Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967.
9
íbúðir óskast
Höfum fjölda kaupenda að
íbúðum 2ja—4ra herb. með
útborganir 250—800 þús. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
HUS 0« HYItYLI
m
2 ja herbergja íbúðir
við Sörlaskjól, Grenimel og
Hraunbæ.
3ja herb. Ibúð
við Hraunbæ og víðar.
Höfum einnig til sölu jarð-
hæð hússins Óðinsgata 4.
Húsnæðið er hentugt fyrir
verzlun, iðnað eða skrif-
stofur.
/ sm'iðum.
2ja herb. íbúð við Hraunbæ.
3ja herb. íbúð í Arbæjar-
hverfi.
Glæsilegar fokheldar íbúðar-
hæðir við Alfhólsveg í Kópa
vogi.
Einbýlishús við Sunnuflöt,
Arbæjarhverfi og víðar.
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 -20025
Kvöldsími 21905.
Bifreiðasölusýning
1 dag
Ford Gallasy árg. ’63.
Skoda Combi ’62—’64.
Volkswagen ’66.
Volvo 544 ’60. Greiðist með
fasteignatryggðum bréfum.
Volkswagen ’62.
Saab ’66.
Opel Record ’58. Greiðist með
fasteignatryggðum bréfum.
Ford Falcon ’60. Greiðist með
fasteignatryggðum bréfum.
Chevrolet 2ja dyra harðtopp
árg. ’64.
Willys jeppi, árg ’65.
Rambler Ambassador, skipti á
góðum jeppa.
Mercedes-Benz 190, árg. ’62.
Skipti koma til greina.
Volkswagen sendibíll, árg. ’63.
Kr. 65 þúsund.
Volvo Amazon, ’65, 2ja dyra.
Willys ’63, klæddur.
Ford Fairlane ’63.
Moskvits ’65.
Ford Bronco ’66.
Opel Kapitan ’62.
Gjörið svo vel
og skoðið bílana.
Gjörið svo vel að skoða bíl-
Höfum kaupendur
að góðum 2ja herb. íbúðum.
Höfum kaupendur að góðum
3ja, 4ra, 5, 6, 7 herb. íbúð-
um, helzt með bilskúrum.
Höfum kaupanda að góðu
einbýlishúsi.
Vinsamlegast talið við okkur,
ef þér viljið selja eða kaupa.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa og fasteignasala
KirkjuhvoIL
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221.
7/7 sölu
3ja herb. íbúð á 8. bæð við
Sólheima, suður- og vestur-
svalir. Útborgun 500 þús.
Laus 14. maí nk.
4ra herb. ný efri hæð við
Borgarholtsbraut, — m jö g
vönduð íbúð.
5 herb. 120 ferm. risíbúð I
Hlíðum. Rúmgóð vönduð
íbúð, sérhiti.
Höfum kaupanda að nýlendu-
vöruverzlun í Reykjavík.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 40647.
BÍLAR
Höfum til sölu notaða bíla.
Hagstæð kjör.
Zephyr '66
Hillman Imp '66
Rambler Amerícan
'65
Rambler Classic
’65
Taunus 17M ’65
Rambler Classic
’64
Willy’s Jeep ’64
Opel Rekoxd ’64
Simca Arianne ’63
Opið til kl. 4 I dag
Rambler-umboðið
Jón Loftsson hf.
Chrysler-umboðið
Vökufl hf.
Hringbraut 121.
Sími 10606.
Borgatún 1
Sími 18085 - 19615.
Sumarstorf
Stúlka í 3. bekk, verzlumar-
deild, óskar eftir starfi í sum-
ar, margt kemur til greina,
t.d. létt skrifstofuvinna. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 1. maL
HÚSEIGENDUR
— þið sem eruð að standsetja
lóðir ykkar — hafið þið kynnt
ykkur verð og hæfileika hinna
heimsviðurkenndu M. A. C.
mótorsláttuvéla frá 14, 18 og
22 tommu. Með ársábyrgð.
Heildsölubirgðir:
M'A.C. umboðið
Vesturgötu 3.
