Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 26
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967.
Cassius Clay
sviptur titlinum
— IXIeitaði að viðurkenna
herþjónustuskyldu sína
Þetta eru Valsstúlkurnar, sem sigur hlutu í Islandsmóti 1. deildar.
Jöfn keppni á skíða-
móti Austurlands
CASSIUS CLAY neitaði í gaer að
láta skrá sig í bandaríska her-
inn. Hegning við slíkri neitun er
allt að fimm ára fangelsi eða 10
þúsund dala sekt. Hann mun
•innig tapa heimsmeistaratitli
sínum um leið og hann verður
sekur fundinn sem brjótandi
bandarískra laga.
Clay hefur að undanförnu —
að vísu í mörg ár — gert ítrek-
aðar tilraunir til að losna undan
herskyldu. Hefur hann notað alla
hugsanlega lagakróka, notað sína
múhameðstrú, ýmist sótt um und
anþágu sem Cassius Clay eða
undir nafninu Muhamed Ali,
sem hann eitt nafna viðurkenn-
ir sem heiti sitt nú.
Hæstiréttur hefur þrívegis neit
að honum um undanþágu frá her
skyldu — og sú neitun kom þeg-
ar hann hafði fallið á gáfnaprófi
og öðru þvílíku.
í gær mætti kappinn til inn-
ritunar í Houston. Hann gekkst
undir allar læknistilraunir. Eftir
á þegar „nýliðunum" var stillt
upp í 'röð og þeir beðnir að stíga
skref fram á við sem sanninda-
Inncníéiagsmót
ÍR ó skíðum
INNANFÉLAGSMÓT skíðadeild-
ar ÍR fer fram við skíðaskálann
í Hamragili í dag laugard. kl. 4
siðdegis. Keppt verður í svigi í
flokkum 16 ára og eldri bæði
karla og kvenna og flokkum 15
ára og yngri stúlkna og pilta.
Keppt er um veglega verðlauna-
gripi.
Kristinn Benediktsson leggur
'brautirnar og er gestur mótsins.
Undanúrsilt
í dag
í DAG fara fram undanúrslit 1
ensku bikrakeppninni í knatt-
spyrnu. Bftir eru aðeins fjögur
lið, öll úr 1. deild.
Á leikvelli Sheffield Wednes-
day, Hillsborough, leika Totten-
ham Hotspur og Nottingham
Forest, en á leikvelli Áston
Villa, Villa Park, Birmingham,
leika Chelsea og Leeds Unbed.
Engu er hægt að spá um úr-
slitin en í Engiandi er Totten-
ham (4 sinnum bikarm istarar)
álitið líklegast til sigurs í keppn
inni. Þeir hafa leikið mjög vel á
þessu ári. tapað aðeins einu
sinni í deildakeppninni. Leeds
er næst ; röðinni, þá Nottingham
Forest og Chelsea rekur lestina.
Leeds hefur aldrei sigrað í þess
ari keppni, Nottingham Forest
hefur tvisvar sigrað, 18M og
1959. en Chelsea aldrei.
Úrslitaleikurinn fer svo fram
laugardaginn 20 maí n K„ á
Wembley-leikvanginum í
London.
Aston Villa hefur sigrað oit-
ast í bikarkeppninni, alls sjö
finnum.
merki um að þeir undirgengjust
heragann, neitaði Clay.
Lögfræðingur stjórnarinnar
sagði, að mál yrði þegar hafið
gegn Clay, en það mundi þó taka
30—60 daga að stefna honum.
Clay er nú 25 ára. Hann gerir
kröfu um að verða undanþeginn
herþjónustu vegna trúarskoðana
sinna og segist vera prestur
í söfnuði þeirra negra er játa
Múhameðstrútrú.
Eins og fyrr segir hefur bar-
átta hans við yfirvöldin staðið
I mörg ár og lögfræðingar hans
segjast munu halda baráttunni
áfram.
★
Heimssamband hnefaleika-
manna (WBA) sem viðurkenndi
ekki Clay sem heimsmeistara
fyrr en hann hafði sigrað Ernie
Terrell (sem vann í aukakeppni
sambandsins um heimsmeistara-
titil), tiikynnti í gær, að það
myndi svipta hann heimsmeist-
aratitli ef hann bryti í bága við
bandarísk lög.
„Clay átti alla möguleika“,
sagði talsmaður sambandsins,
„en hann kaus að neita. Sá, sem
vill heldur afneita bandarískum
lögum en viðurkenna þaut getur
ekki hlotið eða haldið vegsemd
með þjóð sinni“, sagði talsmað-
urinn
Og nú er því enginn viður-
kenndur heimsmeistari í þunga-
vigt hnefaleika — utan það að al
menningur telur Clay „hinn
sterka“ unz hann tapar fyrir
einhverjum. Heimssamband
hnefaleika hyggst nú efna til um
fangsmikillar keppni um heims-
meistaratitilinn. En hún verður
svo flókin að sennilega verður
Clay búinn að afplána sína her-
þjónustu — en varla sinn fang-
elsisdóm — um það bil er hinn
nýkrýndi heimsmeistari hlýtur
viðurkenningu.
