Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967. Sveinbjörn Frímannsson, Pétur Benediktsson, Björgvin Vilmun darson, Skúli Guðmundsson, Matthías Á. Mathiesen, Baldvin Jónsson, Einar Olgeirsson, Sverrir Júlíusson, Sigurbjöm Sig- tryggsson og Jón Axei Pétursson. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Þúsundasti fundur banka- ráðs Landsbankans í gær — Kaupir málverk í tilefni dagsins og afhendir banka starfsfólki húsnœði til félagsstarfsemi BÁNKARÁÐ Landsbanka íslands hélt sinn þúsundasta fund í gær- dag. Á fundi með fréttamönn- um i því tilefni sagði Baldvin Jónsson, hæstaréttarlögmaður, formaður bankaráðs, að um þessar mundir væru liðin nærri fjörutíu ár síðan bankaráð Lands- bankans tók til starfa í sinni nú- verandi mynd. Var það stofnsett með lögum nr. 48, frá 31. mai, 1927. Fundir hafa jafnan verilð haldnir fyrsta og þriðja föstudag hvers mánaðar, nema sérstakar ástæður væru fyrir hendi og sá fyrsti var haldinn föstudaginn 23 september 1927. Samkvæmt lögum frá 1927 skyldi æðsta stjórn bankans vera í höndum fimm manna bankaráðs og þess ráðherra sem fer með bankamál hverju sinni. Var gert ráð fyrir að ríkisstjórn- in skipaði formann til þriggja ára í senn. Hinsvegar var sam- einuðu Alþingi ætlað að kjósa hina fjórra, til fjögiurra ára: þó þannig að tveir skyldu ganga úr annað hvert ár. Ári síðan var þessum lögum breytt á þá lund að Landsbankanefnd, sem kosin var af Alþingi, var sett í yfir- stjórn bankans. Voru henni fengnir í hendur ýmsir þættir ir æðstu stjórnarinnar, m.a. að velja fjóra bankaráðsmenn. Hins vegar skipaði ráðiherra banka- ráðsformann ennþá, þó til fimm ára í senn. Með breytingu á lögum frá 1957 var þessu aftur breytt þannig að nú kýs sam- einað Alþingi alla baníkaráðs- menn til fjögurra ára en ráð- herra skipar formann úr þeirra hópi. Síðan bankaráðið tók til starfa fyrir tæpum fjörutíu árum hefur þróunin í peningamálum svo sem kunnugt er verið mjög ör, sagði Baldvin, og sérstaklega síðari ár Fjöldcaskoðcanir kvenna aukca batalíkur iegháls- krabba allff að 50-70% Osló, 28. april, NTB. LANDSSAMBAND krabba- meinsvarnafélaga í Noregi hefur skýrt frá niðurstöðum fjöldaskoðana á norskum konum í fylkinu Östfold þar sem aðaláherzla var lögð á að uppgötva leghálskrabba, al gengustu tegund krabbameins hjá konum. Segir í greinar- grV5 um skoðanir þessar sem staðið hafa yfir síðan 1959 og standa enn, að niðurstöður þeirra sýni að líkur á fullum bata leghálskrabba aukist um ^ 50—70% hjá þeim konum sem láti skoða sig reglulega. Þær sem ekki mæta til skoðunar eiga aftur á móti mjög á hættu að fá krabbamein í leg- háls og einnig hættir þeim til að leita iæknis tiltölulega seint, þegar líkur á bata eru orðnar ólíkt minni. Fjöldaskoðanir þessar hóf- ust árið 1959 eins og áður sagði og voru allar konur í fylkinu östfold á aldrinum 25 til 59 ára kvaddar til skoð- unar. Tveimur árum síðar var svo byrjað að skoða aftur þær konur sem fyrstar mættu til fyrri skoðunarinnar og nú stendur yfir þriðja skoðun i fylkinu. Ekki liggja enn fyrir tölur um mætingu kvennanna þessa síðustu skoðun en til fyrstu skoðunar mættu 35.528 eða 76.6% þeirra sem boðað- ar höfðu verið og í aðra skoð- un mættu 31.589 eða 67.9%. Leghálskrabbi er eins og áður sagði ein algengasta teg- und krabbameins í konum og Norðmenn telja að þar i landi fái hann um 350 konur ár hvert, flestar ekki ýkja full- orðnar og um helmingur und- ir fimmtugu. Það var mark- mið þeirra er að skoðunum þessum stóðu að komast að því hvort hægt væri með slíkum fjöldaskoðunum og frumurannsóknum að finna leghálskrabba á byrjunarstigi og jafnvel svo snemma að