Síminn er 24300
29.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri
8—9 herb. séríbúð. Má vera
efri hæð og ris í borginnL
Þarf ekki að vera laus fyrr
en 1. okt. nk. Góð útborgun.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum tilbúnum
undir tréverk í borginnL
Höfum til sölu
Einbýlishús
af ýmsum stærðum og ný-
tízku 4ra og 5 herb. íbúðir
frá 105—130 ferm. í borg-
inni. Sumar nýjar og nýleg-
ar.
Einnig nokkrar 2ja og 3ja
Jierb. íbúðir á ýmsum stöð-
um í borginni, sumar lausar
strax.
I smíðum
Nýtízku einbýlishús, fokheld-
ar sérhæðir, 140 ferm. með
bílskúrum.
Fokheldar 3ja herb. íbúðir,
efri hæð um 80 ferm. með
sérinngangi og verður sér-
hitaveita við Sæviðarsund.
í kjallara fylgir bílgeymsla,
stórt vinnuherbergi, sér-
þvottaherbergi og geymsla.
Ekkert áhvílandi.
í Hafnarfírði
Rúmgóð 3ja herb. endaíbúð
með sérþvottaherbergi og
geymslu. Tilbúin undir tré-
verk, við Álfaskeið.
Á Akureyri nýlegt einbýlis-
hús 150 ferm. og margar
eiignir víða úti á landL
Nýlendur-
vöruverzlun
nálægt MiðborginnL og
kjötverzlun í Austurborg-
inni, báðar í eigin húsnæði
og í fullum gangi og margt
fleira.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
Sjón er sögu ríkari
Hýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
7/7 sölu
Mjög glæsileg einstaklings-
íhúð í Vesturborgimni, á góð
um stað. íbúðin er tvö her-
bergi, eldhús og bað. Harð-
viðarinnrétting, svalir.
4ra herb. nýfullgerð og ónotuð
íbúð í sambýlishúsi. Sér-
þvottahús á hæðinni, 3 svefn
herb., suðursvalir.
5 herb. sérhæð með skúr.
Selst uppseypt til afhend-
ingar strax. Húsið er við
malbikaða götu í fallegu
umhverfi. AUt verður al-
gerlega sér.
FASTEIGNASTOFAN
Kirkjvhvoli 2. hæð
SÍMI 21718
KTÍidstei 42137
Skoda Octavia Super
Höfum til sölu mjög vel með
farinn Skoda Octavia Super
árgerð 1964. Ekinm 20.000 þús.
km. Greiðsluskilmálar.
Tékkneska bifreiðaumboðið
Sími 21981.
Che\ToIet ’61
til sölu. Alltaf einkabíll, 4 dyra, sjálfskiptur, 8
cyi., útvarp, kæli- og hitakerfi. Sími 33721.
30 aðilar sem reka kjöt- og nýlenduvöru-
verzlanir óska að semja í einu lagi um
kaup á ákyeðnum
vörutegundum
sem verzlanri þeirra hafa til sölu. Er ósk-
að eftir tilboðum 1 þessi viðskipti og
greini þau þann afslátt er bjóðandinn
vill veita, ef til samnings kemur. Skrár
um vörutegundir sem keyptar verða
sameiginlega og áætlað magn má vitja á
skrifstofu vora á Sóleyjargötu 17. Tilboð
þurfa að berast oss fyrir kl. 11, þriðju-
daginn 16. maí næstkomandi.
Hf. Útboð og samningar
Sóleyjargötu 17.
TILKYNNING
um atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga
nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva-
götu, dagana 2., 3. og 5. mai þ.á., og eiga hlutað-
eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögun-
um, að gefa sig fram kL 10—12 f.h. og kl. 1—5
e.h., hina tilteknu daga.
öskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir
að svara meðal annars spumingunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Gólfteppi
Ensk gólfteppi
Enskir teppadreglar
Cangadreglar
T eppafílt
Cólfmoftur
Nýkomið í mjög fjölbreyttu úrvali.
GEíSÍPr
teppadeildin.
______________________________________________