Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 6
6 MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRIL 1967. Kjólar á hálfvirði Nýtt úrval af kjólum sem seljast á hálfvirði, einnig sumarkápur og dragtir á niðursettu verðL Laufið Laugavegi 2. Gardínubúðin Baðhengi, verð kr. 180 kr., 287 kr„ 301 kr. Gardínubúðin IngólfsstrætL Skrúðgarðaeigendur Höfum útlærða fagmenn til alls konar skrúðgarða- vinnu. Símar 14149 og 17730. Skrúðgarða- og lóða- skipulag. Tek að mér trésmíðavinnu, milliliða- laust. Sími 82312. Módel-kjólar Sauma eftir máli alls konar dömukjóla, einnig sníð og hálfsauma. Saumastofan Dunhaga 23 Sími 10116. Gróa Guðnad. Bíll til sölu 4ra manna fólksbifreið í góðu standi er til sölu að Alfhólsvegi 29, Kópavogi. Lágt verð. Uppl. í síma 40724. Húseigendur önnumst breytingar, við- gerðir og nýlagnir á hita og hreinlætiskerfum. Sími 81692. Óska eftir að kaupa góðan bíl gegn örugg- um mánaðargreiðslum. — Helzt ekki eldri en áirgerð 1962. Tilboð merkt „2366“ sendist afgr. blaðsins. Óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 36858. Kópavogur Saumanámskeið hefst þriðjudaginn 2. maí. Upp- lýsingar í síma 40482. Bíll til sölu Chevrolet ’54 £ góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 81430. Hjólsög og afréttari til sölu. Upplýsingar i sima 32932. Ráðskona Öskum eftir ráðskonu í sveit í sumar, má vera með 1—2 börn. Nánari upplýs- ingar í síma 15783. Til sölu 10” hjólsög Rockvell Delta ný. Tilboð sendist blaðinu merkt „2369“. Brauðhúsið, Laugav. 126 Veizlubrauð, kaffisnittur, koktelsnittur, brauðtertur. Sími 24631. Messur á morgun ■p* Wi'ii'í ■', ■„:, é- '' HalIgTÍmskirkja á Skólavörðuhæð. Myndin er máluð af Frey- móði Jóhannessyni eins og skipulag* var hugsað þar efra. Á bænadaginn vealður framhaldsaðalfundur hins íslenzka Biblíufélags haldinn í Hall grímskirkju að lokinni messu herra biskupsins yfir íslandi, Sigurbjörns Einarssonar kl. 2. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. GrensásprestakalL Messa í Breiðagerðisskóla kL 2. Séra Felix Ólafsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8 .Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 2. Har- aldur Guðjónsson. BústaðaprestakalL Ferming í Háteigskirkju kl. 1.30 og 3.30. Séra Ólafur Skúla son. Laugarneskirkja. Messa kL 2. Séra Garðar Svavarsson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 10.30. Séra Magnúy Guðjónsson. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja. Messa kL 5. Séra Magnús Guðjónsson. Keflavikurkirkja Messa kl. 2. Ingunn Gísla- dóttir, hjúkrunarikona í Konsó flytur ávarp. Séra Björn Jóni j>n. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Björn Jónsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Páll Þor- leifsson messar. Séra Gunnar Árnason. kl. 2. Orgelvígsla. Garðakirkja Sunnudagaskólinn í skóla- salnum kl. 10.30. Guðsþjón- Séra Stafán Lárusson. usta í Garðakirkju kL 5. Séra KeIdur á RángárvöHum. Bragi Friðnksson. Kálfatjarnarkirkja. Guðsþjónusta kL 2. Bragi Friðriksson. Ú tskálapr estakall. Messa að HvaLsnesi kl. 2. Séra Stefán Séra Messa kl. ð. Lárusson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Safnaðarprest- ur. Messa að Útskálum kl. 4.30. Séra Guðmundur Guðmunds son. Mosfellsprestakall. Fermingarmessa í Mosfells kirkju kl. 11. Ferminganmessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja. Ferming kl. 11. E>r. Jakob Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Að lokinni guðsþjón- ustu verður framíhaMsaðal- fundur Hins íslenzka bilblíu- félags. Kristskirkja í Landakoti. Lágmessa og ferming kl. 10 árdegis. Barnamessa kL 2 síðdegis. Ásprestakall. Barnasamkoma kl. 11 1 Laugarásbíói. Messa kl. 1.30 í Hraínistu. Séra Grímur Grimsson. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 1 Messa að Saurbæ kl. 3. Séra Kristján Bjarnason. Neskirkja. Ferming kl. 11. Séra Jón Thorarensen. MýrarhúsaskóU. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. EUiheimilið Grnnd. Guðsþjónusta kL 10 Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar Heimilispresturinn Bessastaðakirkja. Messað kL 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavíknrkirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. StórólfshvoU. Messa kl. 10.30. Séra Stefán Lárusson. Oddi. Messa !_______ FRÉTTIR Kristniboðsfélagið í Keflavík. Félagið hefur kaffisölu í Tjarnar luindi sunnudaginn 30. apríl kl. 3.30 til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó. Samkoma verður um kvöldið í Keflavíkurkirkju kl. 8.30 Þar tala Ingunn Gísladóttir kristnilboði og Gunnar Sigurjóns son guðfræðingua*. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristni- boðssambandið. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Munið félagsfundinn þriðjudag- inn 2. maí kl. 8.30. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 á sunnudagskvöld 30. apríl kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund þriðjudaginn 2. maí í Tjarn arlundi kl. 9 Óli Valur Hansson garðyrkjuráðunautur mætir á fundinum. Stjórnin. KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kL 8.30 Benedikt Arnkels L.EITA Drottins Guðs þíns, og þú munt finna hann, ef þú leitar hans af öllu hjarta þínu og allri sálu þinni. (5. Mós. 4. 