meinið yrði tæpast talið krabbamein, með það fyrir augum að ganga úr skugga um hvort unnt myndi að fyrir byggja með öllu þessa tegund krabbameins. „Fyrstu skoðun kvennanna í östfold lauk vorið 1964, Nið- urstöður hennar voru þær, að 150 konur reyndust hafa leg- hálskrabba á byrjunarstigi eða 4.3 af hverjum 1000 kon- um sem skoðaðar voru. Leg- hálskrabba lengra kominn höfðu 42 konur eða 1.2 af hverjum 1000 skoðuðum. Auk þess var svo háttað um 49 konur að læknar töldu rétt að hafa með þeim eftirlit fram vegis vegna frávika sem tal- in voru benda til nokkurrar hættu á leghálskrabba. Við aðra skoðun reyndust 48 konur hafa leghálskrabba á byrjunarstigi eða 1.8 af hverjum 1000 skoðuðum og 15 leghálskrabba lengra kom- inn eða 0.6 af hverjum 1000 skoðuðum en frávik sem rétt þótti að fylgjast með voru hjá 41 konu. Þá reyndust við fyrri skoð- unina 4 konur hafa legkrabba og 7 krabbamein í eggja- stokkum en við aðra skoðun fannst legkrabbi hjá tveimur konum og krabbamein í eggjastokkum hjá fimm. Auk krabbameins fundust við skoðanir þessar góðkynja meinsemdir ýmiskonar hjá yfir 400 konum og var þeim vísað til frekari rannsókna og meðferðar. í greinargerðinni segir að ekki virðist tíðni legháls- krabba hafa minnkað siðan fjöldaskoðanir hófust, en krabbameinið finnist miklu fyrr og batalíkur séu að sama skapi meiri. Á árunum 1964 og 1965 var rannsökuð tíðni leghálskrabba hjá þeim 46.358 konum sem boðaðar höfðu verið til fyrstu skoðun- arinnar. Reynd/ust 43 þeirra • hafa fengið leghálskrabba og hjá 24 þeirra fannst hann við fjöldaskoðun. Hinar konurnar 19 höfðu ekki mætt sem skyldi til skoðana, átta þeirra þó kom ið til þeirrar fyrri, hálfu ári til tveimur árum áður, en ellefu höfðu aldrei mætt til skoð- unar þrátt fyrir ítrekuð til- mæli um það. „Þær konur sem mæta reglu lega til fjöldaskoðana hafa mjög góðar horfur á að fá ekki legkrabba“, segir loks í greinargerð landssambands- ins norska, en lögð er áherzla á að allt um það beri að leita læknis þegar í stað ef eitt- hvað beri útaf jafnvel þótt stutt sé síða i farið hafi verið í skoðun. 'i in. Nefndi hann nokkrar tölur sem dæmi: Árið 1927 varð niður stöðutala aðalreiknings Lands- bankans, ásamt útibúum sam- tals 54,4 mlllj. kr. Síðan hefur þróunin orðið þessi: 1937 81,0 millj. kr., 1947 675,3 millj. kr„ 1957 1503,3 millj. kr. f árslok 1966 var aðaltalan 6241,4 millj. kr. og heildarveltan komin upp í 22845 milljónir, Á sama tímabili hefur vöxtur sparisjóðsinneigna orðið sem hér segir: 1927 32,9 mill.j kr„ 1937 37,1 millj. kr. 1947 266,6 millj. kr., 1957 556,0 millj. kr. og 1966 2740,9 millj. kr. Bald- vin Jónsson gat þess að í tilefni dagsins hefði verið ákveðið að kaupa málverk eftir Nínu Tryggvadóttur, til að skreyta úti búið að Lágmúla og ennfremur að afhenda starfsfólkinu húsnæði til félagsstarfsemi að Laugavegi 77. Landsbanki fslands hefur nú tólf útibú og afgreiðslur úti á landsbyggðinni og fimm hér í Reykjavík. Verið er að ljúka við það sjötta. IMorrænir ráðherr&r sækfa ekki fund ■ Aþenu Menntamálaráðherrar, Dan- merkur, Svíþjóðar Noregs og Finlands hafa í sameiningu á- kveðið að sækja ekki mennta- málaráðherrafund Evrópuríkja, sem halda á í Aþenu daga 9.