Morgunblaðið - 22.04.1967, Side 30

Morgunblaðið - 22.04.1967, Side 30
Fram vann FH16-12 og íslandsmeistaratitilinn Þorsteinn Björnsson sýnrfi frábæra markvörzlu í æsispennandi leik FRAM vann íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í gærkvöldi eftir æsispennandi baráítu við FH. Lokastaðan var 16—12, en þegar 2 mín. voru til leiksloka var aðeins 1 marks munur á liðun- um Sigur Fram var verðskuldaður í þessum leik, ekki sízt fyrir frábæra frammistöðu Þorsteins Björnssonar í marki Fram. Með markvörzlu sinni — m.a. að verja tvö vítaköst — átti hann stærri þátt í að skapa sigur Fram, en nokkur annar Framara, sem nú heimta blkarinn til Reykjavíkur, eftir tveggja ára dvöl hans í Hafnarfirði, geta með sanni sagt: Sá hlær bezt sem síðast hlær. Þeir urðu eiginlega snemma viðskila við allar sigurvonir í mótinu og endurheimtu þær ekki fyrr en Haukar og Víkingar urðu til þess að sigra FH-inga. Lið Fram og FH hafa verið 1 sérflokki í þessu móti. Þau hafa nú háð sín á milli 3 leiki í mótinu, unnið einn hvort lið og skilið jöfn í þeim þriðja. Heildarmarkatalan er eitt mark Fraim í vil. Jafnara getur það vart verið. Tár Spenna frá upphafi. Gífurleg spenna ríkti frá upp- hafi til loka, spenna sem kom meíra niður á leik liðanna nú en síðast. Misheppnaðar send- iíamba- gangan í dag kl. 3 í DAG kl. 3 verður háð hin sVonefnda „Kambaganga“ á skíðum. Hún er í því fólgin að allir er vilja táka þátt í sipða- göngu, ganga af Kambabrún í Skíðaskólann í Hverad. Keppnin er fyrir konur, sem karla. unga sem gamla. Víðurkenningar eru veittar í ýmsum flokkum, en takmarkið er að sem flestir fái sér hressandi skíðagönguferð. KFR ógnaði KR í 1. deild Á miðvikudagskvöld var fs- landsmótinu í körfuknattleik haldið áfram og leiknir tveir leikir í I. deild KR sigraði KFR 72—61 eftix harðann og jafnan Jeik. Kom geta KFR liðsins á óvart og leit jafnvel út fyrir að stórtíðindi myndu gerast en KR liðið var sterkara á endasprett- inum og tryggði sér öruggan sigur. Siðari leikurinn var milli ÍR og ÍKF og vann ÍR verðskuld •ðan sigur 63:38. í DAG klukkan 2 síðdegis hefst leikfimisýning skólanema í 8 skólum Reykjavikur, og verður sýningin í íþróttahöllinni í Laug ardal. Alls taka þátt i sýningunum um 560 nemendur frá eftirtöld- um skólum: Miðbæjarskólanum, Melaskólanum, Breiðagerðisskól- anum, Laugarnesskólanum, Haga skólanum Gagnfr.skólanum við LindargÖtu, Gagnfr.skóla Vestur bæjar og Gagnir.skóla Austur- bæjar. Vegna fráfalls Benedikts Jak- obssonar sem hafði forgöngu um þessa sýningar, hefur sýningun- ingar voru margar, leikbrot, á- minningar og brottrekstur mun tíðari en áður. Allur leikurinn grófari. Þorsteinn komst „í stuð“ á fyrstu sekúndum, er hann varði vítakast Geirs. Fyrsta markið skoraði Ragnar á 3 mín. Síðan er skipzt á um forystu unz FH nær 2 marka forskoti er 15 mín. eru af leik (6—4). En þá ná Framarar aftur tök- um á leiknum, jafna 6—6 er 21 mín er af Ieik og ná 2 marka forskoti 8—6 á 25 mín. Á þessum kafla ver Þorsteinn þrjú hörkuskot