apríl er Kristján Jóhannesson sími 50056 alðfaranótt 25. apríl er Jósef ól- afsson simi 51820. Næturlæknir í Keflavík: 22/4 og 23/4 Kjartan Ólafsson 24/4 og 25/4 Arnbjörn Ólafsson 26/4 og 27/4 Guðjón Klemenzs. Framvegis verður tekið & mótl K>elm er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og föstndaga frá ki. 9—11 f.b og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvöldtimans. Bilanasím) Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222 NTætu*- og helgidagavarvla 182300 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustlg 1 mánndaga, mið- vlkndaga og föstudaga kl. 20—23, símll 16373. Fundir á sama stað mánudagm ki. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10006 □ GIMLI 59674247 — Lokaf. sá NÆST besti Hann hafði drukknað í lendingu. Prestur orðaði tilkynringuna svo: „Það hvessti. Þeir fórust. Það verður að skipta ykkur upp. Verið þið sæl.“ TVÆR ungar telpur hafa nú hafið söfnunina tU aðstandenda þeirra, sem fórust m*ð m/b Freyju frá Súðavík. Báðar eiga þær heima í Sandgerði, gengu þar í hús upp á eigin spýtur pg söfnuðn hvorki meira né minna cn kr. 15.325,00, sem þær komu tU skila hér á blaðinu. Nöfn þeirra eru: Hjördís Óskarsdóttir, Norðurgötu 11 og Sig- rún Sigurðardóttir, Suðurgötu 44. Báðar eru þær 13 ára. Vitað er um fleiri aðila, sem nú hefja söfnun vegna Freyjuslyssins. Af gefna tUefnl, látum við þess getið hér, að myndir allra barnanna, sem söfnuðu í Hnífsdalssöfnunina og til hjartveika drengsins, og óbirtar eru, veJSa allar látnar koma í Morgunblaðinu, þótt siðar verðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.