Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967. 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Jón Engilberts nær að þessu sinni hingað til íslands. — Og þú hefur nægt nýtt blóð í tvær sýningar samtím is? — Meira en það góði. Ég er jafnframt kófsveittur að pakka nýjum myndum til sýningar á Scandinavian Fine Arts Centre. — Er það einnig samsýn- ing? — Nei, — einkasýning, hún verður í Da Vinci-gallerí- inu j Málmey. Að lokinni sýn ingunni þar fara myndirnar á stórflakk, þetta verður sem sé farandsýning, næsti áfangastaður Bandarikin. Og úr því að þú ert að rekja úr Myndir Jóns Engilberts á stöðugum sýningum erlendis BLAÐIÐ hefur fregnað að myndir eftir Jón Engilberts hafi um nokkurt skeið verið á stöðugum sýningum erlend is. Við höfðum símasamband við listamanninn af þessu tilefni og spurðumst frétta. — Það hefur flogið fyrir að þú sért og hafir verið að sýna upp á kraft út og suð- ur undanfarið. — Hann frændi minn heT- vízkur í Smára, segir að líf- ið byrji ekki fyrr en um sex- tugt. Ég er farinn að halda að það sé satt. Nema ég er ekki nema 58. —- Það er vafalaust satt — þegar maður er sextugur. Við vitum að þú ert með myndir á samsýningu Nor- ræna listabandalagsins sem opnuð verður í Stokkhólnn á næstunni. Eru það margar myndir? — Fimm. — Nýjar? — Auðvitað. Málaði þær á svipuðum tíma og mynd- ma í Landsbankaútibúið Flýttu þér að skoða nana. — Búinn að því. Svo er það Biennalen í Rostock. — Ég sýni þar líka fimm nýjar myndir allt olía. Þetta er annar Biennalen, ég sýndi líka á þeim fyrri — með Dönum. Þetta er mikil há- tíð, og að því er ég bezt veit er henni komið á laggirnar til mótvægis við ítalska Bi- ennalen fræga — en þessi mér garnirnar taktu þá við þessu: Ég hef ákveðið að taka þátt í sýningu Kammer- aterne í Den Frie í október. Þær myndir er ég að mála núna. Fyrirferðarmiklar myndir. Og nýlokið er sýn- ingu á úrvali mynda úr einka safni Danans Erling Kofoed. Safn hans þykir svo merki- legt að Kunstforeningen í Danmörku valdi úr því til farandssýningar; í úrvali þessu, erlenda hlutanum, eru myndir eftir mig, Chagall, Kandinsky, Deyrolle, Miro og sjö aðra heimskunna. Það er sem sé af yfirfljótandi blóði að taka. Aldrei verið jafnöfl- ugur síðan 1930. Bið að heilsa. Selfossbíiar Stúlkur óskast til vinnu í Hótel Selfossi í sumar. Verð til viðtals í hótelinu 2. maí kl. 3. Steinunn Hafstað. Frá TónJistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1967—1968 verða miðvikudaginn 3. maí kl. 5 síðdegis að Skipholti 33. Skólastjóri. Traust fyrirtæki óskar að ráða góða vélritunarstúlku. Hálfs dags- vinna kæmi til greina. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar: „Vélritun 2372.“ Skrifstofuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herb. nálægt höfninni. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Skrif- stofuhúsnæði 2429.“ Bremsudælur nýkomnar í flestar gerðir amerískra fólksbifreiða. Stilling hf. Skeifan 11 (Iðngarðar). — Sími 31240. flascE Ms. Esja fer austur um land til Seyðis- fjarðar 3. maí. Vörumóttaka í dag og éirdegis á laugardag til: Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur á sunnudaginn 30. apríl: Sunnudagaskólinn kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag samkomur kl. 11.00 og 20.30. Kafteinn Bognöy og frú tala. Allir velkomnir. Almennar samkomur Á morgun (sunnudag) að Hörgshlíð 12 Bvík kl. 8 e.h. SAMKOMUR K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h.: Sunnudagaskól- inn Amtmannsstíg. 10.45: Drengjad. Kirkjuteig. Kl. 1.30 e.h.: Y.D. Amtmanns- stíg. (Aðrar drengjadeildir fara i ferðalag). Kl. 8.30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsst. Sverrir Sverr- isson, skólastjóri, talar. — Einsöngur. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Síon, Óðinsgötu 6 A Á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. íbúð til Jeisu til leigu er 3ja herbergja íbúð í Kópavogi. Tilboð leggist á afg'reiðslu Mbl. fyrir 5. maí, merkt: „íbúð 2333.“ Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir til kaups iðnaðarhúsnæði um 1.000 ferm. Tilboð sendist Morgunbl., merkt: „Iðnaðar- húsnæði 2482.“ Reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa í biðskýlinu Kópavogs- braut 115. Upplýsingar í síma 41243 milli kl. 4—6. Mercedes Benz-liópferðabíll Til sölu er Mercedes Benz D-319, árg. 1962 tílu farþega. Bíllinn er með nýrri vél. Uppl. i síma 50330 eftir hádegi á laugardag og sunnudag. Laust starf Kópavogskaupstaður óskar að ráða sérfræðing í skipulagsmálum hið fyrsta, Allar nánari upplýs- ingar veitir bæjarverkfræðingur. Kópavogi 28. apríl 1967. Baíjarstjórinn. LÖBMENN EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON J □ N MAGNÚSSON HJÖRTUR TDRFASDN TRYBBVABÖTU B - SIMAR 11164 D3 22BD1 FÉLAGIÐ HOLLAND—ÍSLAND Á morgun, 30. apríl, er þjóðhátíðardagur Hollendinga og eins árs afmæli félagsins. Verður þess minnzt með árshátíð í Átt- hagasal Hótel Sögu kl. 21.00. Sýning á „MENTAWAI" sjálfsvarnarlist undir stjórn Matsoka Sowamura, og hefst hún stundvíslega kl. 21.15. Dans og ýmislegt til gamans. Gestir eru veikomnir og tekið verður á móti nýjum félagsmönnum. ATH. að kvöldverður og músík verður frá kl. 19.00 fyrir þá, sem þes óska. Borðpantanir hjá yfirþjóni Átthagasals. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.