og átti á þann hátt sinn þátt í forskotinu. Er 10 sek eru til hlés skorar Geir úr víti svo staðan er 8—7 í leikhléi fyrir Fram. jk 4 marka forskot Ragnar Jónsson var utan vall- ar „í straffi" þegar hálfleikur kom og var það einnig fyrstu sek. í síðari hálfleik. Og meðan FH-ingar voru 6 eykur Gylfi Jóh. forskotið upp í 9—7 og Ingólfur litlu síðar í 10—7. Baráttan varð æ harðari og vörn Fram tekst vel upp en not- aði lí'ka nokkuð líkamleg tö;k við FH-inga. Ragnar á skot framhjá og Birgir skorar — en er innan markteigs og markið því ekki viðurkennt. Og loks er Auðunn látinn af velli í 2 mín. Það seig á ógæfuhlið fyrir FH. Á 10 mín. skorar Gylfi Jóh 11 mark Fram og forskotið er 4 mörk. En þá náðu FH-ingar aftur tökum á leiknum og nákvæmari skotum. Tók nú Karl Marx Jóns- son í marki FH að verja mjög vel og forskot Fram minnkar — og jafnast þegar 10 mín er til leikloka. 11—11 er staðan. Aftur nær Fram tveggja marka forskoti á næstu 5 mín en FH minnkar bilið í 13—12 þegar 2 mín eru til íeiksloka á þessari örlagastund. Þorsteinn ver tví- um seinkað og þvi gátu tveir skólar, Kennaraskóli íslands (kennari Ragna Lára Ragnars- dóttir) og Menntaskólinn I Reykjavik (kennari Valdimar Örnólfsson), ekki orðið með þar sem viðkomandi nemendur voru farnir í upplestrarleyfi. Stjórnendur þessa kynningar- móts í leikfimi skólanna verða íþróttafulltrúarnjr Stefán Krist- jánsson og Þorsteinn Einarsson. Þakkarvert er að efnt skuli til slíkarar sýningar og vonandi verður það til að efla fimleika- fþróttina. Ætti á'hugafólk ekki að missa af þessu ágæta tæki- færi. vegis frábærlega vel og Sigurð- ur Einarsson, Ingólfur og Gunn- laugur tryggja öruggan sigur Fram 16—12. Húsið var nær fullskipað á- horfendum og er á leið leikinn var þessi mikla höll eins og vel kyntur suðurpottui;, FH-ingar áttu mún lakari dag en oft áður en miklu ræður þó þar um, hve Þorsteinn varði vel fyrir Fram og gerði margar ágætar tilraunir FH að engu. En í spil FH vantaði þó línu- spilið, sem þeir hættu að mestu VlÐAVANGSHLAUP ÍR fór að venju fram á sumardaginn fyrsta E vrópu bikarinn INTER Milan og Cska Sofia léku fyrri leik sinn í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða í Milanó á miðvikudag. Jafntefli varð 1-1. í hálfleik stóð 1-0 Inter í viL Tveir leikir fóru fram I borga- keppni Evrópu. Leeds og Bol- ogna mættust í siðari leik 8 liða úrslita. Leikurinn fór fram í Leeds og vann Leeds með 1-0. Framlengt var en ekkert mark var skorað. Var þá hlutkesti látið ráða, hvort liðiði færi í undan- úrslit og kom upp hlutur Leeds. 