—11. maí nk. fyrir tilstilli Evrópuráðs- ins. Stjórn Evrópuráðsins hefur haft samband við hinn nýja mentamálaráðherra Grikklands, Sjálfstæðisfé- lag Garða- og Bessastaðahr. NÆSTA spilakvöld félagsins verður mánudagin 1. maí kl. 20,30 í samkomuhúsinu Garða- holti. Sjálfstæðisfólk og gestir: Skemmtið ykkur á spilakvöldi Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps 1. maí. Mætið vel og stundvíslega. sem hefur lýst því yfir, að fund- urinn verði haldinn, þrátt fyrir toreyttar aðstæður. K. B. Ander- sen, menntamálaráðherra Dan- merkur hefur þegar afþakkað boðið og vitað er að hinir ráð- herranir munu einnig gera svo. Ekki hefur enn verið haft sam- band við Gylfa Þ. Gíslason um afstöðu hans til málsins. Mbl. náði í gærkveldi tali af Gylfa Þ. Gíslasyni menntamála- ráðherra og sagði hann um þetta mál: „Ég hafði löngu fyrir bylt- inguna ákveðið að sækja ekki þennan fund og beðið Birgi Thor lacius ráðuneytisstjóra að mæta fyrir mig þar, eins og á ýmsa aðra menntamálaráðherrafundi Evrópuráðsins. Hann hafði í dag og gær samband við mennta- málaráðuneyti hinna Norður- landanna og var samstaða allra um að hvorki ráðherrar né em- bættismenn skyldu sækja fundn- inn. Rytgaerd Svæðnfundir otvinnastétta í Reykjaneskjördæmi Iðnaðarmál rædd í Kópavogi n.k. þriðjud- FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi boða til svæðafundar um iðnaðar mál I Sjálfstæðishúsinu, Kópa- vogi, n.k. þriðjudag kl. 8,30. Er fundur þessi fyrir fólk í Hafn- arfirði og byggðunum norðan Hafnarfjarðar innan Reykjanes- kjördæmis. Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins hafa sem kunnugt er þegar haldið svo svæðafundi at- vinnustétta um sjávarútvegsmál í Keflavik og Hafnarfirði og hafa þeir tekizt með afbrigðum vel. Er stuðningsfólk Sjálfstæðis- flokksins á þessum svæðum ein- dregið hvatt til þess að fjöl- Njósnir París, 28. apríl (NTB). TVEIR Austur Þjóðverjar voru í dag dæmdir í París fyrir njósn- ir. Hlutu þeir 12—20 ára fang- elisdóm. 9Réttarhöldum6 Russells frestað Stokkhólmi, 28. apríl. — (AP) TALSMENN „stríðsglæparéttar- halda“ Bertrands Russells til- kynntu í dag, að þeim yrði frest- að fram yfir helgi vegna „flutn- ingaerfiðleika". Réttarhöldin áttu að hefjast í Stokkhólmi á morgun, laugardag. Segja talsmenn Russells að margir þeirra, sem skipa áttu „dóminn" hafi ekki komizt til Stokkhólms á tilsettum tíma, þeirra á meðal franski rithöf- undurinn Jean-Paul Sartre, sem hlaut Nóbelsverðlaunin 1965 en neitaði að koma til Stokkhólms til að veita þeim viðtöku. Einnig segja talsmenn Russ- ells að fundarsalurinn, þar sem réttarhöldin eiga að fara fram, sé upptekinn á mánudag. menna á fundinn í Kópavogi S þriðjudagskvöldið sérstaklega þó þeir sem við iðnað starfa, bæði launþegar og atvinnurekendur. Nóoiskeið fyrii stúlkur í iramreiðslu SAMBAND veitinga- og gisti- húsaeigenda mun beita sér fyr- ir því, að haldið verði dag&na 8.-20. maí n.k. náms'keið í fram- reiðslu o.fl. fyrir stúlkur sem starfa við veitinga- og gistihúsa rekstur, eða hafa hug á slíkum störfum. Aðalkennari námskeiðs ms verður Sigurður B. Grönd al, yfirkennari í Matsveina- og veitmgaþjónaskólanum. Kennsla fer fram bæði í bóklegri og verkiegri framreiðsiu, reikn- ingi, ensku o.fl. Aðrir, sem kenna og aðstoða við nám- skeiðið verða Ragnar Ragnars- son, hótelstjóri á Hótel KEA, og Tryggvi Þorfinnsson, skóla stjóri Matsveina- og veitinga- þjónaskólans. Kennsla mun fara fram að Hótel KEA, Ak- ureyri. Námskeið þetta er hið fyrsta sinnar tegundar, sem S.V.G. gengst fyrir og hafa stúlkur, sem vinna hjá meðlimum S.V.G., forgang um þátttöku 1 því. Námskeið þetta er liður 1 frekari fræðslu- og kynningar- starfsemi á vegum S.V.G., en á sl. ári var haldin í Reykja- vík fræðslu- og kynningarvika 'fyrir hótelstjóra og eigendur gistihúsa einkum utan af lands byggðinni, en þessi fræðslu- og kynningarvika þótti takast mjög vel. Allar frekari upplýsingar um námskeiðið á Akureyri veitir Tryggvi Þorfinn&son, > skóla- stjóri Matsveina- og veitinga- þjónaskólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.