SKfHAMÓT Austurlands fór
fram fyrir skömmu og sáu Seyð-
firðingar um mótið. Komu nál.
20 keppendur frá Norðfirði til
mótsins, gistu í verbúð en borð-
uðu á heimilum keppenda frá
Seyðisfirði. Tveir keppendur
komu frá Fáskrúðsfirði. Úrslit
urðu þcssi:
Svig 11—14 ára:
1. Sigurb. Kristjánss., Nkst. 57.9
2. Helgi Ágústsson, Seyðisf. 66.4
3. -Árni Guðjónsson, Neskst. 66.6
Svig stúlkna 11—14 ára
1. Kristbjörg Guðmundsd. S. 64.1
2. Hjördís Hauksdóttir S. 71.1
Svig 16 ára og eldri:
1. Rúnar Jóhannsson N. 113.4
2. Guðjór. Sigmundsson S. 113.8
Svig 16 ára og eldri
1. Ólafui R. Ólafsson S. 104.6
2. Kristinn ívarsson N. 106.4
íslandsmeistarinn, ÍVar Samú-
elsson keppti sem gestur og
náði beztum brautartíma 43.0
sek.
Stórsvig 14—16 ára
1. Rúnar Árnasor* N. 76.5
2. Rúnar Jóhannsson N. 84.4
Stórsvig 16 ára og eldri
1. Ólafur R. Ólafsson S. 80.6
2. Jón Árm. Jónsson S. 81.2
ÍSLANDSGLfMAN 1967 verður
glímd að Háloglandi á morgun
Innanfélags-
mót llt
FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDIR ír
og KR efna til sameiginlegs inn-
anfélagsmóts í Laugardalshöll-
inni í dag kl. 6 e.h. Fer þar fram
keppni í fjórum greinum, stang-
arstökki, kúluvarpi og hástökki
með og án atrennu.
Ganga 11—14 ára (1600 m)
1. Vilmundur Þorgrímss. S. 10.20
2. Valur Harðarson S. 11.50
Ganga 14—16 ára (3.4 km)
1. Guðjón Sigmundsson S. 16.20
2. Hjörtur Emilsson S. 17.00
Boðganga 4x3.2 km.
1. Seyðisfjörður 67:16.0
2. Nes'kaupstaður 87:46.0
Verðlaunaafhending fór fram
í Hótel Firðinum. íþróttafélagið
Huginn veitti kaffi. Mótstjóri
var Valgeir Sigurðsson, kennari,
Seyðisfirði.
Haraldur Pálsson hafði mánc
uði fyrir mótið þjálfað eystra,
% miánuð á hvorum stað.
sunnudag og hefst keppnin kl. 4.
Skráðir keppendur eru 12 og
meðal þeirra allir beztu glímu-
menn landsins með glímukóng
íslands, Ármann J. Lárusson, i
broddi fylkingar.
Meðal annara keppenda eru
Sigtryggur Guðmundsson KR,
handhafi Ármannsskjaldarins,
Sveinn Guðmundsson frá Stykk-
isihólmi, sá er nýlega kom Ár-
manni á hné, harður og eldsnögg
ur glímumaður.
Þá nefna Steindór og Guð-
mund Steindórssyni og Már.Sig-
urðarson (Greipsson) frá HSK.
Frá Víkverja mæta til glímunn-
ar þeir Yngvi Guðmundsson og
Hannes Þorkelsson.
Glímustjóri verður Guðmund-
ur Ágú&tsson.
íslendingor d
Norðurlnndn-
mótiílyitingum
SAMKVÆMT frétt frá NTB-
fréttastofunni fer Norðurlanda-
mót lyftingamanna fram í Stav
anger á laugardag og sunnudag.
30 þátttakendur eru í mótinu og
senda Finnar Danir, Norðmenn
og Svíar „fullt lið“ til keppn-
innar en auk þess keppa þar
á mótinu tveir íslendingar að
sögn fréttastofunnar. Keppa
þeir með fullum réttindum, þó
ÍSf (sem er sérsamband lyft-
inga) sé ekki aðili að þessum
samtökum.
Lyftingamennirnir sem utan
fóru eru Óskar Sigurpálsson og
Guðmundur Sigurðsson, báðir úr
Ármanni.
Félagar i Skotfélagi Reykjavíkur iðka sínar æfingar og keppa við mjög óhagstæð skilyrði.
Þeirra ósk er nú að fá inni í sal er Hitaveitan hefur í kjaliaria í byggingu Laugardalsvallarins.
Þar er 50 m. salur (að þeirra sögn), en það er algengast í keppnisþrautum.
Islandsglíman 1967