Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 13
13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1(^67.
Fiskiskip til sölu
250 rúml. stálfiskiskip smíðað í Noregi
1964. 120 rúml. eikarfiskiskip smíðað
1944, er mikið endurbætt.
Bæði þessi skip eru í I. flokks ásigkomu-
lagi.
Upplýsingar gefur
GUNNAR I. HAFSTEINSSON, HDL.
Tjarnargötu 4 — Símar 23340 og 13192.
____________________________________
Frá sundstöðunum
í Reykjavík
1. maí verða Sundhöll og Sundlaug Vest-
urbæjar opnar til hádegis. Sundlaugar
Reykjavíkur verða lokaðar.
Sumartími útilauganna byrjar 2. maí.
Verður þá opið alla virka daga frá kl. 7.30
— 21.00 og sunnudaga frá kl. 8.00—14.30.
Sumartími Sundhallar hefst 1. júní.
Húsbyggjendur
UPPBOÐ
Fundnir munir í vörzlu lögreglunnar verða seldir á
opinberu uppboði þriðjudaginn 9. apríl kl. 14.00
við skúrinn hjá Svendborg við Vesturgötu 32
Hafnarfirði. Eru því síðustu forvöð fyrir eigendur
að vitja muna sinna. Jafnframt verða seldir á nauð-
ungaruppboði ýmsir lausafjármunir, svo sem
sjónvarpstæki, ísskápar, húsgögn, trésmíðavélar og
reiknivél.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn Hafnarfirði.
Steingrímur Gautur Kristjánsson ftr.
Sumardvalir .
Tekið verður á móti umsóknum um sum-
ardvöl fyrir börn frá Reykjavíkurdeild
Rauða kross íslands, dagana 2. og 3. maí
næstkomandi kl. 9—12 og 14—18 á skrif-
stofu Rauða krossins, Öldugötu 4. Ekki
tekið við umsóknum í síma. Eingöngu
verða tekin Reykjavíkurbörn fædd á tíma
bilinu 1. jan. 1960 til 1. júní 1963. Aðrir
að er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna
er að gefa kost á 6 vikna e$a 12 vikna
tímabilum.
Stjórn Reykjavíkurdeildar
Rauða krossins.
Sannreynið með DATO
á öll hvít gerfiefni
Skyrtur, gardínur, undirföt ofl.
halda sínum hvíta lit,
jafnvel />oð sem er orðið gult
hvítnar aftur,
ef þvegið er með DATO.
TAKIÐ HVAÐA
BIFREIÐ
SEM ER
VIÐ HÖFUM
RÉTTA LITINN
Þér gefið óðeins upp tegund
og órgerð bifreiðarinnar og
DU PONT b'löndunorkerfið
með yfir ' 7000 litaspjöldum
gerir okkur kleift að blanda
réttb litinn ó fóeinum mínút-
um.
««4 ut. fAT. ©*».
ÖU PONT bifreiðalökkin hafa
þegar sannað yfirburði sína
við íslenzka staðhætti. DUCO®
og DULUX® eru lökk, sem
óhaett er að treysta - lökk, sem
endast ( (slenzkri veðráttu.
ocpDkca
Laugav. 178, sími 38000
*
Kaupið miðstöðvarofnana þar sem úr-
valið er mest og bezt. Hjá okkur getið
þér valið um 4 tegundir.
Helluofninn
30 ára reynsla hérlendis.
Eiralofninn
Úr stáli og eir sérstaklega
hentugur fyrir hitaveitur.
JA-ofninn
Nýjasta gerð, mjög hagstæð
hitagjöf.
Panelofninn
Norsk framleiðsla — fáanlegur
með fyrhfram innstilltum krana.
Stuttur afgreiðslufrestur — Leitið tilboða.
%OFNASMIÐJAN
tUSHOLTI -tO - .REVX|AV(K - liUNOI
NY SENDING SUMARKJÚLAR
ALSILKI — K
CIFFONG — J
TRICEL — Ó
HÖR — L
BÓMULLAR — A
CREPE — Stærðir 10—46. R
HAFNARSTRÆTI 8