1 Zagreb vann Dynamo Zagreb Juventus með 3-0 og hefur júgó- slavneska liðið þar með unnið rétt til undanúrslitanna, því fyrri leik liðanna lauk með jafn tefli 2-2. við eftir að ungu mönnunum hafði mistekizt tvisvar eða þris- var. Markverðirnir áttu hvor- ugir sérstakan leik, en góða kafla, en beztir voru bræðurnir Geir og Örn og Einar Sigurðs- son. Framarar voru vel að sigri komnir sem fyrr segir, en hann vannst ekki nema fyrir ýtrustu áreynslu og sérlega góðan leik t.d. Þorsteins. Vörnin var vel þétt, en næði ekki þessum ár- angri hjá dómara sem ekki vill sjá líkamsstympingar eða enda- laust handapat. í þessum efn- um voru FH-ingar með hreinni skjöld þó einstakir leikmenn gæfu ágengustu Fram-mönnum ekki eftir í þvi. í heild hafði Fram betri tök á leiknum, ef og var þetta i 52. sinn sem hlaupið er háð. Hlaupaleiðin var nú svipuð og verið hefur undan- farin ár, nema ívið styttri. Þátt- taka var alltof lítil og mættu aðeins 7 til leiks. Þar af hafði Síðasti Ieikdagur íslandsmóts- ins í körfuknattleik verður n.k. sunnudag hinn 23. aprll. Hefst keppnin í íþróttahöllinni í Laugardal kl. 2 eh. og verða þá leiknir fjórir leikir. Keppninni verður síðan haldið áfram um kvöldið og þá leiknir tveir síð- ustu leikir mótsins. Leikirnir á sunnudag verða sem hér segir: Kl. 2: Mfl. kvenna ÍR—KR 1. fL karla ÍR—ÍS. 1. fl. karla Á—KFR. 1. deild ÍS—ÍKF. Um kvöldið hefst keppnin kl. 20:15 og þá leiknir eftirtaldir undan eru skildar fyrstu 15 mín- úturnar og miðkafli síðari hálf- leiks. Munaði þar mestu um Þorstein í markinu — og hans þáttur í úrslitunum verður áldrei ofmetinn. Beztir voru Gunnlaugur, Sig. Einarsson, Ing- ólfur og Sigurbergur. Mörk: FH skoruðu Geir 5 (2 úr víti), Ragnar 2, Örn 2, Páll, Einar og Auðunn 1 hver. Mörk Fram: Ingólfur 5, Gunn- laugur 4 (1), Sigurður Einarss. 3, Sigurbergur og Gylfi Jóh. 2 hvor. Dómari var Karl Jóhannsson og dæmdi vel, var samkvæmur sjáHum sér, ákveðinn og ró- legur — og veitti sannarlega ekki af. aðcins KR fullskipaða þrlggja manna sveit. Sigurvegari í lilaupinu var Halldór Guðbjörns- son KR, sem hafði forystu nær allt hlaupið. Hlaupið hófst i vestanverðum Hljómskálagarði. Síðan var hlaupið um garðinn og út í Vatna mýrina en síðan aftur inn í garð- inn og Fríkirkjuveginn og enda- mark var við Miðbæjarskólann. Halldór Guðbjörnsson kom fyrstur í mark á 7:58.2 mdn. 2. Agnar Levy KR 8:10.7. 3. Gunn- ar Kristinsson HSÞ 8:22.0. 4. Gunnar Snorrason UBK 8:37.2. 5. Þórarinn Arnórsson ÍR 8:46.3. 6. Páll Eiríksson KR 8:54 og 7. Jón Guðlaugsson HSK 9.26.0. Kalt var, frost og nokkur gjóla. Áhorfendur voru allmarg- ir bæði við upphafið i Hljóm- skálagarðinum og enn fleiri við lokamarkið í Lækjargötu . leikir: 1. deild Á—KFR 1. deild ÍR—KR. Staðan í 1. delld karla: ÍR 9 9 0 0 599—449 18 stig KR 9 8 0 1 692—421 16 — KFR 9 4 0 5 475—503 8 — ÍKF 9 4 0 5 472—594 8 — Á 9 2 0 7 444—493 4 — ÍS 9 1 0 8 375—690 2 — Það var misritun hér að ofan, að ÍS sé fallið í aðra deild. Vinni ÍS leikinn á sunnudag gegn ÍKF og tapi Á gegn KFR eru ÍS og Á jöfn að stigum og verða að leika aukaleik. 560 manna tim- leikasýning í dag A. St. Þrír fyrstu menn. Gunnar Kri stinsson (no 7), Halldór Guðbjörnsson (no 8), sigurvegari, og Agnar Levý, sem varð annar. Víðavangshlaup ÍR: Halidór sigraði og KR vann 3 manna sveit En bikarar 5 og 10 manna sveita lágu óhreyfðir Urslitin á morgun IR nægir jafntefli til sigurs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.