29). í DAG er laugardagnr 29. apríl og er það 119. dagur ársins 1967. Eftir lifa 246 dagar. Pétnr písla- yottur. Tungl lægst á loftL Árdegisháflæði kl. 9:48. Síódegisháflæði kl. 22:16. CJpplýsingar um læknaþjón- nstu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inrj — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9 — 14, helga daga kl. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík eftir áætlun apótek- anna er vikuna 29. apríl til 6. maí i Laugavegs Apóteki og Holts- apóteki. Verkfall lyfjafræðinga kann að valda þarna einhverjum ruglingi. Helgidagavarzla í Hafnarfirðl 1. maí og næturvarzla aðfaranótt 2. mai er Eiríkur Björnsson simi 50235. Næturlæknir í HafnarfirðL Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 29. apríl til 1. maí er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknii' í Keflavik 29/4. og 30/4. Arinbjörn Ólafsson 1/5. og 2/5. Guðjón Klemenzson 3/5. og 4/5. Kjartan Ólafsson. 5/5. Arinbjörn Ólafsson. Framvegis verður tekið á mótl þeim er gefa vilja blóð i Blóðhankann, sen hér segir: Mánudaga. priðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutírna 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simft: 16373. Fnndlr ft sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar i síma 10000 Séra Friðrik Friðriksson var stofnandi Sunnudagraskóla KFUM og K. Hann var sá mikli leiðtogi, sem flestum safiutði saman undir son cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Prentarakonur. Spilafundur verður í félagsheimilinu þriðju- daginn 2. maí kl. 8.30 Góð verð- laun. Kvenifélagið Edda. Langholtssöfnuður. Síðasta kynnis- ag spilakvöld verður í Saínaðarheimilinu sunnudags- kvöldið 30. apríl kl. 8.30. Kvik- myndir verða fyrir börnin og þá sem ekki spila. Safnaðarfé- lögin. Hjálpræðisherinn: Við minnum á samkomnuna sunnudag kl. 11,00 og kL 8,30. Kaíteinn Bognöy og frú og hermennirnir. Allir vel- komnir mánudag kl. 16:00. Heiim ilasambandið. Kristniboðsfélag kvenna. 1. maí ár hvert hefur félagið haft kaffisölu í Betaniu, Laufásveg 13 til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó. Þann dag verður húsið opnað kl. 2.15 og verður þar hægt að fá kaffi og kökur allan daginn. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ur fyrir pilta 13-17 í félagsheim ilinu mánudatginn 1. maí kl. 8.30 Opið hús frá kl. 7.30. Frank M. Halldórsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur á sunnu- daginn 30 apríl. Sunnudagaskól- inn kl. llf.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Kvenfélagið Edda. Prentara- konur hafa kaffisölu í félagsheim ili prentara Hverfisgötu 21 mánu- daginn 1. maí frá kl. 3. Breiðfirðingafélagið býður merki sitt. Á morgun, sunnudag, eru síðustu sunnudagaskólar haldnir víða á þessu sumri. Þang að flykkjast börn og unglingar. Mættum við á þessum degi sér- staklega minnast séra Friðriks, sem af ódrepandi áhuga hafði for göngu um margt það, sem til mestrar heilla horfði með ís- lenzkri þjóð. Væri ekki rétt að minnast séra Friðriks sérstaklega í kirkjum landsins á bænadeg- inum á sunnudag? Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. i Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kL 10:30. Sunnudagskóli Kristniboðs sambandsins í Skipholti 70 hefst kl. 10:30. Sunnudagskóli Fíla- delfíu í Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8, hefst kl. 10:30. Sunnudagaskóli Kristniboðs- félaganna, Skipholti 70. Síðasti sunnudagaskóli verður á siunnu- dag kl. 10.30. Afhentir miðar I ferðalagið til Akraness. öll börn velkomin. öMruðum Breiðfirðingiuim til kaffidrykkju í Breiðfirðingabúð á Uppstigningadag kl. 2.00 e.h. Verið velkomnir. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunntMaginn 30. apríl kl. 8 Guðmundur Marlkússon tal- ar Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélag Kópavogs heldur fund i félagsheimilinu þriðju- daginn 2. maí kl. 8.30. Áríðandi mál á dagskrá. Hermann Lund- holm flytur erindi um garðrækt. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 7. maí í samkomu- húsinu. Lido Félagskonur og aðr ar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffi- sölunnar eru vinsamlega beðnar um að koma því í Lidó að morgni sunnudagsins kl. 9.-12. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur fund í safnaðarheimilinu Sól hieiiwum 13 mánudaginn 1. mal kl. 8.30. Sumri fagnað. Poul Michelsen frá Hveragerði sýnir meðferð pottablóma og fleira. Kaffidrykkja. Stjórnin. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma siunnudaginn 30. apríl kL 8.30. Verið velkomin Spakmœli dagsins ..Hjarta viturs manns stefnir til hægri, en hjarta heimskingj- ans tU vinstri. Og þegar aulinn er kominn út á veginn, brestur hann og á vitíið, og hann segir við hvem mann, að hann sé auli.“ (Pred. 10, 2-3).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.